Góðgerðarsjóðir á bakvið stærsta köfuhafann í Glitni 15. desember 2009 09:02 The Irish Times greinir frá því í dag að Burlington Loan Management sé meðal kröfuhafa í Glitni en Burlington er staðsett í Dublin. Blaðið átti í erfiðleikum með að finna út eignarhaldið á Burlington en komst næst því að Burlington sé í eigu þriggja góðgerðarsjóða.Sjóðir þeir sem hér um ræðir heita Badb Charitable Trust, Eurydice Charitable Trust og Medb Charitable Trust. Þessir sjóðir eiga það allir sameiginlegt að vera með forstjóra frá sömu lögmannastofunni, Matheson Ormsby Prentice (MOPS). Þar að auki sé Burlington í hýsingu hjá Bank of New York, það er útibúi þess banka á Írlandi.Talsmaður MOPS vildi ekkert tjá sig um málið þegar Irish Times leitaði eftir viðtali í gærkvöldi en sem kunnugt er nema kröfur Burlington í Glitni um 150 milljörðum kr. og er þar um stærsta einstaka kröfuhafann að ræða. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er Burlington skráð til heimilis í sama húsi og MOPS.Reuters greinir einnig frá því í dag að hafa reynt að fá viðtal við talsmann Burlington vegna kröfu þeirra í Glitni en verið hafnað. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
The Irish Times greinir frá því í dag að Burlington Loan Management sé meðal kröfuhafa í Glitni en Burlington er staðsett í Dublin. Blaðið átti í erfiðleikum með að finna út eignarhaldið á Burlington en komst næst því að Burlington sé í eigu þriggja góðgerðarsjóða.Sjóðir þeir sem hér um ræðir heita Badb Charitable Trust, Eurydice Charitable Trust og Medb Charitable Trust. Þessir sjóðir eiga það allir sameiginlegt að vera með forstjóra frá sömu lögmannastofunni, Matheson Ormsby Prentice (MOPS). Þar að auki sé Burlington í hýsingu hjá Bank of New York, það er útibúi þess banka á Írlandi.Talsmaður MOPS vildi ekkert tjá sig um málið þegar Irish Times leitaði eftir viðtali í gærkvöldi en sem kunnugt er nema kröfur Burlington í Glitni um 150 milljörðum kr. og er þar um stærsta einstaka kröfuhafann að ræða. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er Burlington skráð til heimilis í sama húsi og MOPS.Reuters greinir einnig frá því í dag að hafa reynt að fá viðtal við talsmann Burlington vegna kröfu þeirra í Glitni en verið hafnað.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira