Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Öllum almenningi er ljóst að endurræsa þarf menntakerfið. 40% nemenda eru ekki með grunnfærni í lesskilningi eftir 10 ára skyldunám og 2–3 ár í leikskóla. Kerfið er dýrt en skilar langt frá því þeim árangri sem börnin okkar eiga rétt á. Skoðun 22.1.2026 09:53
Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Hvað er að leiðast? Ef manni leiðist er líðanin gjarnan þannig að maður hafi ekkert skemmtilegt eða uppbyggilegt fyrir stafni. Skoðun 22.1.2026 07:01
Loftslagsáhætta er öryggismál Íslendingar kannast flestir við Golfstrauminn sem er hluti hafstraumakerfis í Norður-Atlantshafi og gegnir lykilhlutverki í að gera Ísland byggilegt. Skoðun 22.1.2026 06:56
Mega Birta og Stein sitja við fullorðinsborðið? Það eru sveitarstjórnarkosningar í aðsigi og það þýðir aðeins eitt: Ungt fólk kemst loksins á dagskrá hjá stjórnmálafólki og það er bitist um athyglina. Þessu sama dagskrárvaldi fólksins sem á að erfa landið lýkur hins vegar oftar en ekki um leið og talið er upp úr kjörkössunum. Skoðun 20. janúar 2026 13:30
Frítt í Strætó og sund – Með fólkið í forgrunni Grunngildi jafnaðarmennskunnar er að jafna aðstöðu og tækifæri barna. Börn eru skilgreind „börn“ til 18 ára aldurs og það finnst mér að eigi að virða í allri reglusetningu og gjaldskrá. Í 1. grein Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir „Í samningi þessum merkir barn hvern þann einstakling sem ekki hefur náð 18 ára aldri, nema hann nái fyrr lögræðisaldri samkvæmt lögum þeim sem hann lýtur.“ Barnasáttmálinn hefur lagalegt gildi á Íslandi eins og sjá má hér: https://www.althingi.is/altext/stjt/2013.019.html Ég vil að börn fái frítt í Strætó og sund. Skoðun 20. janúar 2026 11:01
Hver spurði þig? Hver spurði þig um bílastæðareglur Reykjavíkurborgar? Sennilega ekki borgin. Skoðun 20. janúar 2026 09:15
Borgarlína á Suðurlandsbraut: 345 stæði hverfa eða ónýtast Þvert á það sem haldið hefur verið fram benda gögn Reykjavíkurborgar til þess að bílastæðum við Suðurlandsbraut muni fækka verulega. En vegna upplýsingaóreiðu í málinu var ekkert annað að gera en að telja þau. Til þess er hægt að nota loftmyndir og gögn borgarinnar og mæta á staðinn. Skoðun 20. janúar 2026 08:46
Braskmarkaðurinn Íslenskur húsnæðismarkaður er braskmarkaður. Leikvöllur fjárfesta sem hafa getað gengið að skjótum og öruggum gróða á kostnað almennings. Í nágrannalöndum okkar er mun meira gert til að tempra áhuga og möguleika fjárfesta á að leika sér að húsnæði. Skoðun 20. janúar 2026 07:47
Reykjavík á ekki að reka byggingarfélag Í borgarstjórn er nú til umræðu tillaga um nýtt uppbyggingarlíkan til að tryggja framboð hagkvæmra íbúða. Markmiðið er skiljanlegt og brýnt. Það er að hraða uppbyggingu félagslegs húsnæðis í borginni. Skoðun 20. janúar 2026 07:30
Stóra myndin í leikskólamálum Leikskólinn er í senn mikilvæg menntastofnun og gríðarlega þýðingarmikið jöfnunartæki í samfélaginu. Yfir 90% ánægja mælist meðal foreldra á starfi leikskólanna í borginni og langflest börn fá pláss í sínu nærumhverfi. Skoðun 19. janúar 2026 17:31
Með fólkið í forgrunni – menningarbrú og samfélagslegur ávinningur Jafnréttismál eru ekki afmörkuð við einstaka hópa eða málaflokka heldur grunnforsenda réttláts, heilbrigðs og öflugs samfélags. Í samfélagi sem er byggt á gildum jafnréttis lifir fólk lengur, er heilsuhraustara og arður þjóðarbúsins meiri. Skoðun 19. janúar 2026 08:31
Krafa um árangur í menntakerfinu Eitt af mikilvægustu verkefnum íslensks samfélags er að tryggja að öll börn fái tækifæri til að stunda menntun og ná árangri í faglegu og öruggu umhverfi. Ég trúi því heilshugar að öll börn geti náð árangri í námi ef við gerum væntingar til þeirra og þau fá verkefni og stuðning við hæfi frá heimili og skóla. Skoðun 19. janúar 2026 08:00
Börn útvistuð til glæpa á netinu Við sem ólumst upp áður en internetið og hinn stafræni heimur komu til sögunnar getum borið saman tímana tvenna. Tilkoma þessarar tækni hefur leitt til margra nýunga og kannski meiri samfélagsbreytinga en við áttum okkur á. Skoðun 19. janúar 2026 08:00
764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. Skoðun 16. janúar 2026 07:32
Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Kastljósið beinist þessa dagana að skólamálum í kjölfar yfirlýsinga nýs ráðherra í barna-og menntamálaráðuneytinu um endurskoðun og uppstokkun á skólakerfinu. Það er fagnaðarefni að ráðherrann tali umbúðalaust um þau vandamál sem við blasa og að taka eigi á málunum. Skoðun 15. janúar 2026 17:30
Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Borgir sem leggja áherslu á lýðheilsu verða sjálfbærari, öflugri og betri til búsetu fyrir alla aldurshópa. Mitt hjartans mál er að Reykjavík sé borg sem gefur öllum tækifæri til heilbrigðs, öruggs og innihaldsríks lífs – þar sem heilsan, vellíðanin og jöfnuðurinn eru hjartað í samfélaginu. Skoðun 15. janúar 2026 13:47
Sundabraut á forsendum Reykvíkinga Sundabraut er eitt allra stærsta samgönguverkefni sem Reykjavík hefur staðið frammi fyrir í áratugi. Hún vekur sterk viðbrögð, sumir sjá í henni lausn á umferðavanda en aðrir óttast áhrif hennar á borgina og lífsgæði íbúa. Skoðun 15. janúar 2026 09:45
Afnám jafnlaunavottunar Í dag mæli ég fyrir frumvarpi sem gerir ráð fyrir því að jafnlaunavottun verði lögð niður í núverandi mynd án þess þó að hvikað verði frá markmiðum um að sporna gegn launamismunun á grundvelli kyns. Það kerfi sem kemur í staðinn verður reglubundin skýrslugjöf um kynbundinn launamun. Skoðun 15. janúar 2026 08:00
Nýtum kennsluaðferðir sem skila betri árangri Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða. Skoðun 15. janúar 2026 07:00
900 metrar sem geta breytt Grafarvogi Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar. Skoðun 14. janúar 2026 09:33
Er skóli án aðgreiningar barn síns tíma? Undanfarna áratugi hefur verið unnið eftir hugmyndafræði „skóla án aðgreiningar“ í íslenska menntakerfinu. Hugmyndafræðin var og er falleg og þeir sem stóðu að innleiðingu skóla án aðgreiningar vildu sannarlega vel. Fyrirkomulagið hefur engu að síður ekki gengið nægjanlega vel upp. Skoðun 14. janúar 2026 08:01
32 dagar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13. janúar 2026 09:33
Reykjavík stígi alla leið Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13. janúar 2026 08:30
Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13. janúar 2026 08:01