Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour Förum glitrandi inn í jólin Glamour