Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Ritstjórn skrifar 20. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Jæja, lægðirnar halda áfram að hellast yfir okkur og núna, allavega hér á suðvesturhorninu, hefur snjórinn verið að breytast í rigningu. Mörgum til mikillar gleði. Það er lítið við þessum stormviðvörunum að gera annað en að klæða sig rétt - og vel. Á tískuvikunum í New York og London var veðrið einnig að hrella gesti sem klæddu þó af sér veðrið með stæl. Gegnsætt plast er greinilega mál þar sem flíkurnar undir fá að njóta sín og svo regnhattar. Fáum innblástur héðan.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Flúraði löpp á löppina Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Frank Ocean gaf skýr skilaboð á sviði Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Óskarinn 2017: Stjörnurnar skemmtu sér í eftirpartýi Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour