Fær nýjan samning þrátt fyrir að hafa slitið krossband nýlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 23:01 Sam Kerr í leik með Chelsea. Gaspafotos/Getty Images Stormsenterinn Sam Kerr hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea til 2025 hið minnsta. Tímasetningin vekur athygli en stutt er síðan Kerr sleit krossband í hné og ljóst að hún spilar ekki meira á þessari leiktíð. Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Hin þrítuga Kerr hefur skorað 99 mörk í 128 leikjum fyrir Chelsea. Hún fer undir hnífinn á næstu dögum eftir að hafa slitið krossband í hné þegar hún var við æfingar í Marokkó á meðan jólafrí var í ensku deildinni. Kerr hefur verið að glíma við ýmis meiðsli á síðustu mánuðum og náði til að mynda ekki að spila alla leiki Ástralíu á HM síðasta sumar. Þá hafði hún misst af leikjum með Chelsea á leiktíðinni. Það breytir því ekki að Kerr er lykilmaður í liði Chelsea og einn besti leikmaður heims um þessar mundir. Er hún meðal tíu bestu að mati The Guardian sem tekur árlega saman 100 bestu leikmenn heims í karla- og kvennaflokki. Nú hefur DAZN, rétthafi Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu, greint frá því að Kerr hafi fengið nýjan samning hjá Chelsea en núverandi samningur hennar átti að renna út næsta sumar. Ekki hefur verið staðfest hversu langur samningurinn er en hann er sagður vera til sumarsins 2025 hið minnsta. The Road To Recovery...We understand that Sam Kerr has extended her contract at Chelsea FC Women until at least 2025.There is believed to be a further option to extend. pic.twitter.com/TTUwdmQwYy— ata football (@atafball) January 11, 2024 Chelsea trónir á toppi deildarinnar í Englandi með 25 stig að loknum 10 leikjum. Þar á eftir koma Manchester City og Arsenal með þremur stigum minna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31 Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Sjá meira
Ein besta fótboltakona heims skellti sér á skeljarnar Sam Kerr, ein besta fótboltakona heims, greindi frá því í dag að hún hefði beðið kærustu sinnar. Hún heitir Kristie Mewis og spilar fyrir bandaríska landsliðið. 21. nóvember 2023 16:31
Færir sig nær kærustunni: Ekki í sama lið en í sömu borg Bandaríska landsliðskonan Kristie Mewis er sögð vera að skipta yfir í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham og verða þar með nýr liðsfélagi Dagnýjar Brynjarsdóttur. 21. desember 2023 13:00