Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 21:00 Dómarar á Englandi þurfa að tala við stuðningsmenn á vellinum, þegar Liverpool mætir Tottenham í tveimur leikjum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Getty Dómarar leikjanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta munu þurfa að greina frá VAR-ákvörðunum sínum í gegnum hátalarakerfi til áhorfenda, á leikvöngunum sem spilað verður á. Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira