Lyfjameðferð beitt í of ríkum mæli samkvæmt nýrri skýrslu

Lyfjameðferð við ADHD er beitt í of ríkum mæli samkvæmt nýrri skýrslu heilbrigðisráðuneytisins. Formaður ADHD samtakanna segir að nokkrar tillögur sem fram koma í skýrslunni muni valda mikilli ólgu meðal fólks á biðlista eftir greiningu.

572
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir