Erna Hrönn: Jóla-Lólu Skyrgámsdóttur langar að gefa í skóinn

Jóla-Lóla er glænýr söngleikur með frumsamdri tónlist þar sem m.a Jói P og Króli eru í höfundateyminu. Bergur Þór kíkti í spjall og sagði okkur frá söngleiknum og spennandi vetri framundan hjá Leikfélagi Akureyrar.

11
11:29

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn