Erna Hrönn: Glænýr diskósmellur með Krullum

Diskóhljómsveitin Krullur var að gefa út sitt fyrsta lag af væntanlegri EP-plötu. Benedikt Gylfason spjallaði um hljómsveitina og leyfði hlustendum að heyra glænýja diskósmellinn "Slappaðu af".

25
09:27

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn