Útskrifaðir nemendur Lýðskólans setjast að á Flateyri

Eftir tvö fyrstu skólaár Lýðskólans á Flateyri hafa níu útskrifaðir nemendur gerst Flateyringar. Heimamenn segja starfsemina hleypa miklu lífi í samfélagið.

1057
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir