Tókst ekki að handtaka forsetann

Lögreglan í Suður-Kóreu frestaði í morgun tilraunum sínum til þess að handtaka forseta landsins, Yoon Suk Yeol, sem hefur verið ákærður fyrir embættisglöp. Allt hefur verið á suðupunkti í landinu frá því forsetinn setti óvænt á herlög sem þingmönnum tókst að afnema nokkrum klukkutímum síðar.

18
01:16

Vinsælt í flokknum Fréttir