Grindavík - Bryndís kvaddi heimili sitt

Í nýjasta þættinum af Grindavík er Bryndísi Gunnlaugsdóttur fylgt eftir þar sem hún kveður heimili sitt í Grindavík og mætir sem aðstoðarþjálfari á dramatískan leik við Njarðvík í Bónus-deild kvenna í körfubolta.

333
04:49

Vinsælt í flokknum Körfubolti