Samstarfið í hættu?

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, mun leggja fram vantrausttillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra á Alþingi í vikunni, en þing kemur saman á morgun.

1068
03:26

Vinsælt í flokknum Fréttir