Fyrsti blindrahundurinn á Selfossi

Hilda heitir fyrsti blindrahundurinn á Selfossi og er hún jafnframt fjórtándi leiðsöguhundurinn á Íslandi. Þjálfunin þarf að vera nákvæm en Hilda þarf að læra tuttugu og sex skipanir hjá notanda sínum og kostar fullnuma aðstoðarhundur um sex milljónir króna.

913
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir