Segir óbærilegt hvernig staðið hefur verið að framkvæmdum á byggingareit við Vatnsstíg

Atvinnurekandi við Hverfisgötu segir óbærilegt hvernig staðið hefur verið að framkvæmdum á byggingareit við Vatnsstíg. Byggingastjóri hefur fulla samúð með íbúum og harmar seinkun framkvæmdanna en hún eigi sér eðlilegar skýringar.

3204
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir