Glódís stolt og þakklát en kemst ekki á hátíðina

Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans.

993
02:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti