Íslensk börn drekka meira af orkudrykkjum en jafnaldrar annars staðar

Börn hafa þurft að leita á bráðamóttöku eftir neyslu orkudrykkja og íslensk börn drekka meira af þeim en jafnaldrar annars staðar. Sérfræðingur í eiturefnafræði segir langtímaneyslu ungmenna á orkudrykkjum áhyggjuefni þar sem efnin í þeim hækka blóðþrýsting og skaða æðakerfið.

473
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir