Lögreglumál

Fréttamynd

Ommeletta leiddi til útkalls

Lögreglan fékk tilkynning um mikinn hávaða sem barst frá íbúð einni í Salahverfi Kópavogs á öðrum tímanum í nótt.

Innlent
Fréttamynd

Viðurkenndi ofbeldi gegn konu sinni

Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir brot í nánu sambandi. Héraðsdómur Vestfjarða hvað upp dóm sinn þann 18. júlí eða átta vikum eftir að brotið átti sér stað.

Innlent
Fréttamynd

Óvelkomnir gestir ollu usla

Lögreglan skarst í leikinn í austurhluta Reykjavíkur í nótt eftir að henni barst tilkynning um óvelkomna gesti í íbúði einni.

Innlent
Fréttamynd

Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf

Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum.

Innlent
Fréttamynd

Réðst á konu við Konukot

Lögreglan handtókn mann á fjórða tímanum í nótt eftir að hann réðst að konu við Konukot, athvarf fyrir heimilislausar konur.

Innlent
Fréttamynd

Eftirför í miðborginni

Eftirför lögreglu, sem hófst um klukkan 1 í nótt, endaði með heljarinnar eignatjóni í miðborg Reykjavíkur.

Innlent