Skoðun

Fréttamynd

Til­gáta um brjál­semi þjóðar­leið­toga

Gunnar Björgvinsson skrifar

Þjóðarleiðtogar eru oft miklir egóistar og eru í stöðugri keppni um að vera fremstir. það er þessi keppni um að vera fremstir sem veldur brjálsemi þeirra - það kemst ekkert annað að. Sumir þeirra vita ekki afhverju þeir vilja vera þjóðarleiðtogar, þeir vita það eitt að þeir vilja vera fremstir.

Skoðun

Fréttamynd

Blóð­bað í Súdan: Framtíðarannáll?

Stefán Jón Hafstein skrifar

El Fasher. Líklega þekkja ekki margir lesendur nafnið á höfuðstað héraðsins Darfur í Vestur-Súdan. El Fasher er meira en milljón manna borg, með fjölda flóttamanna að auki, sem nú er í hernaðarumsátri sem staðið hefur í 500 daga. Borgina hafa umkringt svokallaðar hraðsveitir, Rapid Support Forces (RSF), sem eru undir stjórn stríðsherra sem reis til valda í skjóli fyrrum einræðisherra.

Skoðun
Fréttamynd

Sparnaðartillögur á kostnað at­vinnu­lausra

Finnbjörn A Hermannsson og Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifa

Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði og herða á ávinnsluskilyrðum. Þessi áform endurspeglast einnig í frumvarpi til fjárlaga sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í gær.

Skoðun
Fréttamynd

Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rót­grónar at­vinnu­greinar

Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Fyrir helgina kynntu stjórnvöld áform um mótun atvinnustefnu til ársins 2035. Atvinnustefnu er ætlað að búa jarðveg fyrir hagvöxt og m.a. skapa ný og verðmæt störf. Atvinnulífið hefur almennt fagnað þessum áformum og vonandi verður afurðin skynsamlega unnin og raunhæf.

Skoðun
Fréttamynd

Á að hita upp allan Faxa­flóann?

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Þessa spurningu fékk ég að heyra frá mömmu þegar ég hafði gleymt að loka útidyrunum á eftir mér, sérstaklega á veturna. Guttinn var að alast upp í Kópavoginum þar sem engin hitaveita var ennþá. Olíukynding var og sótarinn kom einu sinni á ári.

Skoðun
Fréttamynd

Á tíma­mótum: Sam­einuðu þjóðirnar í 80 ár

Vala Karen Viðarsdóttir og Védís Ólafsdóttir skrifa

Sameinuðu þjóðirnar fagna í ár 80 ára afmæli stofnsáttmálans. Í dag, þriðjudaginn 9. september, hefst áttugasta allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna. Sameinuðu þjóðirnar (SÞ) voru stofnaðar árið 1945, skömmu eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar, með það að markmiði að stuðla að friði, mannréttindum og alþjóðlegri samvinnu, grunngildum sem skipta okkur öll máli.

Skoðun
Fréttamynd

Borgar sig að van­meta menntun?

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

Í dag verður gefin út skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um virði háskólamenntunar. Þetta er í annað sinn sem stofnunin vinnur slíka skýrslu fyrir BHM og bætir nýja skýrslan umtalsvert við þekkingu okkar og dýpkar skilning á þessum mikilvæga þætti í starfsumhverfi háskólamenntaðra stétta.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­fylkingin hækkar gjöld á háskóla­nema

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Logi Einarsson ráðherra háskólamála hefur ákveðið að auka gjaldtöku á nemendur í háskólum landsins um allt að 33% með því að leyfa skólunum að hækka skrásetningargjöld nemenda. Þetta er ekki rétta leiðin til að mæta vanfjármögnun háskólastigsins. Hér er um lífskjaramál þúsunda ungs fólks að ræða og algjört grundvallaratriði í velferðarpólitík.

Skoðun
Fréttamynd

Að­gerðaáætlun í mennta­málum ekki mark­viss

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Hermína Gunnþórsdóttir skrifa

Ný aðgerðaáætlun í menntamálum frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er metnaðarfullt skjal og vel upp sett. Fyrir árslok 2027 á að hrinda í framkvæmd samtals 21 aðgerð í 111 liðum eða einum slíkum aðgerðalið á viku, að frátöldum sumar- og jólaleyfum.

Skoðun
Fréttamynd

Héraðsvötnin eru hjart­sláttur fjarðarins

Rakel Hinriksdóttir skrifar

Skagafjörður er fallegur. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja. Á milli fjalls og fjöru er gróið og lifandi landslag með auðugum jarðargæðum. Fjarðarbotninn er breiður og ávalur, mótaður í árþúsundir af stöðugum framburði jökulfljótanna sem setja sterkan svip á láglendið.

Skoðun
Fréttamynd

Lygin um flótta­menn á Ís­landi

Jón Frímann Jónsson skrifar

Lélegir stjórnmálamenn á Íslandi stunda það að ráðast á þá sem ekki geta varið sig. Á Íslandi eins og í mörgum öðrum ríkjum í Evrópu er þetta fólk flóttamenn frá fátækum og stríðshrjáðum ríkjum eins og Afganistan, Súdan og fleiri ríkjum.

Skoðun
Fréttamynd

Far­sæld barna í fyrir­rúmi

Bragi Bjarnason skrifar

Sveitarfélagið Árborg hefur staðið framarlega þegar kemur að farsæld barna og verið frumkvöðlasveitarfélag í þeim efnum undanfarin ár. Nýverið var „8-viti æskunnar” kynntur en með 8-vitanum er lögð áhersla á sýnileika og sameiginlegan skilning um farsæld barna.

Skoðun
Fréttamynd

Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunar­þjónustu

Margrét Guðnadóttir skrifar

Nú á áratugi tileinkuðum öldrun hjá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni hefur umræðu um stöðu eldra fólks verið ríkulega lyft upp á heimsvísu. Sú áhersla er ekki úr lausu lofti gripin. Við erum öll meðvituð um þá þróun að fjöldi og hlutfall eldra fólks hefur aukist í heiminum og mun halda svo áfram næstu áratugina.

Skoðun
Fréttamynd

Viljum við stjórnar­and­stöðu sem þvælist ekki fyrir?

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Í dag kemur Alþingi saman þegar 157. löggjafarþing verður sett. Verkefnin verða víst ærin fyrir okkur þingmenn, svo mikið er víst af lestri fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar sem boðar m.a. miklar skattahækkanir.

Skoðun
Fréttamynd

Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Það er fagnaðarefni að yfir 70 prósent skóla hafa sett reglur um notkun farsíma innan skólanna. Börnin ganga nú inn í skólastofuna án farsíma sinna eða með slökkt á þeim í skólatösku. Það er almennt mat kennara og þeirra barna sem rætt hefur verið við um farsímabann í skólum að félagsleg samskipti hafi aukist. Börnin tali meira saman og leiki sér meira saman á skólalóðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Varst þú að kaupa gallaða fast­eign?

Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar

Fasteignakaup eru stór fjárfesting og spennandi tímamót í lífi flestra. Það getur því verið mikið áfall fyrir kaupendur að átta sig á því eftir afhendingu að hin nýkeypta fasteign er haldin ágöllum. Þetta er því miður of algengt og því mikilvægt fyrir kaupendur að þekkja rétt sinn og hvernig bregðast skuli við komi þessi staða upp.

Skoðun
Fréttamynd

Störf án stað­setningar - of hátt flækjustig eða rök­rétt fram­þróun?

Hildur Ösp Gylfadóttir og Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifa

Covid heimsfaraldurinn sýndi að hægt er að vinna mun fleiri verkefni óháð staðsetningu, að hluta eða öllu leyti. Stjórnvöld hafa í auknum mæli lagt áherslu á að jafna atvinnutækifæri óháð búsetu og í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir 2022-2036 segir að störf hjá ríkinu skuli ekki vera staðbundin nema eðli starfsins krefjist þess sérstaklega. Er þetta fyrst og fremst gert fyrir landsbyggðina eða hagnast allir þegar hæfasta fólkið er ráðið hverju sinni?

Skoðun
Fréttamynd

„Glæpir“ Ís­lendinga

Árni Davíðsson skrifar

Nú eru liðinn tæp tvö ár frá árás Hamas á Ísrael 7. október 2023. Um bakgrunn átakanna vísa ég í grein[1] sem birtist í Vísi og fer yfir sögu átakanna. Greinin er ágætis yfirlit og einkum yfir átök síðustu áratuga. Þá eru margar greinar á Wikipediu sem fjalla um þessa sögu[2]. Það getur verið erfitt að setja sig inn flókin átök en mig langar til að gera tilraun til þess með því að búa til smá flækjusögu sem byrjar á sama tíma og þessi saga byrjaði í Palestínu.

Skoðun
Fréttamynd

Vöru­svik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Ís­lands og af­leiðingar þeirra

Böðvar Bjarki Pétursson og Friðrik Þór Friðriksson skrifa

Í vikunni fyrir páska, 10. til 13. apríl síðastliðinn, kom flokkur manna á vegum framhaldsskólans Rafmenntar, án viðvörunar, inn í húsakynni Kvikmyndaskóla Íslands að Suðurlandsbraut 18 og tæmdi þar út allt sem þeir töldu verðmætt, tæki, tölvur og búnað. 

Skoðun
Fréttamynd

Fleiri á­tök = verri út­koma í lestri?

Birgir Hrafn Birgisson skrifar

Árið er 2025. Fjórðungur aldar er liðinn frá því að fyrsta stórátakið í lestri hófst á Íslandi og þjóðin hefur margsinnis verið minnt á mikilvægi læsis og lesskilnings. Læsi í víðum skilningi er nátengt samskiptum okkar við aðra.

Skoðun
Fréttamynd

Biðin sem (enn) veikir og tekur

Guðlaugur Eyjólfsson skrifar

Fyrir ári síðan skrifaði ég þessa grein sem á enn við þar sem ekkert hefur breyst annað en að fleiri einstaklingar sem greinst hafa með heilabilun hafa ekki fengið viðeigandi úrræði og fjölgað á biðlistum.

Skoðun
Fréttamynd

Staf­rænt netöryggisbelti

Hrannar Ásgrímsson skrifar

Flest notum við stafræna miðla og þjónustu í einhverju formi í dagsdaglega. Hvort sem það er að til að skila skattframtali, fá aðgang að heilbrigðisþjónustu, lesa fréttir, nota samfélagsmiðla, spila tölvuleiki eða sinna verkefnum í vinnu eða skóla. Stafrænir miðlar og netkerfi eru í dag grundvallarforsendur fyrir virkni samfélags okkar og grundvallarþjónustu þess, þar sem bæði fyrirtæki og stjórnvöld veita í auknu mæli þjónustu sína með stafrænum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Hvert stefnir ráð­herra?

Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar

Fyrirhugaðar breytingar félags- og húsnæðismálaráðherra á atvinnuleysistryggingakerfinu fela í sér að hámarkstími atvinnuleysisbóta verði styttur úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði. Þetta er kynnt sem leið til að „hvetja til virkni“, en í reynd er hér um að ræða skerðingu á réttindum sem bitnar á fólki sem stendur höllustum fæti á vinnumarkaði – þeim sem þegar eru í mestri hættu á langtímaatvinnuleysi og félagslegri einangrun.

Skoðun
Fréttamynd

Free tuition

Colin Fisher skrifar

Imagine you want to study in Iceland. Tiktok says Háskóli Íslands has free tuition!

Skoðun
Fréttamynd

Þegar fólkið okkar langar að deyja

Sigurborg Sveinsdóttir og Svava Arnardóttir skrifa

Það er skiljanlega áfall að heyra ástvini okkar lýsa sjálfsvígshugsunum eða -tilraunum. Það er engu að síður ótrúlega dýrmætt tækifæri því sum tala aldrei um þessa líðan og falla fyrir eigin hendi án þess að nokkurt okkar grunaði hvað væri í gangi.

Skoðun
Fréttamynd

Why protest works

Adam Daniel Fishwick skrifar

This weekend thousands of Icelanders joined to protest the ongoing genocide in Palestine. People gathered in public squares to demand an end to the atrocities and collectively called the Icelandic government to action.

Skoðun
Fréttamynd

Í senn minning og á­kvörðun um fram­tíð

Elliði Vignisson skrifar

Karl Sighvatsson var ekki eingöngu magnaður listamaður heldur einnig áhrifavaldur og mótandi menningarlífs til áratuga. Í Ölfusi skildi hann eftir sig spor sem við sjáum enn og fótatak sem við munum heyra um ókomna tíð. Karl fæddist 8. september 1950 og kvaddi allt of snemma árið 1991. En það sem hann byggði með okkur lifir.

Skoðun
Fréttamynd

Reynslunni ríkari eftir fjár­hags­leg á­föll síðustu ára

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar

Undanfarinn áratug, þó fyrst og fremst árin 2019 til 2025, hafa bein útgjöld ríkissjóðs vegna ýmissa efnahagsáfalla og náttúruhamfara verið rúmlega 337 milljarðar króna. Þetta setur allt tal núverandi stjórnarliða um óráðsíu og hallarekstur í nýtt samhengi, því óbeinu áhrifin eru hér ekki reiknuð.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­stjórn lobbýistanna

Jón Ferdínand Estherarson skrifar

Kynnt var á dögunum nýtt atvinnustefnuráð, hugmynd runnin undan rifjum Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Ráðið er hluti af yfirlýstum tíma „stórframkvæmda“ sem sé hafinn að nýju en í því eigi engir „lobbýistar“ að sitja og skara eld að sinni köku.

Skoðun
Fréttamynd

7 sím­töl í röð - en ekkert fer í gegn

Gró Einarsdóttir skrifar

Um þessar mundir er „7 símtöl“ með JóaPé, Króla, og Ussel eitt vinsælasta lag landsins samkvæmt lista Rásar 2. Margir gætu haldið að þeir félagar séu að velta fyrir sér tilvistinni, með kvíðahnút í maganum og í leit að tengingu – en mér finnst mun líklegra að þeir séu einfaldlega að lýsa reynslu sinni af því að reyna að komast í gegnum heilbrigðiskerfið.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Far­sæld barna í fyrir­rúmi

Sveitarfélagið Árborg hefur staðið framarlega þegar kemur að farsæld barna og verið frumkvöðlasveitarfélag í þeim efnum undanfarin ár. Nýverið var „8-viti æskunnar” kynntur en með 8-vitanum er lögð áhersla á sýnileika og sameiginlegan skilning um farsæld barna.


Meira

Ólafur Stephensen

Að þvælast fyrir at­vinnu­rekstri - á þeim for­sendum sem henta

Umfjöllun Kastljóss RÚV í fyrrakvöld um framkomu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við innlenda gluggaframleiðendur hefur vakið verðskuldaða athygli. Í stuttu máli fjallaði þátturinn um að stjórnvaldið HMS er að ganga af innlendri gluggaframleiðslu dauðri vegna óbilgjarnrar kröfu um að gluggarnir séu CE-merktir, þ.e. standist samevrópskar kröfur, þótt þeir séu alls ekki ætlaðir til útflutnings.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Auðlindarentan heim í hérað

Nú á dögunum úthlutaði stjórn Fiskeldissjóðs rúmlega 465 milljónum króna til 15 verkefna í sjö fiskeldissveitarfélögum. Sjóðnum er ætlað að veita sveitarfélögum styrki til uppbyggingar innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað, og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á þeim svæðum.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Skref aftur á bak fyrir konur með endómetríósu

Fyrir margar konur sem lifa með endómetríósu hefur lífið snúist um langvarandi verki, bið og baráttu fyrir því að fá hlustun og viðeigandi meðferð. Í gegnum árin hefur Endófélagið unnið ómetanlegt starf við að vekja athygli á þessum ósýnilega sjúkdómi og skapa umræðu sem snýst um skilning, stuðning og virðingu. 


Meira

Svandís Svavarsdóttir


Meira

Snorri Másson

Á hvaða ári er Inga Sæ­land stödd?

Að sjálfsögðu eiga foreldrar að fá að ákveða alveg sjálfir hvernig þeir ráðstafa fæðingarorlofsréttinum, óháð því hvað Samfylkingunni eða Vinstri grænum finnst um skipulag fjölskyldulífs þeirra. Þetta er mikilvægt efnahagsmál fyrir margar fjölskyldur, sem getur ráðið úrslitum um það hvort fólk haldi áfram í barneignum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Borgar sig að van­meta menntun?

Í dag verður gefin út skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um virði háskólamenntunar. Þetta er í annað sinn sem stofnunin vinnur slíka skýrslu fyrir BHM og bætir nýja skýrslan umtalsvert við þekkingu okkar og dýpkar skilning á þessum mikilvæga þætti í starfsumhverfi háskólamenntaðra stétta.


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Sparnaðartillögur á kostnað at­vinnu­lausra

Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði og herða á ávinnsluskilyrðum. Þessi áform endurspeglast einnig í frumvarpi til fjárlaga sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í gær.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Átta at­riði sem sýna fram á vanda há­vaxta­stefnunnar

Seðlabankinn hefur nú tilkynnt að stýrivextir muni standa í stað næstu mánuði og hefur hávaxtastefna bankans varað í rúm þrjú ár. Í aðdraganda ákvörðunarinnar stigu sífellt fleiri aðilar fram og bentu á að hávaxtastefnan væri gengin sér til húðar og þarfnaðist endurskoðunar.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Sparnaðartillögur á kostnað at­vinnu­lausra

Félags- og húsnæðismálaráðherra boðar breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar þar sem til stendur að stytta bótatímabilið úr 30 mánuðum niður í 18 mánuði og herða á ávinnsluskilyrðum. Þessi áform endurspeglast einnig í frumvarpi til fjárlaga sem fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í gær.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Öndum ró­lega

Síðustu daga hafa býsna margar fréttir borist af „hamförum“ í Haukadalsá. Þeim hefur reyndar fækkað eftir að í ljós kom að megnið af löxunum dularfullu virðast vera hnúðlaxar. Það er merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun og passar engan veginn við vísindi fiskifræðinnar.


Meira