Glamour
North West reynir fyrir sér sem förðunarfræðingur
Khloe Kardashian leyfði litlu frænku sinni að setja á sig farða.
Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum
Viðurkenndi að það væri erfitt fyrir hana að koma fram eftir ósigur kosninganna.
Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku
Sú ákvörðun var tekin með það að leiðarljósi að einblína meira á karlalínu Hugo Boss.
Taktu áhættu með litríkum augnskugga
Það er kominn tími til þess að breyta til og prófa nýja liti.
Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram
Fyrirsætan kom öllum á óvart í byrjun vikunnar og hætti á Instagram.
Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best
Hún tók upp sýnikennslu fyrir Vogue um hvernig hún málar sig þegar hún er að fara eitthvert fínt.
Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum
Táknrænn viðburður á Glamour verðlaununum þar sem gestir brutu hið fræga glerþak.
"Tískubransinn er að komast upp með morð“
Stella McCartney gagnrýnir aðgerðarleysi innan tískubransans hvað varðar umhverfismál.
Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC
Förðunarlínan er innblásin af jólunum og öllum glamúrnum í kringum hátíðarnar.
Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt
Ein ástsælasta persónan úr Sex and the City er í viðræðum um að fá sinn eigin þátt á HBO.
Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu
Í tilefni þess að á næsta ári verða 20 ár síðan hún lést verður opnuð sýning í Kensington Palace, þar sem hún bjó.
Kourtney og Scott láta reyna aftur á samband
Fyrrverandi parið sást saman í fríi í Mexíkó á dögunum.
Íbúð Alexander McQueen sett á sölu
Íbúðin er staðsett í Mayfair hverfinu í London og var nýlega gerð upp.
60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl
Það er alltaf þessi ein týpa sem er heitari en aðrar og núna eru það þessir strigaskór hér.
„Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“
Bono las nokkur áhugaverð tíst um sjálfan sig þegar hann tók á móti verðlaunum sem karl ársins á Glamour-hátíðinni í gær.
Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum
Bandaríska Glamour verðlaunaði konur, og menn, sem hafa staðið upp á árinu.
Bella Hadid er nýtt andlit Nike
Fyrirsætan unga virðist vera að landa hverju stóra verkefninu á fætur öðru.
Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik
Þetta er í annað skiptið sem Rihanna og Manolo starfa saman.
Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum
Michelle er greinilega í miklu uppáhaldi hjá ritstjóra blaðsins, Anna Wintour.
Conor McGregor klæddist Gucci um helgina
Sigurvegari helgarinnar er óhræddur við að taka tískuáhættur.
Kendall Jenner hætt á Instagram
Instagram síðan hjá fyrirsætunni hefur verið eytt án ástæðu.
Hleypum hlébarðanum á stjá
Dýramunstur er eitthvað sem fólk annað hvort elskar eða hatar.
Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis
Söngkonan var hörð stuðningskona Hillary Clinton og sýndi stuðning í verki í Hvíta húsinu í gær.
Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu
Breska leikkonan nældi sér í það eftirsótta hlutverk að leika Middleton.
Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum
Rihanna, Kylie Jenner og Cara Delevingne hafa allar setið fyrir í herferðum hjá Puma.
Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós
Línan er afslöppuð og mjög í anda Stellu McCartney
Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta
Rekstur bandaríska fatarisans hefur gengið erfiðlega seinustu ár.
Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku
Þetta er fyrsta barn parsins en Chyna átti áður dreng með rapparanum Tyga.
Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry
Mögnuð auglýsing sem gefur nýja sýn á upphaf eins stærsta fatamerkis Bretlands.
Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt
Fatahönnuðurinn fer óhefðbundnar leiðir þegar það kemur að því að klæða sig fyrir beturinn.