
Glamour

Upp með bakpokana
Nú er að renna upp sá tími árs sem bakpokarnir eru heitasti fylgihluturinn.

Klæðum okkur í liti um helgina
Ef einhverntíman er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum er það núna!

Louis Vuitton 195 ára í dag
Stofnandi tískuveldisins hefði orðið 195 ára í dag.

Verstu trend 21.aldarinnar
Það er á mörgu að taka enda má segja að byrjun aldarinnar hafi verið ansi skrautlegt og fjölbreytt.

Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci
Kostuleg mynd af Jared Leto að verða ástfanginn af dressi á Gucci sýningu, sem hann síðan klæðist, hefur verið birt.

Kom klædd eins og Carrie Bradshaw
Sara Jessica Parker minnti óneitanlega á uppáhalds smekkdömu okkar af skjánum á ACE Awards.

Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad
Jared Leto, Cara Delevingne, Margot Robbie, Will Smith og Ben Affleck í sínu fínasta pússi.

Passa sig
Nokkrum sinnum hef ég upplifað augnablik þar sem mér hefur fundist munurinn á mínum heimi og hinna, í þessum tilfellum karlmannanna, kristallast.

Skreytum okkur með skartgripum
Hringir og armabönd fara aldrei úr tísku, meira eða minna, bæði er betra.

Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar
Dascha Polanco, ein aðal stjarna Orange is the New Black, hefur vakið athygli á hversu brenglaður tískuheimurinn getur verið.

Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein
Eftir miklar vangaveltur um framtíð Raf hefur loksins verið staðfest að hann muni taka við hönnunarteymi Calvin Klein.

Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne
Reynsluboltinn Delevingne hefur komist langt á mögnuðum ferli þrátt fyrir ungan aldur.

Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði
Hún er um þessar mundir að kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad.

Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum
Hönnuðir á borð við Ralph Lauren og Lacoste hafa hannað föt fyrir opnunarhátíð Ólympíuleikana fyrir lönd sín.

Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið
Glamour tók saman einfaldar leiðbeiningar um hvernig á að skipuleggja snyrtibudduna fyrir ferðalögin framundan.

Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue
Nýjasti þátturinn af "73 Questions" frá Vogue var ansi skemmtilegur en tennisstjarnan Serena Williams fór á kostum.

Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar
Í viðtalinu í blaðinu tala þau meðal annars um dramað í kringum Taylor Swift og fleira.

Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump
Þær stöllur héldu ræðu á flokksþingi demókrata og ræddu meðal annars viðhorf hans til kvenna og innflytjenda.

Allar helstu nauðsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina
Það getur reynst mörgum mikill hausverkur að pakka fyrir verslunarmannahelgina.

Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata
Söngkonan veit það vel sjálf að hún þarf ekkert á neinni förðun að halda.

Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun
Cara Delevingne hefur verið á föstu með tónlistarkonunni St Vincent í nokkur ár en nú er spurning hvort þær muni innsigla ástinni með brúðkaupi.

Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop
Fyrirsætan er hægt og rólega að verða ein sú allra eftirsóttasta í heiminum í dag.


Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO
Línan lendir í búðum í byrjun nóvember en fyrstu sýnishornin af samstarfinu voru birt í dag.

Er Adidas að verða vinsælla en Nike?
Nike, sem hefur átt íþróttavörumarkaðinn í marga áratugi, er að missa takið.

Kanye West enn og aftur andlit Balmain
Kardashian fjölskyldan er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Olivier Rousteing, yfirhönnuði Balmain.

Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli
Celine er búin að vera að koma fram á fjölmörgum viðburðum og er alltaf ómótstæðilega flott klædd.

Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model
Þættirnir verða algjörlega stokkaðir upp og hafa nýir dómarar verið kynntir til leiks.

Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól
Leikkonan skartaði sínu fegursta í ljósbláum Givenchy kjól á frumsýningu nýjustu myndar sinnar.

Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump
Það eru margir sem furða sig á appelsínu brúnkunni hans Donalds en hann verður aðeins verri með tímanum.