Veiði Ekki veiðihelgi framundan? Það lítur ekki vel út með helgarveðrið fyrir veiðimenn. Eini bletturinn á landinu sem sleppur líklega við rok, rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu er suð- vesturhornið og það bara tæplega. Á því svæði er spáð nokkrum vind og úrkomu af og til, það kólnar líka þannig að þetta er ekki spennandi veður til veiða. En sumir láta þetta ekkert á sig fá og maður hefutr nú oft heyrt góðar veiðisögur af mönnum sem veiða stundum einna best í vondu veðri. Veiði 18.5.2011 09:26 Bleikjan mætt í Hraunsfjörðin Veiði 17.5.2011 13:42 Bleikjur í Elliðaánum Veiði 17.5.2011 11:25 Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. Veiði 16.5.2011 15:49 Aukning í netaveiði 2010 Veiði 16.5.2011 14:46 Líf í Elliðavatni Elliðavatn opnaði í lok apríl en fátt hefur verið í fréttum frá veiðimönnum þaðan. Risjótt veðurfar hefur sett strik í reikninginn en líka sú staðreynd að margir veiðimenn halda sig við gamla hefð og byrja ekki í vatninu fyrr en 1. maí sem var alltaf opnunardagsetning vatnsins hér áður. Veiði 10.5.2011 16:00 Velkomin á Veiðivísi Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Veiði 10.5.2011 12:28 Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 10.5.2011 00:01 Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01 Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01 Mús í Urriðamaga Veiði 10.5.2011 00:01 Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01 Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, flutti á dögunum erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags um Fiskstofna Þjórsár og göngur þeirra. Veiði 10.5.2011 00:01 Laus stöng í Laxá í Dölum Veiði 10.5.2011 00:01 Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00 Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Knapar og gæðingar mun sýna listir sínar á Miklatúni í dag þegar Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum verður formlega sett af stað. Kynningarfundur deildarinnar hefst klukkan 14:00 á Kjarvalsstöðum við Miklatún. Veiði 27.1.2010 12:15 Dorgað á ísnum í höfuðborginni Reynisvatn er rétt við Grafarholtið í Reykjavík. Reynisvatn er tilvalinn staður fyrir alla fjölskylduna að fara saman og prófa ísdorg og njóta útivistar. Veiði 27.3.2008 06:00 « ‹ 130 131 132 133 ›
Ekki veiðihelgi framundan? Það lítur ekki vel út með helgarveðrið fyrir veiðimenn. Eini bletturinn á landinu sem sleppur líklega við rok, rigningu, slyddu og jafnvel snjókomu er suð- vesturhornið og það bara tæplega. Á því svæði er spáð nokkrum vind og úrkomu af og til, það kólnar líka þannig að þetta er ekki spennandi veður til veiða. En sumir láta þetta ekkert á sig fá og maður hefutr nú oft heyrt góðar veiðisögur af mönnum sem veiða stundum einna best í vondu veðri. Veiði 18.5.2011 09:26
Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Hann Sverrir Árni Benediktsson fór ásamt Benekikt föður sínum í Úlfljótsvatn síðastliðinn fimmtudag. Hann fékk þessa þessa glæsilegu urriða, 9 og 7 punda, þar og má ætla að veiðimaðurinn sé kominn með veiðibakteríuna á hátt stig eftir baráttu við þessa stóru urriða. Veiði 16.5.2011 15:49
Líf í Elliðavatni Elliðavatn opnaði í lok apríl en fátt hefur verið í fréttum frá veiðimönnum þaðan. Risjótt veðurfar hefur sett strik í reikninginn en líka sú staðreynd að margir veiðimenn halda sig við gamla hefð og byrja ekki í vatninu fyrr en 1. maí sem var alltaf opnunardagsetning vatnsins hér áður. Veiði 10.5.2011 16:00
Velkomin á Veiðivísi Nú höfum við sett í loftið veiðivef inná Vísi sem ber nafnið Veiðivísir. Hér kemur þú til með að finna veiðifréttir úr öllum áttum, hvort sem um er að ræða lax- og silungsveiði, veiðar á sjóstöng eða skotveiðar. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur veiðifréttir og myndir til að deila með lesendum okkar, og þegar aðeins verður liðið á veiðitímann komum við til með að fara í skemmtilega myndaleiki þar sem þið getið unnið til glæsilegra verðlauna. T.d. veiðileyfi o.fl. Við óskum ykkur ánægjulegra stunda við vötnin og árnar, og minnum ykkur á að byrja veiðiferðina með veiðifréttunum á Veiðivísi. Bestu kveðjur og góða skemmtun við bakkana í sumar! Veiði 10.5.2011 12:28
Af örlöxum Nokkur umræða hefur verið um mjög smáa laxa sem hafa verið að veiðast undanfarin ár. Sérstaklega hefur verið tekið eftir þessu á Austur- og Norðausturlandi. Þessir laxar eru margir hverjir innan við 50 cm að lengd og allt niður í 43 cm. Datt sumum jafnvel í hug að hér væru fiskar sem hefðu farið út að vori sem stór gönguseiði og komið inn aftur samsumars. Aðrir sögðu að svona „kettlingar“ hefðu alltaf verið innan um í veiðinni. Veiði 10.5.2011 00:01
Öxarárurriði heimtur eftir níu ár frá merkingu Nýverið bárust upplýsingar um að veiðst hafi urriði með númeruðu plastmerki í Þingvallavatni. Urriðinn, sem veiddist á flugu við tanga austan við ós Öxarár, var 92 cm löng hrygna, en þar sem honum var sleppt var hann ekki veginn. Veiði 10.5.2011 00:01
Lax í Elliðaám Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins, Tímariti Hins íslenska náttúrufræðifélags er grein um endurheimt uppeldissvæða laxfiska í Elliðaám. Veiði 10.5.2011 00:01
Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Magnús Jóhannsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, flutti á dögunum erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags um Fiskstofna Þjórsár og göngur þeirra. Veiði 10.5.2011 00:01
Black Ghost sterk í Urriðan Þeir sem hafa verið duglegir í Urriðanum á Þingvöllum hafa mikið verið að nota Black Ghost og þá oft nýjar útfærslur af flugunni. En þessi fluga hefur í gegnum tíðina verið mikið notuð t.d. í Laxá í Mývatnssveit, Veiðivötnum, Grenlæk og víðar með góðum árangri. Veiði 10.5.2011 00:00
Vötnin lifna við Það er óhætt að segja að hlýindin undanfarna daga hafi kveikt líf í vötnunum á suðvesturlandi síðustu daga. Bleikjan er aðeins farin að gefa sig í Þingvallavatni og við heyrðum af mönnum í dag sem fengu fínt skot í Hlíðarvatni. það er helst að bleikjan taki snemma á morgnana eða í kvöldskímunni þegar dagarnir eru bjartir en það spáir þykknandi veðri og súld á vesturlandi um helgina þannig að það má reikna með að fiskurinn taki betur á daginn. Veiði 10.5.2011 00:00
Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Knapar og gæðingar mun sýna listir sínar á Miklatúni í dag þegar Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum verður formlega sett af stað. Kynningarfundur deildarinnar hefst klukkan 14:00 á Kjarvalsstöðum við Miklatún. Veiði 27.1.2010 12:15
Dorgað á ísnum í höfuðborginni Reynisvatn er rétt við Grafarholtið í Reykjavík. Reynisvatn er tilvalinn staður fyrir alla fjölskylduna að fara saman og prófa ísdorg og njóta útivistar. Veiði 27.3.2008 06:00