Bíó og sjónvarp Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. Bíó og sjónvarp 6.9.2015 22:15 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð Bíó og sjónvarp 5.9.2015 07:00 Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 14:11 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 12:20 Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 09:15 Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 07:30 Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:48 Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:00 Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 13:55 Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 19:30 Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 16:30 Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sýningin verður í Laugarásbíó og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Bíó og sjónvarp 29.8.2015 16:48 RIFF kynnir 40 kvikmyndir sem verða á hátíðinni Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 vikur eru til hátíðar eru kynntar 40 myndir sem verða á dagskrá þá 11 daga sem hátíðin stendur. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 13:46 Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 12:00 Ný stikla úr Star Wars Stiklan er stutt en sýnir veigamikið atriði. Bíó og sjónvarp 27.8.2015 22:10 Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25.8.2015 12:00 Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 21:00 Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 10:30 King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21.8.2015 11:31 Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19.8.2015 13:15 Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17.8.2015 09:14 Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 22:09 Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 16:43 Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11.8.2015 16:35 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 14:35 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 09:56 The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30.7.2015 10:00 Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29.7.2015 07:00 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24.7.2015 11:15 Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24.7.2015 07:30 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 141 ›
Margir telja að Hrútar fái Óskarstilnefningu Fáar myndir hafa notið jafn mikila vinsælda eins og hin umtalaða íslenska verðlaunamynd Hrútar en vísa þurfti rúmlega 100 manns frá við frumsýningu myndarinnar í Telluride. Bíó og sjónvarp 6.9.2015 22:15
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð Bíó og sjónvarp 5.9.2015 07:00
Loftslagsbreytingar gera Hollywood erfitt fyrir Tökur á The Revenant, Hateful Eight og Everest töfðust töluvert. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 14:11
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Jóhönnu Leikstjóri myndarinnar er Björn Brynjúlfur Björnsson en Elísabet Ronaldsdóttir sér um klippingu. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 12:20
Everest sýnd á Stöð 2 Stöð 2 hefur gert langtímasamning við bandaríska kvikmyndaframleiðandann NBC Universal um kaup á kvikmyndum. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 09:15
Cronenberg gríðarstór biti David Cronenberg er heiðursgestur Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, í ár og mun RIFF í samstarfi við Nexus halda maraþonsýningum á hrollvekjum leikstjórans. Bíó og sjónvarp 3.9.2015 07:30
Danskur leikari með stórt hlutverk í Game of Thrones Leikarinn Pilou Asbæk er sagður leika Euron Greyjoy, en hann er annar leikarinn úr Borgen sem kemur að ð Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:48
Skrítin stemning í Bíó Paradís Heimildamyndin I want to be Weird verður frumsýnd kl. 20 í Bíó Paradís fimmtudaginn 3. september. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 14:00
Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Bíó og sjónvarp 2.9.2015 13:55
Tale of tales verður opnunarmyndin á RIFF Ákveðið hefur verið að opnunarmyndin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF í ár verður stórmyndin Tale of tales. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RIFF. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 19:30
Hvað ef Joffrey væri hetja Game of Thrones? - Myndband Því hefur verið reynt að svara með stiklu fyrir ímynduðu þættina Game of Thrones - The One True King. Bíó og sjónvarp 1.9.2015 16:30
Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sýningin verður í Laugarásbíó og mun allur ágóði renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Bíó og sjónvarp 29.8.2015 16:48
RIFF kynnir 40 kvikmyndir sem verða á hátíðinni Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður sett þann 24. september næstkomandi og nú þegar akkúrat 4 vikur eru til hátíðar eru kynntar 40 myndir sem verða á dagskrá þá 11 daga sem hátíðin stendur. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 13:46
Glæný stikla úr Þröstum frumsýnd á Vísi Myndin fjallar um 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að búa með föður sínum sem hann hefur ekki séð í ein sex ár. Bíó og sjónvarp 28.8.2015 12:00
Star Wars myndin Rogue One tekin upp á Íslandi Danski leikarinn Mads Mikkelsen var nýlega ráðinn til að leika í myndinni og segir hann að tökur taki þrjá mánuði. Bíó og sjónvarp 25.8.2015 12:00
Sjáðu eldheita stiklu úr djörfustu mynd ársins Bíó Paradís kynnir djörfustu kvikmynd ársins, Love sem sýnd verður í þrívídd. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 21:00
Franskt sölu og dreifingarfyrirtæki tryggir sér Þresti Franska sölu og dreifingarfyrirtækið Versatile Films hefur tryggt sér réttinn á nýjustu kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Þrestir. Bíó og sjónvarp 24.8.2015 10:30
King Kong verður tekin upp á Íslandi Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 21.8.2015 11:31
Zorro snýr aftur Kvikmyndin um þessa fornfrægu hetju mun hins vegar gerast í náinni framtíð eftir hrun siðmenningar. Bíó og sjónvarp 19.8.2015 13:15
Bjóða upp á bíó í sérvöldum helli "Ég held að þetta sé eitthvað sem fólk geri bara einu sinni á ævinni." Bíó og sjónvarp 17.8.2015 09:14
Disney gerir nýja Lion King mynd Myndin kemur út í nóvember á þessu ári. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 22:09
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Quentin Tarantino Áttunda kvikmynd Quentin Tarantino er á leiðinni og ber hún nafnið The Hateful Eight. Bíó og sjónvarp 12.8.2015 16:43
Fantastic Four sögð ævintýralega leiðinleg og leikstjórinn afneitar henni Fantastic Four beið skipbrot í miðasölu og fær skelfilega dóma. Sagan af framleiðsluferli myndarinnar þykir þó einkar áhugaverð. Bíó og sjónvarp 11.8.2015 16:35
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Bíó og sjónvarp 5.8.2015 14:35
The Breakfast Club fagnar þrítugsafmæli Myndin kom út árið 1985 og sló í gegn. Gangrýnendur telja hana vera eina bestu unglingamynd sem hefur verið gefin út. Bíó og sjónvarp 30.7.2015 10:00
Skyggndust inn í heim fíkniefnanna Höfundar Vonarstrætis, Birgir Örn Steinarsson og Baldvin Z, leggja lokahönd á handrit að nýrri mynd sem fjallar um ungar stúlkur sem villast af braut. Bíó og sjónvarp 29.7.2015 07:00
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 24.7.2015 11:15
Breyttu Frakkastíg í hryllingsstíg Tökur á nýrri íslensk/enskri hryllingsmynd eru nú í gangi í miðbæ Reykjavíku Bíó og sjónvarp 24.7.2015 07:30