Gagnrýni Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10.2.2018 09:00 Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 23:15 Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 22:00 Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8.2.2018 22:00 Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6.2.2018 10:15 Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30.1.2018 09:45 Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26.1.2018 10:15 Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25.1.2018 09:30 Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23.1.2018 11:00 Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 20.1.2018 12:00 Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18.1.2018 11:00 Í hrömmum harmsins Myndrænn harmleikur fyrir okkar tíma. Gagnrýni 18.1.2018 10:30 Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17.1.2018 10:15 Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11.1.2018 12:00 Svanurinn svífur á sálina í firnasterku látleysi sínu Djörf tilraun sem gengur upp og skilar sér í eftirminnilegri mynd sem engin hugsandi manneskja má missa af. Gagnrýni 11.1.2018 11:30 Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir Stórgóðir tónleikar með vönduðum hljóðfæraleik og glæsilegri tónlist. Gagnrýni 11.1.2018 10:00 Nú er lag, Lotta Gagnrýni 10.1.2018 10:45 Hvað ef … Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið. Gagnrýni 30.12.2017 11:30 Ungir, ástsjúkir og upprennandi Skemmtileg lýsing á veruleika og hugmyndaheimi ungra, listhneigðra og ástsjúkra stráka í Reykjavík samtímans. Gagnrýni 30.12.2017 11:00 Öldurót kynslóðanna Íslensk nýklassík framreidd á hefðbundinn en heillandi máta. Gagnrýni 29.12.2017 11:00 Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 10:30 Síðasta lag fyrir fréttir Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar. Gagnrýni 20.12.2017 11:00 Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 10:45 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. Gagnrýni 18.12.2017 11:00 Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 10:00 Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 13:00 (lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 12:00 Tónlist um tunglsjúka nótt Athyglisverð og skemmtileg tónlist, glæsilegur flutningur. Gagnrýni 14.12.2017 11:15 Mannvirðing og mannleysur Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum. Gagnrýni 13.12.2017 11:00 Ó, mikli leyndardómur og undraverða dásemdarverk Hátíðlegir tónleikar með fögrum kór- og einsöng. Gagnrýni 13.12.2017 10:45 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 67 ›
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 10.2.2018 09:00
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 23:15
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 22:00
Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8.2.2018 22:00
Vélbyssuskothríð í Hörpu Kraftmikil og ástríðufull túlkun, glæsileg tækni, en flygillinn var svo harður að tónlistin fór fyrir lítið. Gagnrýni 6.2.2018 10:15
Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30.1.2018 09:45
Oftar gott en ekki Tónleikarnir byrjuðu vel en eftir hlé var of mikið um feilnótur og sópranröddin var óþarflega hvöss. Gagnrýni 26.1.2018 10:15
Ein besta hljómsveit heims stóð undir nafni Stórfenglegir tónleikar með frábærri hljómsveit og einleikara. Gagnrýni 25.1.2018 09:30
Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23.1.2018 11:00
Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 20.1.2018 12:00
Þrjú hundruð þúsund lundar í spottum?… Bráðfyndin samfélagsádeilda sem vekur upp fjölda spurninga um íslenskt samfélag. Gagnrýni 18.1.2018 11:00
Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17.1.2018 10:15
Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11.1.2018 12:00
Svanurinn svífur á sálina í firnasterku látleysi sínu Djörf tilraun sem gengur upp og skilar sér í eftirminnilegri mynd sem engin hugsandi manneskja má missa af. Gagnrýni 11.1.2018 11:30
Ný kammersveit gefur eldri ekkert eftir Stórgóðir tónleikar með vönduðum hljóðfæraleik og glæsilegri tónlist. Gagnrýni 11.1.2018 10:00
Hvað ef … Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið. Gagnrýni 30.12.2017 11:30
Ungir, ástsjúkir og upprennandi Skemmtileg lýsing á veruleika og hugmyndaheimi ungra, listhneigðra og ástsjúkra stráka í Reykjavík samtímans. Gagnrýni 30.12.2017 11:00
Öldurót kynslóðanna Íslensk nýklassík framreidd á hefðbundinn en heillandi máta. Gagnrýni 29.12.2017 11:00
Þegar hjartað missir taktinn Hjartaskerandi og margradda örlagasaga Ástu, bók sem grípur lesandann. Gagnrýni 21.12.2017 10:30
Síðasta lag fyrir fréttir Merkileg útgáfa með glæsilegum píanista og framvörðum íslenskrar sönglistar. Gagnrýni 20.12.2017 11:00
Rómeó og Júlía í Leipzig Áhugaverð bók en hefði þurft aðeins meira krydd í tilfinningalíf persónanna. Gagnrýni 19.12.2017 10:45
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. Gagnrýni 18.12.2017 11:00
Fjör og fordómar í blokkinni Sæmileg afþreying sem ætti alls ekki að taka alvarlega þótt óhjákvæmilegt sé að hrökkva við á stöku stað. Gagnrýni 15.12.2017 10:00
Mitt á milli Seinfeld og Knausgård Skemmtileg og á köflum fyndin lesning sem skilur þó helst til lítið eftir sig. Gagnrýni 14.12.2017 13:00
(lang)Skemmtilegasta bókin Þrælskemmtileg krakkasaga, uppfull af góðum húmor og fallegum boðskap. Gagnrýni 14.12.2017 12:00
Tónlist um tunglsjúka nótt Athyglisverð og skemmtileg tónlist, glæsilegur flutningur. Gagnrýni 14.12.2017 11:15
Mannvirðing og mannleysur Spennandi, vel fléttuð og skrifuð glæpasaga sem tæpir á knýjandi málum í samtímanum. Gagnrýni 13.12.2017 11:00
Ó, mikli leyndardómur og undraverða dásemdarverk Hátíðlegir tónleikar með fögrum kór- og einsöng. Gagnrýni 13.12.2017 10:45