Gagnrýni Langmæðgur í Trölladyngju Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum. Gagnrýni 17.12.2015 12:30 Stórar spurningar í fágaðri veröld Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara. Gagnrýni 17.12.2015 12:00 Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. Gagnrýni 17.12.2015 11:45 Er enginn eyland? Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum. Gagnrýni 16.12.2015 12:00 Ómurinn að ofan Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til. Gagnrýni 16.12.2015 11:30 Sársauki lífsins Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum. Gagnrýni 12.12.2015 14:00 Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi. Gagnrýni 11.12.2015 10:30 Botnlaust hyldýpið Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Gagnrýni 10.12.2015 10:00 Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Gagnrýni 10.12.2015 09:45 Svona verður morðingi til Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins. Gagnrýni 9.12.2015 10:30 Undarlegur unglingafaraldur Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kamilluaðdáendur. Gagnrýni 7.12.2015 11:30 Seiðandi suðupottur Eigulegur gripur sem inniheldur snilldartakta á köflum. Gagnrýni 7.12.2015 10:00 Boli boli bankar á dyr Óhugnanlega vel skrifuð, vel fléttuð og vel spennandi saga. Gagnrýni 5.12.2015 13:00 Á eftir að ná langt Haffnersinfónía Mozarts var snilld og einleikur Baldvins Oddssonar var magnaður. Gagnrýni 5.12.2015 12:00 Brúarsmiður eða farartálmi Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnaraðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum. Gagnrýni 4.12.2015 11:30 Loginn innra með okkur öllum Áleitin og einstaklega vel heppnuð tilraunasýning sem kemur sífellt á óvart. Gagnrýni 3.12.2015 13:15 Litlar byltingar og stórar Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg. Gagnrýni 2.12.2015 09:45 Bölvun borgríkisins – og börnin Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum. Gagnrýni 1.12.2015 10:30 Hrikalegar barsmíðar á Sinfóníutónleikum Debussy og Ligeti komu vel út, og nýtt verk eftir Daníel Bjarnason var stórfenglegt. Gagnrýni 1.12.2015 10:15 Kunnugleg sveitasælusál Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári. Gagnrýni 1.12.2015 08:30 Leikur að sögunni Angurvært melódrama í ágætis búningi. Gagnrýni 28.11.2015 13:00 Einstök mynd af sérstökum manni Og svo tjöllum við okkur í rallið er einstaklega vel heppnuð og falleg bók sem setur ferskan tón í ævisagnaritun á Íslandi. Gagnrýni 28.11.2015 12:00 Lætur hjartað og skáldið ráða för Falleg, tilfinningarík og skemmtilega ofin sjálfsævisaga sem gefur sterka mynd af höfundi og samferðafólki. Gagnrýni 27.11.2015 14:30 Lygilegra líf en skáldskapur Áhugaverð bók um magnaða ævi einstakrar konu á miklum umbrotatímum. Frásögnin þó helst til sagnfræðileg og þurr á köflum. Gagnrýni 27.11.2015 14:15 Hrollvekjandi tímaflakk Frumleg, grípandi og spennandi hrollvekja sem dvelur með lesandanum lengi eftir að lestri lýkur. Flétta og framvinda til fyrirmyndar. Gagnrýni 27.11.2015 14:15 Ferðalag um sálarlíf sögumanns Sögumaður er látlaus og heillandi dagsferð um miðborg Reykjavíkur, sálarlíf og sögu einræns og undarlegs fararstjóra. Gagnrýni 27.11.2015 14:00 Nútímafjölskylda í Vesturbænum Ágætissagnasafn um nútímafjölskyldu í Vesturbænum. Söguþráður er þunnur en persónurnar lifandi og skemmtilegar. Gagnrýni 26.11.2015 14:00 Leiðin lá niður á við Fyrsta atriði tónleikanna var frábært, en hitt var ekki gott. Gagnrýni 26.11.2015 13:00 Hver er tilgangurinn? A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus. Gagnrýni 24.11.2015 14:00 Áhrifarík og afdráttarlaus fjölskyldusaga Hreinskiptin og kraftmikil fjölskyldusaga sem veitir góða innsýn í íslenskt samfélag og ákveðinn afkoma þess á áhugaverðum tímum. Gagnrýni 21.11.2015 12:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 67 ›
Langmæðgur í Trölladyngju Skemmtileg bók fyrir unga lesendur sem eru að æfa sig í lestri. Stútfull af nýjum orðum og leyndum framburðaræfingum. Gagnrýni 17.12.2015 12:30
Stórar spurningar í fágaðri veröld Falleg og vel skrifuð bók sem varpar fram stórum spurningum og lætur lesandanum eftir að leita svara. Gagnrýni 17.12.2015 12:00
Star Wars hittir aftur í mark Star Wars: The Force Awakens fangar jafnt gamla aðdáendur sem nýja. Enginn "spoiler“. Gagnrýni 17.12.2015 11:45
Er enginn eyland? Áhugaverð endurritun á þekktri sögu sem tekur á stórum spurningum. Gagnrýni 16.12.2015 12:00
Ómurinn að ofan Söngurinn var misjafn, en ákaflega fagur þegar best tókst til. Gagnrýni 16.12.2015 11:30
Sársauki lífsins Áhrifamikil saga um ástina og dauðann sem sýnir hvernig fegurðin getur búið í sársaukanum. Gagnrýni 12.12.2015 14:00
Marglaga umfjöllun um sköpun unglingsins Fróðleg og fyndin bók um unglinga, fyrir unglinga og þá sem einhvern tímann hafa verið unglingar. Þar að auki áhugaverð tilraun í bókmenntafræðilegum skilningi. Gagnrýni 11.12.2015 10:30
Botnlaust hyldýpið Sterkasta verk Sóleyjar inniheldur hæfilega tilraunamennsku, fallegar útsetningar og framúrskarandi texta. Gagnrýni 10.12.2015 10:00
Afrekshugur hafmeyjunnar Nínu Sæmundsson Nína S. er einstaklega falleg bók og sögu þessarar listakonu á heimsmælikvarða ættu sem flestir að kynna sér. Gagnrýni 10.12.2015 09:45
Svona verður morðingi til Óhugnanleg en vel skrifuð bók sem snertir á mörgum samfélagsmeinum og dregur upp áhrifaríka lýsingu á skepnuskap mannsins. Gagnrýni 9.12.2015 10:30
Undarlegur unglingafaraldur Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kamilluaðdáendur. Gagnrýni 7.12.2015 11:30
Boli boli bankar á dyr Óhugnanlega vel skrifuð, vel fléttuð og vel spennandi saga. Gagnrýni 5.12.2015 13:00
Á eftir að ná langt Haffnersinfónía Mozarts var snilld og einleikur Baldvins Oddssonar var magnaður. Gagnrýni 5.12.2015 12:00
Brúarsmiður eða farartálmi Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnaraðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum. Gagnrýni 4.12.2015 11:30
Loginn innra með okkur öllum Áleitin og einstaklega vel heppnuð tilraunasýning sem kemur sífellt á óvart. Gagnrýni 3.12.2015 13:15
Litlar byltingar og stórar Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg. Gagnrýni 2.12.2015 09:45
Bölvun borgríkisins – og börnin Spennandi og frumleg bók þar sem höfundur leiðir lesandann áfram um ókunna og afar óhuggulega veröld, þar sem börn og fullorðnir eru ólíkar fylkingar, sem stendur ógn af göldrum, bölvunum og óraplágum. Gagnrýni 1.12.2015 10:30
Hrikalegar barsmíðar á Sinfóníutónleikum Debussy og Ligeti komu vel út, og nýtt verk eftir Daníel Bjarnason var stórfenglegt. Gagnrýni 1.12.2015 10:15
Kunnugleg sveitasælusál Það er eitthvað kunnuglegt við Júníus Meyvant, Eyjapeyja á þrítugsaldri sem hefur fengið talsverða spilun á ljósvakamiðlum á undanförnu ári. Gagnrýni 1.12.2015 08:30
Einstök mynd af sérstökum manni Og svo tjöllum við okkur í rallið er einstaklega vel heppnuð og falleg bók sem setur ferskan tón í ævisagnaritun á Íslandi. Gagnrýni 28.11.2015 12:00
Lætur hjartað og skáldið ráða för Falleg, tilfinningarík og skemmtilega ofin sjálfsævisaga sem gefur sterka mynd af höfundi og samferðafólki. Gagnrýni 27.11.2015 14:30
Lygilegra líf en skáldskapur Áhugaverð bók um magnaða ævi einstakrar konu á miklum umbrotatímum. Frásögnin þó helst til sagnfræðileg og þurr á köflum. Gagnrýni 27.11.2015 14:15
Hrollvekjandi tímaflakk Frumleg, grípandi og spennandi hrollvekja sem dvelur með lesandanum lengi eftir að lestri lýkur. Flétta og framvinda til fyrirmyndar. Gagnrýni 27.11.2015 14:15
Ferðalag um sálarlíf sögumanns Sögumaður er látlaus og heillandi dagsferð um miðborg Reykjavíkur, sálarlíf og sögu einræns og undarlegs fararstjóra. Gagnrýni 27.11.2015 14:00
Nútímafjölskylda í Vesturbænum Ágætissagnasafn um nútímafjölskyldu í Vesturbænum. Söguþráður er þunnur en persónurnar lifandi og skemmtilegar. Gagnrýni 26.11.2015 14:00
Leiðin lá niður á við Fyrsta atriði tónleikanna var frábært, en hitt var ekki gott. Gagnrýni 26.11.2015 13:00
Hver er tilgangurinn? A Retrospective hefði aldrei átt að sviðsetja, allavega ekki fyrir framan borgandi áhorfendur. Handrit sýningarinnar var illa skrifað og illa framkvæmt. Nektin var algjörlega óþörf, hætti að skipta máli mjög fljótlega og varð kraftlaus. Gagnrýni 24.11.2015 14:00
Áhrifarík og afdráttarlaus fjölskyldusaga Hreinskiptin og kraftmikil fjölskyldusaga sem veitir góða innsýn í íslenskt samfélag og ákveðinn afkoma þess á áhugaverðum tímum. Gagnrýni 21.11.2015 12:30