Gagnrýni Tilbrigði við tilvistina Metnaðarfull sýning, full af vel heppnuðum útfærslum. Gagnrýni 21.11.2015 12:00 Óhugnaður í raunheimum Vel skrifuð og óhugnanleg glæpasaga sem skipar sér á stall með betri bókum höfundarins. Gagnrýni 20.11.2015 10:45 Ha, hvað ertu að segja? Tal var hluti af tónlistarflutningnum og kom illa út í hljómmiklum sal Hafnarborgar. En hljóðfæraleikurinn var flottur. Gagnrýni 19.11.2015 14:00 Hver var eiginlega þessi Mignon? Umgjörð tónleikanna hefði mátt vera vandaðri, en tónlistarflutningurinn var magnaður. Gagnrýni 18.11.2015 14:45 Fleiri lygilegar frægðarsögur afa Eldhresst framhald af ævintýrum afa, stútfullt af húmor og fróðleik. Gagnrýni 18.11.2015 13:15 Framandi heimur í túngarði okkar allra Hispurslaus frásögn af forvitnilegri ævi sem er mörkuð mótlæti allt frá fyrstu árum. Bók sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 18.11.2015 12:15 Óumræðanlega frábær bók Algjörlega – og óumræðilega – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér. Gagnrýni 18.11.2015 11:15 Sprengikraftur í Norræna húsinu Sérlega fallegur, innblásinn flutningur. Gagnrýni 14.11.2015 10:30 Ógnarplága og töfraraunsæi Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld. Gagnrýni 12.11.2015 13:00 Mjög, mjög gott Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar. Gagnrýni 11.11.2015 11:30 Mannleg flóttamannasaga Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi. Gagnrýni 11.11.2015 10:00 Í kappi við tímann Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum. Gagnrýni 10.11.2015 11:00 Fallegt sjónarspil eins og flugeldasýning er Áferðarfagurt dansverk þar sem megináhersla virðist vera á útlit en ekki innihald dansins. Gagnrýni 10.11.2015 10:00 Kókaínsmygl og lesbíuleyndarmál Skemmtileg og spennandi glæpasaga og endirinn kemur á óvart. Gagnrýni 7.11.2015 10:15 Fantagóð fantasía fyrir krakka Skemmtileg og spennandi fantasía þar sem sérstaklega er vandað til verka á sviði persónusköpunar, kynjahlutfalla og málfars. Gagnrýni 7.11.2015 10:15 Stórbrotinn og ástríðukenndur Stórgóðir tónleikar Johns Grant og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlistin var heillandi, flutningurinn framúrskarandi. Gagnrýni 7.11.2015 09:15 Leikræn tilþrif og samhæfð dansspor Vel æft dansverk sem var fullt af gleði, en vantaði dýpt og varð fyrir vikið heldur yfirborðskennt. Gagnrýni 6.11.2015 10:30 Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. Gagnrýni 5.11.2015 15:15 Spaugstofan okkar snýr aftur - og nú á svið Drengirnir hafa engu gleymt. Gagnrýni 5.11.2015 11:15 Glundroði í Garðabæ Meingallað handrit. Á veikum grunni er ómögulegt að byggja. Gagnrýni 2.11.2015 10:30 Dularfullar dúkkur Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni. Gagnrýni 2.11.2015 09:30 Ósannfærandi Messías Gagnrýni 31.10.2015 12:00 Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. Gagnrýni 29.10.2015 10:45 Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. Gagnrýni 22.10.2015 12:00 Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 10:30 Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 11:30 Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. Gagnrýni 19.10.2015 10:30 Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. Gagnrýni 17.10.2015 10:30 Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. Gagnrýni 17.10.2015 10:30 Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. Gagnrýni 15.10.2015 12:30 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 67 ›
Tilbrigði við tilvistina Metnaðarfull sýning, full af vel heppnuðum útfærslum. Gagnrýni 21.11.2015 12:00
Óhugnaður í raunheimum Vel skrifuð og óhugnanleg glæpasaga sem skipar sér á stall með betri bókum höfundarins. Gagnrýni 20.11.2015 10:45
Ha, hvað ertu að segja? Tal var hluti af tónlistarflutningnum og kom illa út í hljómmiklum sal Hafnarborgar. En hljóðfæraleikurinn var flottur. Gagnrýni 19.11.2015 14:00
Hver var eiginlega þessi Mignon? Umgjörð tónleikanna hefði mátt vera vandaðri, en tónlistarflutningurinn var magnaður. Gagnrýni 18.11.2015 14:45
Fleiri lygilegar frægðarsögur afa Eldhresst framhald af ævintýrum afa, stútfullt af húmor og fróðleik. Gagnrýni 18.11.2015 13:15
Framandi heimur í túngarði okkar allra Hispurslaus frásögn af forvitnilegri ævi sem er mörkuð mótlæti allt frá fyrstu árum. Bók sem óhætt er að mæla með. Gagnrýni 18.11.2015 12:15
Óumræðanlega frábær bók Algjörlega – og óumræðilega – frábær saga sem fjallar um verðug málefni frá gelgjulegu sjónarhorni. Það er erfitt að leggja þessa fallegu og fyndnu bók frá sér. Gagnrýni 18.11.2015 11:15
Ógnarplága og töfraraunsæi Hressandi og frumleg viðbót við íslenska unglingabókaflóru. Sagan er dálítið lengi í gang en fléttan er virkilega spennandi og vel útpæld. Gagnrýni 12.11.2015 13:00
Mjög, mjög gott Spennandi og feiknavel skrifuð þar sem bæði samfélagslýsingar og glæpamál halda lesandanum kirfilega við efnið. Með betri bókum Arnaldar. Gagnrýni 11.11.2015 11:30
Mannleg flóttamannasaga Dheepan eftir franska leikstjórann Jaques Audiard vann gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor en hún segir frá þremur flóttamönnum frá Srí Lanka; manni, konu og ungri stúlku, sem þekkjast ekkert en þykjast vera fjölskylda til að geta flúið ástandið í heimalandinu og setjast að í Frakklandi. Gagnrýni 11.11.2015 10:00
Í kappi við tímann Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum. Gagnrýni 10.11.2015 11:00
Fallegt sjónarspil eins og flugeldasýning er Áferðarfagurt dansverk þar sem megináhersla virðist vera á útlit en ekki innihald dansins. Gagnrýni 10.11.2015 10:00
Kókaínsmygl og lesbíuleyndarmál Skemmtileg og spennandi glæpasaga og endirinn kemur á óvart. Gagnrýni 7.11.2015 10:15
Fantagóð fantasía fyrir krakka Skemmtileg og spennandi fantasía þar sem sérstaklega er vandað til verka á sviði persónusköpunar, kynjahlutfalla og málfars. Gagnrýni 7.11.2015 10:15
Stórbrotinn og ástríðukenndur Stórgóðir tónleikar Johns Grant og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tónlistin var heillandi, flutningurinn framúrskarandi. Gagnrýni 7.11.2015 09:15
Leikræn tilþrif og samhæfð dansspor Vel æft dansverk sem var fullt af gleði, en vantaði dýpt og varð fyrir vikið heldur yfirborðskennt. Gagnrýni 6.11.2015 10:30
Þvílík Bondbrigði Þrátt fyrir flott og skemmtileg hasaratriði nær Spectre ekki flugi. Gagnrýni 5.11.2015 15:15
Glundroði í Garðabæ Meingallað handrit. Á veikum grunni er ómögulegt að byggja. Gagnrýni 2.11.2015 10:30
Dularfullar dúkkur Hrollvekjandi bók fyrir yngstu spennufíklana, sem líka fjallar um vináttuna, falleg fjölskyldubönd og það að læra að lifa með sorginni. Gagnrýni 2.11.2015 09:30
Furðulega indælt stríð Heillandi og vel skrifaðar endurminningar sem erfitt er að leggja frá sér. Gagnrýni 29.10.2015 10:45
Það er dásamlegt að villast í hverfinu hérna Fádæma snjöll og vel skrifuð skáldsaga um leit að liðnum tíma og óttann við hvað kunni að vera þar að finna. Gagnrýni 22.10.2015 12:00
Rakarinn gæti verið betri Söngvararnir voru flestir góðir, hljóðfæraleikurinn framúrskarandi. En sýningin í heild einkenndist af aulahúmor og leikmyndin var pínleg áhorfs. Gagnrýni 21.10.2015 10:30
Dinnertónlist sem átti ekki við Afar slæmir tónleikar sem einkenndust af feilnótum, minnisgloppum og ómótaðri túlkun. Gagnrýni 19.10.2015 11:30
Mávurinn í nýjum ham Stórbrotin sýning. Ljómandi samleikur undir stjórn spennandi leikstjóra. Gagnrýni 19.10.2015 10:30
Þögnin og tónninn sem bjargar lífi Magnaðir tónleikar sem hefðu þurft markvissara handrit. Gagnrýni 17.10.2015 10:30
Hamingja fyrir byrjendur Skemmtileg bók um dekurrófu sem leitar hamingjunnar en átti alveg innistæðu fyrir því að fylgja eftir góðum sprettum og fara dýpra. Gagnrýni 17.10.2015 10:30
Strokubörnin mætt til leiks á ný Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann. Gagnrýni 15.10.2015 12:30