Gagnrýni Það sem aðeins er gefið í skyn Afskaplega vel smíðaðar og áhrifamiklar sögur um fólk í hörðum heimi. Gagnrýni 17.10.2014 13:00 Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. Gagnrýni 17.10.2014 10:30 Bullið í honum Þórarni Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum. Gagnrýni 16.10.2014 14:30 Algjör leiksigur Sigga Sigurjóns Afinn er grátbrosleg mynd þar sem Siggi Sigurjóns missir aldrei dampinn. Gagnrýni 14.10.2014 11:30 Óþarfi að skjóta gítarleikarann Flottir tónleikar með áheyrilegri og líflegri tónlist. Spilamennskan var frábær. Gagnrýni 13.10.2014 11:30 Fáránleiki og hárbeitt ádeila Hress og bráðfyndin saga, þó með drungalegu yfirbragði. Hárbeitt en samt svo lúmsk ádeila á íslenskt samfélag, sett fram í furðusagnastíl. Gagnrýni 13.10.2014 11:00 Óskapnaður, en líka flottheit Tónleikarnir byrjuðu ekki vel, en tvö tónverk eftir Hafdísi Bjarnadóttur björguðu þeim. Gagnrýni 11.10.2014 11:00 Skrímslin orðin tíu ára Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt til að tala um. Gagnrýni 8.10.2014 13:00 Évgení Kissin er algjör rokkstjarna Þriðja sinfónía Brahms var slöpp, en einleikur Évgenís Kissin í öðrum píanókonsert Rakmaninoffs bætti það upp og vel það. Hann ætti að fá sjö stjörnur í það minnsta. Gagnrýni 4.10.2014 11:30 „Bændur stundu, stór er syndin…“ Vönduð söguleg skáldsaga um eitt frægasta morðmál Íslandssögunnar, lýsing aðalpersónunnar ber söguna uppi. Gagnrýni 4.10.2014 10:00 Andhetjur samtímans Hlý og bráðskemmtileg saga með vel dregnum persónum og sterkum höfundareinkennum. Gagnrýni 3.10.2014 12:30 Ljúfsár kvöldstund í einskismannslandi Gaukar er meinlaust en mannlegt verk sem kemur ekki mikið á óvart en hægt að mæla með þrátt fyrir hnökra í handritinu. Gagnrýni 30.9.2014 13:00 Hert Herra Björnsson af heilli heimsstyrjöld Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra, sviðslistamenn Þjóðleikhússins og leikkonurnar Guðrúnu og Elmu. Of áköf dramatúrgía skekkir hins vegar það að myndin af Herru sé heil. Gagnrýni 30.9.2014 11:15 Epísk „feel-good“ mynd Myndin skilur eftir sig sætt bragð í munninum og angurværð í hjartanu. Gagnrýni 30.9.2014 08:30 Látlaus en magnaður fiðluleikur Sérdeilis magnaðir tónleikar með frábærum einleikara, Evu Þórarinsdóttur. Gagnrýni 27.9.2014 13:00 Hvað er Kenneth Máni að gera í Borgarleikhúsinu? Svo frábær er leikur Björns Thors að illa grundað handrit nær ekki að halda honum niðri. Góð skemmtun. Gagnrýni 27.9.2014 12:00 Einföld og látlaus kveðjustund GOOD/BYE er einfalt og skýrt verk og mjög gott til áhorfs. Efnið gaf þó tilefni til átakameiri úrvinnslu. Gagnrýni 26.9.2014 10:30 Óþekkir sellóleikarar og mamma þeirra Flottir tónleikar með frábærri söngkonu og fjórum afburða sellóleikurum. Gagnrýni 24.9.2014 11:30 Dansandi myndir á hverri opnu Gagnrýni 22.9.2014 10:30 Þetta helvítis feðraveldi Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga. Gagnrýni 19.9.2014 10:30 Lítil spenna í tölvuvæddum Latabæ Plastútgáfa af þunnri sögu. Litskrúðug sviðsetning, dúndrandi tónlist og flóknar tæknibrellur en skilur lítið eftir sig. Gagnrýni 17.9.2014 12:30 Ljúfur söknuður á Karlsvöku Dagskráin var áhugaverð, þótt hún væri í lengri kantinum. Karl Sighvatsson var frábær listamaður. Gagnrýni 16.9.2014 11:30 Ekki gleyma að lifa Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína. Gagnrýni 16.9.2014 11:00 Kristinn hefur átt betri daga Áheyrileg en daufleg tónlist sem var auk þess ekki nógu skemmtilega útsett. Gagnrýni 10.9.2014 10:00 Mikið stuð í mönnum Fágaðir tónleikar sem minntu um stund á leiksýningu. Gagnrýni 9.9.2014 13:30 Ekkert amaði að lungum dívu Ekki gallalausir tónleikar, en þeir voru skemmtilegir og sumt var frábært. Gagnrýni 8.9.2014 10:00 Óþarfa æsingur en litlaust undirspil Upphafstónleikar vetrardagskrár Sinfóníuhljómsveitarinnar ollu vonbrigðum. Gagnrýni 6.9.2014 14:00 Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. Gagnrýni 5.9.2014 10:30 Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. Gagnrýni 5.9.2014 09:30 Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. Gagnrýni 3.9.2014 10:00 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 67 ›
Það sem aðeins er gefið í skyn Afskaplega vel smíðaðar og áhrifamiklar sögur um fólk í hörðum heimi. Gagnrýni 17.10.2014 13:00
Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. Gagnrýni 17.10.2014 10:30
Bullið í honum Þórarni Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum. Gagnrýni 16.10.2014 14:30
Algjör leiksigur Sigga Sigurjóns Afinn er grátbrosleg mynd þar sem Siggi Sigurjóns missir aldrei dampinn. Gagnrýni 14.10.2014 11:30
Óþarfi að skjóta gítarleikarann Flottir tónleikar með áheyrilegri og líflegri tónlist. Spilamennskan var frábær. Gagnrýni 13.10.2014 11:30
Fáránleiki og hárbeitt ádeila Hress og bráðfyndin saga, þó með drungalegu yfirbragði. Hárbeitt en samt svo lúmsk ádeila á íslenskt samfélag, sett fram í furðusagnastíl. Gagnrýni 13.10.2014 11:00
Óskapnaður, en líka flottheit Tónleikarnir byrjuðu ekki vel, en tvö tónverk eftir Hafdísi Bjarnadóttur björguðu þeim. Gagnrýni 11.10.2014 11:00
Skrímslin orðin tíu ára Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt til að tala um. Gagnrýni 8.10.2014 13:00
Évgení Kissin er algjör rokkstjarna Þriðja sinfónía Brahms var slöpp, en einleikur Évgenís Kissin í öðrum píanókonsert Rakmaninoffs bætti það upp og vel það. Hann ætti að fá sjö stjörnur í það minnsta. Gagnrýni 4.10.2014 11:30
„Bændur stundu, stór er syndin…“ Vönduð söguleg skáldsaga um eitt frægasta morðmál Íslandssögunnar, lýsing aðalpersónunnar ber söguna uppi. Gagnrýni 4.10.2014 10:00
Andhetjur samtímans Hlý og bráðskemmtileg saga með vel dregnum persónum og sterkum höfundareinkennum. Gagnrýni 3.10.2014 12:30
Ljúfsár kvöldstund í einskismannslandi Gaukar er meinlaust en mannlegt verk sem kemur ekki mikið á óvart en hægt að mæla með þrátt fyrir hnökra í handritinu. Gagnrýni 30.9.2014 13:00
Hert Herra Björnsson af heilli heimsstyrjöld Sýningin er sigur fyrir Unu leikstjóra, sviðslistamenn Þjóðleikhússins og leikkonurnar Guðrúnu og Elmu. Of áköf dramatúrgía skekkir hins vegar það að myndin af Herru sé heil. Gagnrýni 30.9.2014 11:15
Epísk „feel-good“ mynd Myndin skilur eftir sig sætt bragð í munninum og angurværð í hjartanu. Gagnrýni 30.9.2014 08:30
Látlaus en magnaður fiðluleikur Sérdeilis magnaðir tónleikar með frábærum einleikara, Evu Þórarinsdóttur. Gagnrýni 27.9.2014 13:00
Hvað er Kenneth Máni að gera í Borgarleikhúsinu? Svo frábær er leikur Björns Thors að illa grundað handrit nær ekki að halda honum niðri. Góð skemmtun. Gagnrýni 27.9.2014 12:00
Einföld og látlaus kveðjustund GOOD/BYE er einfalt og skýrt verk og mjög gott til áhorfs. Efnið gaf þó tilefni til átakameiri úrvinnslu. Gagnrýni 26.9.2014 10:30
Óþekkir sellóleikarar og mamma þeirra Flottir tónleikar með frábærri söngkonu og fjórum afburða sellóleikurum. Gagnrýni 24.9.2014 11:30
Þetta helvítis feðraveldi Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga. Gagnrýni 19.9.2014 10:30
Lítil spenna í tölvuvæddum Latabæ Plastútgáfa af þunnri sögu. Litskrúðug sviðsetning, dúndrandi tónlist og flóknar tæknibrellur en skilur lítið eftir sig. Gagnrýni 17.9.2014 12:30
Ljúfur söknuður á Karlsvöku Dagskráin var áhugaverð, þótt hún væri í lengri kantinum. Karl Sighvatsson var frábær listamaður. Gagnrýni 16.9.2014 11:30
Ekki gleyma að lifa Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína. Gagnrýni 16.9.2014 11:00
Kristinn hefur átt betri daga Áheyrileg en daufleg tónlist sem var auk þess ekki nógu skemmtilega útsett. Gagnrýni 10.9.2014 10:00
Ekkert amaði að lungum dívu Ekki gallalausir tónleikar, en þeir voru skemmtilegir og sumt var frábært. Gagnrýni 8.9.2014 10:00
Óþarfa æsingur en litlaust undirspil Upphafstónleikar vetrardagskrár Sinfóníuhljómsveitarinnar ollu vonbrigðum. Gagnrýni 6.9.2014 14:00
Hátíð danslistamanna Vel heppnað dansfestival sem sýndi hversu sterka danshöfunda við eigum hér á landi. Gagnrýni 5.9.2014 10:30
Aðeins of óljós saga Myndin er vel gerð að mörgu leyti en handritið er slappt og óljóst sem veldur því að lítið gerist sem snertir mann. Gagnrýni 5.9.2014 09:30
Rótað í þjóðarsálinni Einstaklega vel samansett sýning, tilfinningarík án þess að vera væmin og nauðsynlegt að sjá. Gagnrýni 3.9.2014 10:00