Lífið samstarf

Upp­lifun og dýr­mætar minningar í jóla­gjöf

„Óskaskrín er frábær valkostur fyrir fyrirtæki sem vantar jólagjöf fyrir starfsfólkið sitt. Það getur verið mjög snúið að velja gjöf fyrir stóran og fjölbreyttan starfsmannahóp sem allir eru sáttir með og því eru fyrirtækjapakkarnir okkar tilvalin gjöf með allri sinni fjölbreytni og fjölmörgum valmöguleikum til að allir finni eitthvað við sitt hæfi,” segir Hrönn Bjarnadóttir, sölu- og markaðsstjóri Óskaskríns.

Lífið samstarf

Pantaðu sól og gleði með Úr­val Út­sýn

Veturinn á Íslandi getur verið langur, kaldur og dimmur. Góðu fréttirnar eru þær að það tekur enga stund að panta ævintýraferð með Úrval Útsýn. Hvort sem um er að ræða ferð í sólina, skemmtilega skíðaferð, notalega siglingu eða eftirminnilega hópferð, Úrval Útsýn hefur allt sem þarf til að gera ferðalagið eftirminnilegt.

Lífið samstarf

Rit­dómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin

Nýjasta skáldsaga Elísabetar Jökulsdóttur er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn en þar er fjölbreytt flóra bóka tekin fyrir og haldið úti líflegri umræðu um bókmenntir á Íslandi.  Díana Sjöfn Jóhannsdóttir skrifar hér um Límonaði frá Díafani:

Lífið samstarf

Þriggja daga veisla með Skálm­öld í Hörpu

Skálmöld slær upp sannkallaðri stórveislu næstu helgi þegar sveitin spilar allar sex plötur sínar á þremur kvöldum í Hörpu. Sveitinni til halds og trausts verður kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri en annars mun tónlistin njóta sín í upprunalegri útgáfu.

Lífið samstarf

Hrá upp­lifun í ein­stakri náttúru­perlu

Sjóböðin í Hvammsvík hafa svo sannarlega slegið í gegn meðal landsmanna og erlendra ferðamanna frá því þau voru opnuð í júlí á síðasta ári. Aðsóknin hefur verið mjög góð og umsóknir gesta hafa hvatt rekstraraðila til að halda áfram á sömu braut.

Lífið samstarf

Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skamm­deginu

„Við þurfum að hægja á okkur og gefa okkur tíma fyrir okkur sjálf og fyrir heilsuna. Framundan er dimmasti tími ársins og staðreynd að andleg heilsa margra okkar fer niður á þessum tíma. Með því að gefa okkur tuttugu mínútur á dag í infrarauðum hita hlúum við bæði að líkamlegri og andlegri heilsu,“ segir Ari Steinn Kristjánsson, einn eigenda Heitirpottar.is

Lífið samstarf

Jólin byrja í Kjöt­kompaní

Jólin eru einn stærsti tími ársins hjá Kjötkompaní sem býður upp á mikið úrval af gæða vörum fyrir heimili landsins og fyrirtæki sem eru farin að skipuleggja jólin.

Lífið samstarf

Lærðu allt um kok­teila í Kok­teila­skólanum

Kokteilaskólinn hefur slegið í gegn síðan hann var stofnaður fyrir fjórum árum. Þar læra gestir að búa til vinsæla kokteila í góðum félagsskap og í léttri og skemmtilegri stemningu. Gjafabréfin í Kokteilaskólann hafa lengi verið vinsæl gjöf fyrir ólík tilefni og í næstu viku hefst skráning í jóla Kokteilaskólann sem sló í gegn á síðasta ári.

Lífið samstarf

„Að fá þykkt og fal­legt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfs­traust“

Á einum tímapunkti árið 2017 íhugaði Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir að raka af sér allt hárið. Hún hafði í einhvern tíma reynt að vinna bug á þrálátum skallablettum en án árangurs. Þá stakk frænka hennar upp á að hún myndi prufa Nourkrin Woman hárbætiefnið. Strax eftir mánuð fór hún að sjá mun, þar sem farið var að móta fyrir nýjum hárum í skallablettunum. Síðan þá hefur hárvöxturinn verið á jafnri og góðri leið upp á við.

Lífið samstarf