Tónlist Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens. Tónlist 29.8.2019 14:32 Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður. Tónlist 29.8.2019 13:53 A$AP Rocky gefur út sitt fyrsta lag eftir dóminn í Svíþjóð Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum. Tónlist 29.8.2019 09:50 Einvalalið tónlistarkvenna stígur á svið á tónleikum UN Women Ungmennaráð UN Women stendur á morgun fyrir stórtónleikunum Sírenur í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Tónlist 28.8.2019 16:08 Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28.8.2019 11:17 Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Tónlist 23.8.2019 14:37 Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23.8.2019 14:30 Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. Tónlist 23.8.2019 13:00 Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Tónlist 23.8.2019 10:11 Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16.8.2019 14:53 Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Ný plata og myndband með Singapore Sling. Tónlist 15.8.2019 15:21 Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Tónlist 9.8.2019 14:08 Föstudagsplaylisti IDK/IDA Engir afgangs raf-bangers á boðstólum hjá Idu. Tónlist 9.8.2019 14:00 Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 8.8.2019 14:46 Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. Tónlist 8.8.2019 12:16 Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Tónlist 8.8.2019 10:28 Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53 Föstudagsplaylisti sideproject Rafglöp, furðufútt og tilraunatónskáld. Tónlist 2.8.2019 11:30 Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. Tónlist 2.8.2019 10:27 Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38 Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Tónlist 30.7.2019 08:41 Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu. Tónlist 29.7.2019 21:25 Amoji gefur út nýtt lag frá Los Angeles Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. Tónlist 29.7.2019 19:01 Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26.7.2019 16:18 Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26.7.2019 15:19 Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Tónlist 26.7.2019 14:52 Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26.7.2019 14:30 Með dellu fyrir gömlum græjum Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins. Tónlist 20.7.2019 09:45 Lag sem allir geta tengt við Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki. Tónlist 20.7.2019 09:00 Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19.7.2019 15:56 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 226 ›
Bubbi lék á als oddi í Garðpartýi Bylgjunnar Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, Bubbi Morthens. Tónlist 29.8.2019 14:32
Auður í Garðpartýi Bylgjunnar: „Hafið kærleikann að leiðarljósi“ Einn af þeim viðburðum sem hafa skipað sér fastan sess á Menningarnótt er Garðpartý Bylgjunnar sem haldið var í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum. Á meðal þeirra sem stigu á svið í Hljómskálagarðinum var söngvarinn Auður. Tónlist 29.8.2019 13:53
A$AP Rocky gefur út sitt fyrsta lag eftir dóminn í Svíþjóð Bandaríski rapparinn A$AP Rocky sem hefur verið mikið í fréttum í sumar eftir að hann komst í kast við lögin hefur gefið út sitt fyrsta lag eftir að hafa hlotið dóm fyrr í mánuðinum. Tónlist 29.8.2019 09:50
Einvalalið tónlistarkvenna stígur á svið á tónleikum UN Women Ungmennaráð UN Women stendur á morgun fyrir stórtónleikunum Sírenur í kjallara Hard Rock í Lækjargötu. Tónlist 28.8.2019 16:08
Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim Tónlist 28.8.2019 11:17
Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Tónlist 23.8.2019 14:37
Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23.8.2019 14:30
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. Tónlist 23.8.2019 13:00
Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Tónlist 23.8.2019 10:11
Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16.8.2019 14:53
Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Ný plata og myndband með Singapore Sling. Tónlist 15.8.2019 15:21
Lady Gaga sökuð um að hafa stolið Shallow Lagahöfundurinn Steve Ronsen hefur sakað söng- og leikkonuna Lady Gaga um að hafa stolið laglínunni í óskarsverðlaunalaginu Shallow sem birtist í kvikmyndinni A Star is Born í fyrra. Tónlist 9.8.2019 14:08
Krummi gefur út lagið Stories To Tell Tónlistarmaðurinn Krummi Björgvinsson, oft kenndur við hljómsveitina Mínus hefur gefið út nýtt lag og tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 8.8.2019 14:46
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. Tónlist 8.8.2019 12:16
Fimmtíu ár síðan ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin Í dag eru fimmtíu ár liðin frá því að ein frægasta ljósmynd tónlistarsögunnar var tekin. Myndin var tekin af þeim félögum John Lennon, Paul McCartney, George Harrison og Ringo Starr. Tónlist 8.8.2019 10:28
Fá milljónagreiðslur fyrir hátíð sem fór í vaskinn Listamenn á borð við Jay-Z, Miley Cyrus, Imagine Dragons, Chance the Rapper og the Killers eiga von á vænni summu fyrir tónlistarhátíðina Woodstock 50. Tónlist 2.8.2019 11:53
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. Tónlist 2.8.2019 10:27
Fiðringur í klofi norsk-íslensks rappara fór fyrir brjóstið á kristnum Norðmanni Lag rapparans Kjartans Lauritzen hefur verið tekið úr spilun hjá norska ríkisútvarpinu. Tónlist 30.7.2019 15:38
Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. Tónlist 30.7.2019 08:41
Birnir og Lil Binni gefa óvænt út stuttskífu Rappararnir Birnir og Lil Binni sem þekktastur er fyrir veru sína í sveitinni ClubDub komu áðdáendum sínum heldur betur á óvart fyrr í dag þegar þeir félagar gáfu óvænt út svokallaða stuttskífu. Tónlist 29.7.2019 21:25
Amoji gefur út nýtt lag frá Los Angeles Magnús Gunnarsson, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Los Angeles, hefur gefið út nýtt lag undir listamannsnafninu Amoji. Tónlist 29.7.2019 19:01
Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Tónlist 26.7.2019 16:18
Þriðja plata Of Monsters and Men komin út Hljómsveitin úr Garðabænum, Of Monsters and Men, sem sigraði Músiktilraunir árið 2010 og hefur síðan gert góða hluti erlendis jafnt sem hér heima, hefur gefið út sína þriðju breiðskífu. Tónlist 26.7.2019 15:19
Bubbi gefur út lagið Límdu saman heiminn minn Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar, Bubbi Morthens, hefur gefið út nýtt lag, Límdu saman heiminn minn og er það komið á Spotify. Tónlist 26.7.2019 14:52
Föstudagsplaylisti Sævars Markúsar Sævar Markús setur upp segl fyrir hljómþýða siglingu inn á milli túlípananna. Tónlist 26.7.2019 14:30
Með dellu fyrir gömlum græjum Tómas Jónsson hljómborðsleikari hefur vakið mikla athygli að undanförnu, bæði með Jónasi Sig, djasssveitinni ADHD og Júníusi Meyvant. Tómasi hefur verið líkt við bestu hljómborðs- og orgelleikara landsins. Tónlist 20.7.2019 09:45
Lag sem allir geta tengt við Í gær kom út lagið Svarta ekkja með Loga Pedro. Það er sannkallaður sumarsmellur. Það er nóg að gera hjá Loga, bæði með Útvarp 101 og hjá samnefndu framleiðslufyrirtæki. Tónlist 20.7.2019 09:00
Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. Tónlist 19.7.2019 15:56