Veður Viðburðalítið viðvaranasumar Sumarið sem líður hefur verið fremur viðburðalítið hvað varðar veðurviðvaranir, en einungis sjö gular viðvaranir hafa verið gefnar út þetta sumarið og þær voru allar vegna vinds. Síðustu fimm sumur hafa 36 viðvaranir verið gefnar út að jafnaði. Veður 14.9.2023 15:49 Rigning með köflum á suðaustan- og austantil Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Reiknað er með rigningu með köflum á Suðaustur- og Austurlandi, einkum framan af degi. Veður 14.9.2023 07:12 Skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og suðaustan átta til þrettán metrum á sekúndu í dag og að það verði skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir sunnanlands. Búist er með hægari vindi og yfirleitt léttskýjuðu fyrir norðan. Veður 13.9.2023 07:22 Norðlæg átt og hlýjast sunnantil Lítill hæðarhryggur á Grænlandshafi nálgast nú landið og ríkir norðlæg átt á landinu í dag, yfirleitt fremur hæg, þrír til átta metrar á sekúndu, en nokkru hvassara austanlands. Veður 11.9.2023 06:54 Vindur með hægasta móti en víða súld eða rigning Dálítið lægðardrag er nú yfir landinu og er vindur með hægasta móti, en víða er súld eða rigning. Veður 7.9.2023 07:17 Lægir þegar líður á daginn og hiti að nítján stigum Landsmenn mega eiga von á suðlægri átt í dag, víða fimm til fimmtán metrum á sekúndu nú í morgunsárið, en að það dragi smám saman úr vindi þegar líður á daginn. Veður 6.9.2023 07:47 Von á allhvössum vindi norðanvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan- og suðvestanátt á landinu í dag, yfirleitt golu, kalda eða stinningskalda, en að á norðvestanverðu landinu séu líkur á allhvössum eða hvössum vindstrengjum. Veður 5.9.2023 07:23 Veður fer batnandi eftir óveður helgarinnar Veður fer batnandi í dag eftir að mikið hvassviðri og skúrahryðjur herjuðu á landsmenn um liðna helgi. Spáð er suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu og að það dragi smám saman úr skúrunum þannig að lítið sem ekkert eftir af þeim seinnipartinn. Veður 4.9.2023 07:17 „Það verður stormur um mestallt land“ Fyrsta haustlægðin fer yfir landið í kvöld og gular viðvaranir tóku víða gildi klukkan sjö. Björgunarsveitir hafa verið boðaðar út víða. Veður 1.9.2023 21:15 Stormur og rigning skella á landið seinni partinn Landsmenn mega margir búa sig undir mikið hvassviðri og rigningu sem munu skella á landið síðdegis í dag. Gular viðvaranir taka gildi síðar í dag. Veður 1.9.2023 06:54 Hægviðri í dag en von á fyrstu haustlægðinni á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir að hægviðri víðast hvar í dag en suðaustan fimm til tíu metrar á sekúndu með suðvesturströndinni. Skýjað verður með köflum, en léttir til norðan- og austanlands er líður á daginn. Veður 31.8.2023 07:17 Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. Veður 30.8.2023 11:15 Hiti að fimmtán stigum og hæg breytileg átt Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustan fimm til tíu metrum á sekúndu með suðurströndinni í dag en annars fremur hægri, breytilegri átt á landinu. Veður 30.8.2023 07:14 Líkur á síðdegisskúrum sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði fremur hæg breytileg átt eða hafgola í dag. Bjart verður að mestu en skýjað austantil framan af degi. Um sunnanvert landið eru hins vegar líkur á stöku síðdegisskúrum. Veður 29.8.2023 07:15 Úrkomusvæði færist austur Dálítil lægð er nú nærri Reykjanesi og verður vindur á landinu suðlægur í fyrstu, en snýst síðan í norðvestanátt þegar lægðin hreyfist austur á bóginn. Veður 28.8.2023 07:12 Regnsvæðið farið austur Regnsvæðið, sem fór austur yfir landið í gærdag og nótt, er í morgunsárið komið yfir Austurland, en heldur síðan áfram austur á bóginn og rofar þá til. Veður 27.8.2023 08:35 Talsvert úrhelli suðvestanlands Lægð á hreyfingu norðureftir Grænlandssundi dregur með sér regnsvæði austur yfir landið í dag. Því verður rigning eða súld í öllum landshlutum, um tíma talsvert úrhelli suðvestanlands. Veður 26.8.2023 07:59 Hitinn farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst Hitinn náði 26 stigum á Torfum í Eyjafirði í dag sem þýðir að hiti hefur farið yfir 25 stig alla sumarmánuðina þrjá. Það hefur ekki gerst oft. Veður 25.8.2023 23:00 Tuttugu og sex stiga hiti í Eyjafirði Hiti náði 26,1 stigi á Torfum í Eyjafirði í dag. Hiti hefur víða á landinu farið yfir 20 stig. Veður 25.8.2023 17:37 Hitinn gæti farið í 23 stig en regnsvæði nálgast Útlit er fyrir að það verði hægur vindur og bjart veður í dag. Þokuloft er nú allvíða á sveimi, en það ætti að bráðna af þegar líður á morguninn. Veður 25.8.2023 07:06 Víða bjartviðri en von á rigningu um helgina Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, og víða bjartviðri. Austanlands verður skýjað en þurrt að kalla. Veður 24.8.2023 07:17 Víða von á bjartviðri og hiti gæti náð tuttugu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, norðlægri eða breytilegri átt í dag, en norðan kalda austast á landinu. Víða er von á bjartviðri, en austantil verður skýja með dálítilli vætu, auk þess sem líkur eru á stökum síðdegisskúrum syðst. Veður 23.8.2023 07:00 Hiti að 22 stigum og hlýjast sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, yfirleitt þremur til tíu metrum á sekúndu. Reikna má með skýjuðu veðri og dálítilli rigningu eða súld austantil en léttskýjuðu vestantil. Veður 22.8.2023 07:12 Úrkoma á stórum hluta landsins í dag Lægð er nú stödd norður af Langanesi og færist hún til suðvesturs og með henni úrkoma sem nær yfir stóran hluta landsins í dag. Sömuleiðis kemur yfir svalari loftmassi en verið hefur yfir okkur upp á síðkastið. Veður 21.8.2023 07:15 Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. Veður 20.8.2023 23:55 Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. Veður 20.8.2023 19:06 Víðáttumikil lægð veldur allhvössum vindi syðst á landinu Víðáttumikil lægð langt suður í hafi veldur austlægum vindi á landinu, sums staðar allhvössum og hviðóttum syðst fram á morgundag. Veður 18.8.2023 07:17 Úrkomusvæðin fjarlægjast, gestum Menningarnætur til gleði Spáð er suðvestanátt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu, með rigningu og súld, einkum vestanlands. Það verður þó þurrt að kalla norðaustantil og styttir víða upp suðvestanlands í kvöld. Veður 17.8.2023 07:26 Útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt Það er útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin sem liggur suður af suðvesturhorni landsins mun láta að sér kveða í næstu viku. Veður 16.8.2023 10:28 Mikil lægð mun stjórna veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag þar sem verður skýjað og væta af og til en þurrt að kalla og bjartara yfir fyrir austan. Veður 16.8.2023 07:09 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 44 ›
Viðburðalítið viðvaranasumar Sumarið sem líður hefur verið fremur viðburðalítið hvað varðar veðurviðvaranir, en einungis sjö gular viðvaranir hafa verið gefnar út þetta sumarið og þær voru allar vegna vinds. Síðustu fimm sumur hafa 36 viðvaranir verið gefnar út að jafnaði. Veður 14.9.2023 15:49
Rigning með köflum á suðaustan- og austantil Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri eða breytilegri átt í dag, yfirleitt golu eða kalda. Reiknað er með rigningu með köflum á Suðaustur- og Austurlandi, einkum framan af degi. Veður 14.9.2023 07:12
Skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og suðaustan átta til þrettán metrum á sekúndu í dag og að það verði skýjað með köflum og sums staðar dálitlar skúrir sunnanlands. Búist er með hægari vindi og yfirleitt léttskýjuðu fyrir norðan. Veður 13.9.2023 07:22
Norðlæg átt og hlýjast sunnantil Lítill hæðarhryggur á Grænlandshafi nálgast nú landið og ríkir norðlæg átt á landinu í dag, yfirleitt fremur hæg, þrír til átta metrar á sekúndu, en nokkru hvassara austanlands. Veður 11.9.2023 06:54
Vindur með hægasta móti en víða súld eða rigning Dálítið lægðardrag er nú yfir landinu og er vindur með hægasta móti, en víða er súld eða rigning. Veður 7.9.2023 07:17
Lægir þegar líður á daginn og hiti að nítján stigum Landsmenn mega eiga von á suðlægri átt í dag, víða fimm til fimmtán metrum á sekúndu nú í morgunsárið, en að það dragi smám saman úr vindi þegar líður á daginn. Veður 6.9.2023 07:47
Von á allhvössum vindi norðanvestantil Veðurstofan gerir ráð fyrir sunnan- og suðvestanátt á landinu í dag, yfirleitt golu, kalda eða stinningskalda, en að á norðvestanverðu landinu séu líkur á allhvössum eða hvössum vindstrengjum. Veður 5.9.2023 07:23
Veður fer batnandi eftir óveður helgarinnar Veður fer batnandi í dag eftir að mikið hvassviðri og skúrahryðjur herjuðu á landsmenn um liðna helgi. Spáð er suðvestan fimm til tíu metrum á sekúndu og að það dragi smám saman úr skúrunum þannig að lítið sem ekkert eftir af þeim seinnipartinn. Veður 4.9.2023 07:17
„Það verður stormur um mestallt land“ Fyrsta haustlægðin fer yfir landið í kvöld og gular viðvaranir tóku víða gildi klukkan sjö. Björgunarsveitir hafa verið boðaðar út víða. Veður 1.9.2023 21:15
Stormur og rigning skella á landið seinni partinn Landsmenn mega margir búa sig undir mikið hvassviðri og rigningu sem munu skella á landið síðdegis í dag. Gular viðvaranir taka gildi síðar í dag. Veður 1.9.2023 06:54
Hægviðri í dag en von á fyrstu haustlægðinni á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir að hægviðri víðast hvar í dag en suðaustan fimm til tíu metrar á sekúndu með suðvesturströndinni. Skýjað verður með köflum, en léttir til norðan- og austanlands er líður á daginn. Veður 31.8.2023 07:17
Gul viðvörun um helgina Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna veðurs á stóru hluta landsins á föstudagskvöld og fram eftir degi á laugardaginn. Vissara er fyrir fólk að hugsa að trampólínum í görðum víða um land. Veður 30.8.2023 11:15
Hiti að fimmtán stigum og hæg breytileg átt Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustan fimm til tíu metrum á sekúndu með suðurströndinni í dag en annars fremur hægri, breytilegri átt á landinu. Veður 30.8.2023 07:14
Líkur á síðdegisskúrum sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði fremur hæg breytileg átt eða hafgola í dag. Bjart verður að mestu en skýjað austantil framan af degi. Um sunnanvert landið eru hins vegar líkur á stöku síðdegisskúrum. Veður 29.8.2023 07:15
Úrkomusvæði færist austur Dálítil lægð er nú nærri Reykjanesi og verður vindur á landinu suðlægur í fyrstu, en snýst síðan í norðvestanátt þegar lægðin hreyfist austur á bóginn. Veður 28.8.2023 07:12
Regnsvæðið farið austur Regnsvæðið, sem fór austur yfir landið í gærdag og nótt, er í morgunsárið komið yfir Austurland, en heldur síðan áfram austur á bóginn og rofar þá til. Veður 27.8.2023 08:35
Talsvert úrhelli suðvestanlands Lægð á hreyfingu norðureftir Grænlandssundi dregur með sér regnsvæði austur yfir landið í dag. Því verður rigning eða súld í öllum landshlutum, um tíma talsvert úrhelli suðvestanlands. Veður 26.8.2023 07:59
Hitinn farið yfir 25 stig í júní, júlí og ágúst Hitinn náði 26 stigum á Torfum í Eyjafirði í dag sem þýðir að hiti hefur farið yfir 25 stig alla sumarmánuðina þrjá. Það hefur ekki gerst oft. Veður 25.8.2023 23:00
Tuttugu og sex stiga hiti í Eyjafirði Hiti náði 26,1 stigi á Torfum í Eyjafirði í dag. Hiti hefur víða á landinu farið yfir 20 stig. Veður 25.8.2023 17:37
Hitinn gæti farið í 23 stig en regnsvæði nálgast Útlit er fyrir að það verði hægur vindur og bjart veður í dag. Þokuloft er nú allvíða á sveimi, en það ætti að bráðna af þegar líður á morguninn. Veður 25.8.2023 07:06
Víða bjartviðri en von á rigningu um helgina Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri eða breytilegri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, og víða bjartviðri. Austanlands verður skýjað en þurrt að kalla. Veður 24.8.2023 07:17
Víða von á bjartviðri og hiti gæti náð tuttugu stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri, norðlægri eða breytilegri átt í dag, en norðan kalda austast á landinu. Víða er von á bjartviðri, en austantil verður skýja með dálítilli vætu, auk þess sem líkur eru á stökum síðdegisskúrum syðst. Veður 23.8.2023 07:00
Hiti að 22 stigum og hlýjast sunnanlands Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt í dag, yfirleitt þremur til tíu metrum á sekúndu. Reikna má með skýjuðu veðri og dálítilli rigningu eða súld austantil en léttskýjuðu vestantil. Veður 22.8.2023 07:12
Úrkoma á stórum hluta landsins í dag Lægð er nú stödd norður af Langanesi og færist hún til suðvesturs og með henni úrkoma sem nær yfir stóran hluta landsins í dag. Sömuleiðis kemur yfir svalari loftmassi en verið hefur yfir okkur upp á síðkastið. Veður 21.8.2023 07:15
Skín við sólu Skagafjörður eða stefnir í snjókomu? Þeir sem skoðuðu veðurspá fyrir Skagafjörð fyrir morgundaginn hafa rekið upp stór augu þegar þeir sáu að snjókomu var spáð frá klukkan 11 til 17. Að sögn veðurfræðings er biluðum hitamæli sennilega um að kenna. Veður 20.8.2023 23:55
Hiti yfir tuttugu stig í Reykjavík í fyrsta sinn í sumar Hitinn fór yfir tuttugu gráður í Reykjavík í dag og er það í fyrsta sinn sem það gerist í sumar. Líkur á tuttugu stiga hita í Reykjavík eru almennt litlar en minnka ört eftir miðjan ágúst. Í Garðabænum náði hitinn 22,3 gráðum. Veður 20.8.2023 19:06
Víðáttumikil lægð veldur allhvössum vindi syðst á landinu Víðáttumikil lægð langt suður í hafi veldur austlægum vindi á landinu, sums staðar allhvössum og hviðóttum syðst fram á morgundag. Veður 18.8.2023 07:17
Úrkomusvæðin fjarlægjast, gestum Menningarnætur til gleði Spáð er suðvestanátt í dag, fimm til þrettán metrum á sekúndu, með rigningu og súld, einkum vestanlands. Það verður þó þurrt að kalla norðaustantil og styttir víða upp suðvestanlands í kvöld. Veður 17.8.2023 07:26
Útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt Það er útlit fyrir þokkalega bjarta menningarnótt, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Lægðin sem liggur suður af suðvesturhorni landsins mun láta að sér kveða í næstu viku. Veður 16.8.2023 10:28
Mikil lægð mun stjórna veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag þar sem verður skýjað og væta af og til en þurrt að kalla og bjartara yfir fyrir austan. Veður 16.8.2023 07:09