Viðskipti erlent Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59 Vara við skorti á ferskvöru vegna faraldursins í Evrópu Skortur á ferskum ávöxtum og grænmeti í Evrópu er viðbúinn vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á vöruflutninga og starfsfólk sem týnir uppskeruna. Til skoðunar er að draga úr skorti með því að búa til sérstakar akreinar fyrir vöruflutninga með ferskvöru yfir landamæri innan Evrópu. Viðskipti erlent 26.3.2020 11:05 Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09 Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57 Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43 Vilja flytja eldislax á markað með tómum farþegaþotum Norsk laxeldisfyrirtæki kanna hvort unnt sé að nota tómar farþegaþotur til að koma ferskum laxi á markað með flugi. Viðskipti erlent 18.3.2020 13:45 Vilja beinar greiðslur til Bandaríkjamanna vegna faraldursins Hluti af risavöxnum neyðaraðgerðapakka Bandaríkjastjórnar vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti verið beinar peningagreiðslur til almennings. Pakkinn er sagður geta orðið sá stærsti frá því í kreppunni miklu. Viðskipti erlent 17.3.2020 23:12 Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18 Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Viðskipti erlent 17.3.2020 11:33 Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs, aftur Öll viðskipti á bandarískum mörkuðum voru stöðvuð sjálfkrafa í fimmtán mínútur, skömmu eftir að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 16.3.2020 13:50 Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og boðaði 700 milljarða dala innspýtingu í efnahagslíf landsins vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 15.3.2020 22:15 Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00 Gates hættir í stjórn Microsoft og helgar sig mannúðarmálum Stofnandi Microsoft hefur helgað sig mannúðarmálum í síauknum mæli undanfarin ár. Með því að víkja úr stjórn fyrirtækisins vill Bill Gates skapa sér meiri tíma til að vinna að þeim hugðarefnum sínum. Viðskipti erlent 14.3.2020 08:35 Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12.3.2020 12:05 Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13 Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39 Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12 Sádar boða enn meiri olíuframleiðslu í verðstríði við Rússa Útlit er fyrir enn frekari lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu eftir að Sádar tilkynntu að þeir ætluðu að framleiða metmagn af olíu í apríl. Þeir standa nú í verðstríði við Rússa sem vildu ekki samþykkja samdrátt í framleiðslu sem Sádar og OPEC vilja til að bregðast við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 10.3.2020 16:41 Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18 Ítalir þurfa ekki að borga af húsnæðislánum sínum í sóttkví Ítalir munu ekki þurfa að borga af húsnæðislánum sínum meðan kórónuveirufaraldurinn geisar þar í landi. Viðskipti erlent 10.3.2020 11:48 Lækkun á mörkuðum gengur til baka að hluta Eftir mestu lækkun á einum degi frá fjármálahruninu árið 2008 í gær náðu alþjóðlegir markaðir sér aðeins á strik þegar þeir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 10.3.2020 09:45 Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35 Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01 Bölmóður á mörkuðum eftir verðfall á olíu Helstu vísitölur í Evrópu og Asíu féllu verulega eftir um það bill fimmtungslækkun á heimsmarkaðsverði olíu í nótt. Hrunið kyndir undir ótta við heimskreppu vegna kórónuveirufaraldursins sem breiðist nú um heiminn. Viðskipti erlent 9.3.2020 10:52 Deila Sáda og Rússa leiðir til verðfalls olíu Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Viðskipti erlent 9.3.2020 02:12 Flugfélög búi sig undir þúsunda milljarða högg Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, óttast að yfirstandandi útbreiðsla kórónuveirunnar verði flugfélögum heimsins þungur baggi. Viðskipti erlent 5.3.2020 10:36 Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49 Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Eftirlitsstofnanir og yfirvöld í ýmsum ríkjum hafa lýst áhyggjum af því að rafmyntir eins og Libra geti grafið undan fjármálakerfi heimsins og verið misnotaðar í þágu peningaþvættis. Viðskipti erlent 4.3.2020 13:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59
Vara við skorti á ferskvöru vegna faraldursins í Evrópu Skortur á ferskum ávöxtum og grænmeti í Evrópu er viðbúinn vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á vöruflutninga og starfsfólk sem týnir uppskeruna. Til skoðunar er að draga úr skorti með því að búa til sérstakar akreinar fyrir vöruflutninga með ferskvöru yfir landamæri innan Evrópu. Viðskipti erlent 26.3.2020 11:05
Flugfélög krefjast afnáms umhverfisskatta Evrópsk flugfélög sem róa nú sum lífróður vegna kórónuveirufaraldursins krefjast þess að þau verði losuð undan því að greiða umhverfisskatta sem eiga að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi. Sum staðar eru þó kröfur uppi um að stjórnvöld setji samdrátt í losun sem skilyrði fyrir því að bjarga flugfélögum. Viðskipti erlent 24.3.2020 13:09
Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57
Youtube dregur úr gæðum eins og Netflix Forsvarsmenn Youtube tilkynntu í morgun að dregið yrði úr gæðum myndbanda í Evrópu. Viðskipti erlent 20.3.2020 11:23
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Viðskipti erlent 19.3.2020 20:43
Vilja flytja eldislax á markað með tómum farþegaþotum Norsk laxeldisfyrirtæki kanna hvort unnt sé að nota tómar farþegaþotur til að koma ferskum laxi á markað með flugi. Viðskipti erlent 18.3.2020 13:45
Vilja beinar greiðslur til Bandaríkjamanna vegna faraldursins Hluti af risavöxnum neyðaraðgerðapakka Bandaríkjastjórnar vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldursins gæti verið beinar peningagreiðslur til almennings. Pakkinn er sagður geta orðið sá stærsti frá því í kreppunni miklu. Viðskipti erlent 17.3.2020 23:12
Laura Ashley á leið í þrot Breska húsgagna- og heimilisvörukeðjan Laura Ashley virðist ætla að verða fyrsta stóra smásölukeðja Bretlands sem fer í þrot á tímum útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 17.3.2020 12:18
Þjóðnýta flugfélagið Alitalia Yfirvöld Ítalíu ætla að þjóðnýta gjaldþrota flugfélagið Alitalia og hafa 600 milljónir evra verið settar til hliðar til að halda rekstri félagsins áfram. Viðskipti erlent 17.3.2020 11:33
Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs, aftur Öll viðskipti á bandarískum mörkuðum voru stöðvuð sjálfkrafa í fimmtán mínútur, skömmu eftir að markaðir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 16.3.2020 13:50
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar stýrivexti niður í núll Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í dag stýrivexti sína niður í næstum ekkert og boðaði 700 milljarða dala innspýtingu í efnahagslíf landsins vegna áhrifa útbreiðslu kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 15.3.2020 22:15
Um 90 prósent starfsfólks SAS sagt upp tímabundið Norræna flugfélagið SAS hefur tímabundið sagt upp samningum við um 10 þúsund starfsmenn. Viðskipti erlent 15.3.2020 17:00
Gates hættir í stjórn Microsoft og helgar sig mannúðarmálum Stofnandi Microsoft hefur helgað sig mannúðarmálum í síauknum mæli undanfarin ár. Með því að víkja úr stjórn fyrirtækisins vill Bill Gates skapa sér meiri tíma til að vinna að þeim hugðarefnum sínum. Viðskipti erlent 14.3.2020 08:35
Markaðir bregðast illa við ferðabanni Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi um ferðabann frá Evrópu til Bandaríkjanna. Ákvörðunin hefur haft mikil áhrif á markaði víðs vegar um heiminn. Viðskipti erlent 12.3.2020 12:05
Stærsta líkamsræktarkeðja Norðurlanda lokar stöðvum í hálfan mánuð Sats, stærsta líkamsræktarstöðvakeðja Norðurlanda, hefur ákveðið að loka öllum stöðvum sínum næsta hálfa mánuðinn. Viðskipti erlent 12.3.2020 08:13
Í verðstríði Sáda og Rússa, tapa Bandaríkin Bæði yfirvöld Rússlands og Sádi-Arabíu segjast tilbúin í langvarandi átök um olíuverð. Viðskipti erlent 11.3.2020 13:39
Starfsfólki Google sagt að halda sig heima vegna faraldursins Af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar hafa um 100.000 starfsmenn Alphabet, móðurfélags Google, í Norður-Ameríku verið beðnir um að halda sig heima og vinna þaðan. Viðskipti erlent 11.3.2020 12:12
Sádar boða enn meiri olíuframleiðslu í verðstríði við Rússa Útlit er fyrir enn frekari lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu eftir að Sádar tilkynntu að þeir ætluðu að framleiða metmagn af olíu í apríl. Þeir standa nú í verðstríði við Rússa sem vildu ekki samþykkja samdrátt í framleiðslu sem Sádar og OPEC vilja til að bregðast við áhrifum kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 10.3.2020 16:41
Markaðir vestanhafs braggast eftir mikla lækkun Lækkanir gærdagsins sem raktar voru til áhyggna af kórónuveirunni gengu til baka að hluta við opnun markaða í dag. Bandaríkjastjórn ætlar að kynna mótvægisaðgerðir vegna efnahagslegra áhrifa faraldursins í dag. Viðskipti erlent 10.3.2020 14:18
Ítalir þurfa ekki að borga af húsnæðislánum sínum í sóttkví Ítalir munu ekki þurfa að borga af húsnæðislánum sínum meðan kórónuveirufaraldurinn geisar þar í landi. Viðskipti erlent 10.3.2020 11:48
Lækkun á mörkuðum gengur til baka að hluta Eftir mestu lækkun á einum degi frá fjármálahruninu árið 2008 í gær náðu alþjóðlegir markaðir sér aðeins á strik þegar þeir opnuðu í morgun. Viðskipti erlent 10.3.2020 09:45
Dow Jones-vísitalan hrundi um 7,8 prósentustig Dow Jones vísitalan hrundi um 7,8% á mörkuðum í dag en um er að ræða mestu lækkun hennar frá efnahagshruninu árið 2008 Viðskipti erlent 9.3.2020 20:35
Viðskipti stöðvuð rétt eftir opnun markaða vestanhafs Til sjálfvirkrar stöðvunar viðskipta á bandarískum mörkuðum kom í fyrsta skipti frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Svartsýni hefur gripið markaði vegna áhrifa kórónuveirunnar á hagkerfi heimsins. Viðskipti erlent 9.3.2020 14:01
Bölmóður á mörkuðum eftir verðfall á olíu Helstu vísitölur í Evrópu og Asíu féllu verulega eftir um það bill fimmtungslækkun á heimsmarkaðsverði olíu í nótt. Hrunið kyndir undir ótta við heimskreppu vegna kórónuveirufaraldursins sem breiðist nú um heiminn. Viðskipti erlent 9.3.2020 10:52
Deila Sáda og Rússa leiðir til verðfalls olíu Verð hráolíu tók gífurlega dýfu þegar markaðir opnuðu í nótt og hefur verðhrunið ekki verið meira frá upphafi Persaflóastríðsins árið 1991. Viðskipti erlent 9.3.2020 02:12
Flugfélög búi sig undir þúsunda milljarða högg Alþjóðasamtök flugfélaga, IATA, óttast að yfirstandandi útbreiðsla kórónuveirunnar verði flugfélögum heimsins þungur baggi. Viðskipti erlent 5.3.2020 10:36
Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49
Facebook endurskoðar rafmyntaráform sín Eftirlitsstofnanir og yfirvöld í ýmsum ríkjum hafa lýst áhyggjum af því að rafmyntir eins og Libra geti grafið undan fjármálakerfi heimsins og verið misnotaðar í þágu peningaþvættis. Viðskipti erlent 4.3.2020 13:01