Viðskipti erlent Selja illa fengna snekkju Jho Low með helmingsafslætti Malasísk stjórnvöld hafa fallist á að selja ofursnekkju, sem talið er að hafi verið keypt fyrir opinbert fé, fyrir 126 milljónir dala, 15 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.4.2019 12:12 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. Viðskipti erlent 2.4.2019 14:23 Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35 Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27 Forstjóri Wells Fargo segir af sér Bankinn hefur sætt harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að starfsmenn hans stofnuðu milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra og rukkuðu þá fyrir þjónustu sem þeir báðu ekki um. Viðskipti erlent 29.3.2019 12:39 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51 Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 06:15 Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. Viðskipti erlent 26.3.2019 09:00 Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57 Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. Viðskipti erlent 26.3.2019 06:00 Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. Viðskipti erlent 25.3.2019 20:19 Ákærður fyrir að hafa reynt að kúga milljarða út úr Nike Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. Viðskipti erlent 25.3.2019 18:01 Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. Viðskipti erlent 25.3.2019 09:45 Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans Viðskipti erlent 24.3.2019 09:03 737 MAX uppfærslan sögð tilbúin Boeing er sagt vera búið að leggja lokahönd á uppfærslu á hugbúnaðaruppfærslu á flugstjórnarkerfi 737 MAX flugvélanna Viðskipti erlent 24.3.2019 07:45 Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Viðskipti erlent 22.3.2019 07:45 Lykilorð milljóna Facebook-notenda voru aðgengileg þúsundum starfsmanna Gögnin voru geymd ódulkóðuð á innra neti samfélagsmiðlarisans þar sem um tuttugu þúsund starfsmenn gátu skoðað þau. Viðskipti erlent 21.3.2019 22:14 Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Mælar sem hefðu mögulega getað afstýrt tveimur mannskæðum flugslysum voru ekki staðalbúnaður í Boeing-vélum. Viðskipti erlent 21.3.2019 18:44 WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:45 ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15 Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15 Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Tölva bílsins gæti hægt á honum eða stöðvað skynjaði hann að ökumaðurinn væri ölvaður, þreyttur eða annars hugar. Viðskipti erlent 20.3.2019 22:50 Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03 Hörpuhótelið meðal 1700 nýrra Marriott-hótela Keðjan áætlar að hafa fjölgað herbergjum um 275 til 295 þúsund árið 2021. Viðskipti erlent 19.3.2019 11:30 Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10 Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 10:45 Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03 Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49 Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39 Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Selja illa fengna snekkju Jho Low með helmingsafslætti Malasísk stjórnvöld hafa fallist á að selja ofursnekkju, sem talið er að hafi verið keypt fyrir opinbert fé, fyrir 126 milljónir dala, 15 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.4.2019 12:12
Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. Viðskipti erlent 2.4.2019 14:23
Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35
Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27
Forstjóri Wells Fargo segir af sér Bankinn hefur sætt harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að starfsmenn hans stofnuðu milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra og rukkuðu þá fyrir þjónustu sem þeir báðu ekki um. Viðskipti erlent 29.3.2019 12:39
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51
Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 06:15
Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. Viðskipti erlent 26.3.2019 09:00
Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57
Max á réttri leið með uppfærslu Bandaríska loftferðaeftirlitið, FAA, hefur gefið forsamþykki fyrir uppfærslu Boeing á stýrikerfi 737 Max-þotanna sem nú hafa sætt kyrrsetningu í meira en tíu daga. Viðskipti erlent 26.3.2019 06:00
Apple kynnti kreditkort og streymisveitu Apple hefur tilkynnt að það hyggist gefa út kreditkort. Kortið mun bera nafnið Apple Card. Þá kynnti fyrirtækið einnig til leiks nýja streymisveitu. Viðskipti erlent 25.3.2019 20:19
Ákærður fyrir að hafa reynt að kúga milljarða út úr Nike Bandaríski lögmaðurinn Micheal Avenatti, sem best þekktur er fyrir að hafa verið lögmaður klámstjörnunnar Stormy Daniels, hefur verið ákærður af saksóknurum í New York fyrir að reyna að kúga yfir 20 milljónir dollara, um 2,5 milljarða króna, út úr íþróttavörurisanum Nike. Viðskipti erlent 25.3.2019 18:01
Icelandair sendir fólk á fund Boeing um 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa boðið rúmlega 200 manns til fundar í Washingtonríki á miðvikudag. Viðskipti erlent 25.3.2019 09:45
Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsinga Bjórframleiðendur í hár saman vegna Super Bowl auglýsingaBandaríski bjórframleiðandinn MillerCoors hefur stefnt belgíska bjórframleiðandanum Anheuser-Busch InBev vegna Super Bowl auglýsinga síðarnefnda framleiðandans Viðskipti erlent 24.3.2019 09:03
737 MAX uppfærslan sögð tilbúin Boeing er sagt vera búið að leggja lokahönd á uppfærslu á hugbúnaðaruppfærslu á flugstjórnarkerfi 737 MAX flugvélanna Viðskipti erlent 24.3.2019 07:45
Íhuga að hætta við þotusölu Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að hætta undirbúningi þess að F-35 herþotur verði seldar til Tyrklands. Reuters greindi frá málinu í gær. Viðskipti erlent 22.3.2019 07:45
Lykilorð milljóna Facebook-notenda voru aðgengileg þúsundum starfsmanna Gögnin voru geymd ódulkóðuð á innra neti samfélagsmiðlarisans þar sem um tuttugu þúsund starfsmenn gátu skoðað þau. Viðskipti erlent 21.3.2019 22:14
Boeing ætlar að hætta að rukka fyrir viðbótaröryggi Mælar sem hefðu mögulega getað afstýrt tveimur mannskæðum flugslysum voru ekki staðalbúnaður í Boeing-vélum. Viðskipti erlent 21.3.2019 18:44
WOW-vélarnar reynast vel í kyrrsetningarkrísu Air Canada Forsvarsmenn kanadíska flugfélagsins hafa tekið ákvörðun um að kyrrsetja Boeing 737 MAX 8-þotur sínar til 1. júlí hið minnsta. Viðskipti erlent 21.3.2019 11:45
ESB sektar Google um 200 milljarða Google fékk í gær þriðju sektina frá ESB á jafnmörgum árum fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína þegar kemur að auglýsingum á netinu. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15
Ný AirPods óvænt kynnt Fyrri útgáfa var vinsæl jólagjöf hér á landi um síðustu jól og var víða uppseld í janúar. Viðskipti erlent 21.3.2019 07:15
Volvo ætlar að setja skynjara í bíla til að stöðva ölvunarakstur Tölva bílsins gæti hægt á honum eða stöðvað skynjaði hann að ökumaðurinn væri ölvaður, þreyttur eða annars hugar. Viðskipti erlent 20.3.2019 22:50
Tölvuþrjótar herja á Norsk Hydro Tölvuárásir hafa sett svip á starfsemi norska álfyrirtækisins Norsk Hydro ASA í dag. Viðskipti erlent 19.3.2019 16:03
Hörpuhótelið meðal 1700 nýrra Marriott-hótela Keðjan áætlar að hafa fjölgað herbergjum um 275 til 295 þúsund árið 2021. Viðskipti erlent 19.3.2019 11:30
Stærstu bankar Þýskalands stefna að samruna Tveir stærstu lánveitendur Þýskalands, bankarnir Deutsche Bank og Commerzbank, munu hefja formlegar viðræður með samruna að markmiði. Viðskipti erlent 17.3.2019 16:10
Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 10:45
Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03
Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49
Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39
Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43