Viðskipti erlent Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18 Forstjóri Boeing segir félagið ekki hafa gert mistök við hönnun MAX-vélanna Dennis Muilenberg, forstjóri Boeing, segir að flugvélaframleiðandinn hafi ekki gert nein tæknileg mistök við hönnun Boeing 737 MAX-vélanna sem eru nú í flugbanni um allan heim vegna tveggja mannskæðra flugslysa. Viðskipti erlent 24.4.2019 22:18 Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16 Ætla ekki að verða við áskorun óánægðra viðskiptavina sem þola ekki papparörin Segja papparörin leysast upp í drykkjum þeirra. Viðskipti erlent 24.4.2019 16:38 Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 14:00 Verð á olíu komið yfir 70 Bandaríkjadali Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um nálægt 34 prósent það sem af er ári eftir verulega lækkun undir lok síðasta árs. Viðskipti erlent 24.4.2019 10:47 Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 08:15 Segja Google hefna sín á starfsmönnum vegna mótmæla þeirra Tveir starfsmenn Google telja að yfirmenn fyrirtækisins hafi beitt þá hefndaraðgerðum vegna þáttar þeirra í skipulagningu útgöngu fjölda starfsmanna tæknirisans á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.4.2019 23:30 Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51 Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Viðskipti erlent 22.4.2019 17:11 Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 21:30 Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Viðskipti erlent 18.4.2019 13:00 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56 Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31 Salmar vill greiða út 36 milljarða arð Mikill hagnaður í laxeldinu. Viðskipti erlent 11.4.2019 09:45 Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38 Burger King baðst afsökunar og fjarlægði rasíska auglýsingu Burger King þurfti að eyða auglýsingu sem talin er hafa verið rasísk en í henni sést fólk eiga í mestu vandræðum með að borða hamborgara með risastórum prjónum. Viðskipti erlent 9.4.2019 10:13 Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 12:00 Sætasali Icelandair vill farþega á fætur Ítalski flugsætaframleiðandinn Aviointeriors hefur ekki gefið upp vonina um að einn daginn verði hægt að standa í háloftunum. Viðskipti erlent 5.4.2019 14:45 Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. Viðskipti erlent 5.4.2019 07:38 Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58 Selja illa fengna snekkju Jho Low með helmingsafslætti Malasísk stjórnvöld hafa fallist á að selja ofursnekkju, sem talið er að hafi verið keypt fyrir opinbert fé, fyrir 126 milljónir dala, 15 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.4.2019 12:12 Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. Viðskipti erlent 2.4.2019 14:23 Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35 Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27 Forstjóri Wells Fargo segir af sér Bankinn hefur sætt harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að starfsmenn hans stofnuðu milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra og rukkuðu þá fyrir þjónustu sem þeir báðu ekki um. Viðskipti erlent 29.3.2019 12:39 Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51 Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 06:15 Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. Viðskipti erlent 26.3.2019 09:00 Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 334 ›
Musk lagðar línurnar um hverju hann má tísta Musk er óheimilt að deila ýmsum innanbúðarupplýsingum Tesla, samkvæmt samkomulagi við verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 26.4.2019 23:18
Forstjóri Boeing segir félagið ekki hafa gert mistök við hönnun MAX-vélanna Dennis Muilenberg, forstjóri Boeing, segir að flugvélaframleiðandinn hafi ekki gert nein tæknileg mistök við hönnun Boeing 737 MAX-vélanna sem eru nú í flugbanni um allan heim vegna tveggja mannskæðra flugslysa. Viðskipti erlent 24.4.2019 22:18
Facebook leggur þrjá miljarða til hliðar í sektarsjóð Bandaríska tæknifyrirtækið Facebook hefur lagt til hliðar þrjá milljarða dollara, um 360 milljarða íslenska króna, til þess að greiða fyrir mögulegar sektir vegna rannsóknar á meintum persónuverndarbrotum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24.4.2019 21:16
Ætla ekki að verða við áskorun óánægðra viðskiptavina sem þola ekki papparörin Segja papparörin leysast upp í drykkjum þeirra. Viðskipti erlent 24.4.2019 16:38
Bretar gefa grænt ljós á 5G kerfi Huawei Theresa May forsætisráðherra Bretlands og meðráðherrar hennar hafa heimilað kínverska fjarskiptarisanum Huawei að taka þátt í uppbyggingu á fimmtu kynslóðar farsímakerfum (5G) í Bretlandi þrátt fyrir varnaðarorð stjórnvalda í Bandaríkjunum um að það gæti stefnt samvinnu ríkjanna í öryggis- og varnarmálum í uppnám. Viðskipti erlent 24.4.2019 14:00
Verð á olíu komið yfir 70 Bandaríkjadali Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað um nálægt 34 prósent það sem af er ári eftir verulega lækkun undir lok síðasta árs. Viðskipti erlent 24.4.2019 10:47
Innkalla alla Galaxy Fold Suðurkóreski tæknirisinn Samsung hefur innkallað alla þá Galaxy Fold-snjallsíma sem sendir höfðu verið til gagnrýnenda og tæknibloggara. Viðskipti erlent 24.4.2019 08:15
Segja Google hefna sín á starfsmönnum vegna mótmæla þeirra Tveir starfsmenn Google telja að yfirmenn fyrirtækisins hafi beitt þá hefndaraðgerðum vegna þáttar þeirra í skipulagningu útgöngu fjölda starfsmanna tæknirisans á síðasta ári. Viðskipti erlent 22.4.2019 23:30
Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22.4.2019 21:51
Tesla rannsakar sprengingu í Model S Rafbílaframleiðandinn Tesla hefur sent rannsóknarteymi til Sjanghæ í Kína til þess að rannsaka ástæður þess að sprenging varð í kyrrstæðum bíl af gerð Model S í bílastæðahúsi á dögunum. Viðskipti erlent 22.4.2019 17:11
Galaxy Fold fær misgóðar viðtökur Það er óhætt að segja að síminn fái misgóðar viðtökur og hafa nokkur tæki af þeim fáu sem voru send út brotnað eða bilað. Blaðamennirnir eru þó flestir sammála um að samanbrjótanlegir símar séu framtíðin. Viðskipti erlent 21.4.2019 21:30
Facebook afritaði netfangalista notenda án leyfis Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur viðurkennt að hafa "óvart“ afritað netfangalista 1,5 milljón notenda miðilsins án leyfis. Viðskipti erlent 18.4.2019 13:00
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 15.4.2019 12:56
Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31
Bandaríkjastjórn hótar Evrópu með tollum á vín og osta Evrópusambandið og Bandaríkin hafa lengi deilt um niðurgreiðslur til flugvélaframleiðenda. Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í dag. Viðskipti erlent 9.4.2019 13:38
Burger King baðst afsökunar og fjarlægði rasíska auglýsingu Burger King þurfti að eyða auglýsingu sem talin er hafa verið rasísk en í henni sést fólk eiga í mestu vandræðum með að borða hamborgara með risastórum prjónum. Viðskipti erlent 9.4.2019 10:13
Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 12:00
Sætasali Icelandair vill farþega á fætur Ítalski flugsætaframleiðandinn Aviointeriors hefur ekki gefið upp vonina um að einn daginn verði hægt að standa í háloftunum. Viðskipti erlent 5.4.2019 14:45
Stjórnarformaður Swedbank segir af sér vegna peningaþvættishneykslis Talið er að tugi þúsunda milljarða króna hafi verið þvættaðar í gegnum sænska bankann Swedbank frá 2010 til 2016. Viðskipti erlent 5.4.2019 07:38
Carlos Ghosn mættur á Twitter og „boðar sannleikann“ í málinu Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóri bílaframleiðandans Nissan, hefur skráð sig til leiks á samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hefur boðað til blaðamannafundar og segist forstjórinn fyrrverandi vera að undirbúa sig undir það að segja sannleikann um hvað sé "að gerast“. Viðskipti erlent 3.4.2019 13:58
Selja illa fengna snekkju Jho Low með helmingsafslætti Malasísk stjórnvöld hafa fallist á að selja ofursnekkju, sem talið er að hafi verið keypt fyrir opinbert fé, fyrir 126 milljónir dala, 15 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.4.2019 12:12
Leitað á skrifstofum Swedbank í Eistlandi Rannsókn á peningaþvættishneyksli heldur áfram. Viðskipti erlent 2.4.2019 14:23
Ryanair í hóp stærstu mengunarvalda í Evrópu Flugfélagið er eina fyrirtækið sem ekki tengist bruna á brúnkolum sem kemst á lista Evrópusambandsins yfir stærstu losendur gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Viðskipti erlent 2.4.2019 10:35
Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27
Forstjóri Wells Fargo segir af sér Bankinn hefur sætt harðri gagnrýni eftir að í ljós kom að starfsmenn hans stofnuðu milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra og rukkuðu þá fyrir þjónustu sem þeir báðu ekki um. Viðskipti erlent 29.3.2019 12:39
Forstjóri Swedbank rekinn í kjölfar húsleitar tengdri peningaþvætti Ásakanir um peningaþvætti skekja sænska bankann. Yfirvöld létu gera húsleit í höfuðstöðvum hans í gærmorgun. Viðskipti erlent 28.3.2019 14:51
Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 06:15
Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. Viðskipti erlent 26.3.2019 09:00
Kínverjar kaupa 300 Airbus-þotur Flugvélaframleiðandinn Airbus undirritaði í gær samning um að selja kínverska ríkinu 300 þotur. Viðskipti erlent 26.3.2019 07:57