Viðskipti erlent Olíuframleiðendur reyna að fá Rússa með sér í lið OPEC-ríkin og önnur ríki sem framleiða mikið af olíu vinna nú að því að ná samkomulagi um að draga úr framleiðslu olíu á heimsvísu. Viðskipti erlent 5.12.2018 16:49 Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Viðskipti erlent 5.12.2018 14:46 Markaðir taka ekki vel í tíst Trump um að hann sé „tollamaður“ Svo virðist sem að viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna sem hyllti undir um helgina séu í hættu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi út röð tísta um að hann væri "tollamaður“. Markaðir í Bandaríkjunum hafa hvorki tekið vel í tíst Trump né vangaveltur um að ekkert verði af samningum á milli ríkjanna tveggja. Viðskipti erlent 4.12.2018 20:42 Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Viðskipti erlent 4.12.2018 14:00 Skrifar kynferðislega tilburði sína á vinnustaðamenningu Stjórn tískuvöruframleiðandans Ted Baker hefur ákveðið að skipa rannsóknarnefnd til að kanna ásakanir starfsmanna á hendur stofnanda fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2018 12:43 Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 4.12.2018 06:00 Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19 Trump segir Kínverja falla frá bílatollum Stjórnvöld í Peking munu „lækka og afnema“ tolla sem þau hafa til þessa lagt á innfluttar, bandarískar bifreiðar að sögn Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 3.12.2018 06:35 Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 1.12.2018 09:30 500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. Viðskipti erlent 30.11.2018 13:22 Stærsti dagur í sögu Amazon Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Viðskipti erlent 29.11.2018 23:00 Hætta á kreppu gangi Bretar úr ESB án samnings Pundið myndi falla og húsnæðiverð hrynja ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Viðskipti erlent 28.11.2018 17:54 Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00 Amazon er orðið að auglýsingarisa Amazon hefur nú náð þriðja sætinu þegar kemur að auglýsingasölu á netinu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00 Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni. Viðskipti erlent 28.11.2018 06:30 Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52 H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24 Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 24.11.2018 07:45 Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 24.11.2018 00:01 Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02 Dolce & Gabbana í krísustjórnun í Kína Kínverskar netverslanir hafa hætt sölu á vörum Dolce & Gabbana. Viðskipti erlent 23.11.2018 11:17 Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:30 Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:15 Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:00 Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 23.11.2018 07:15 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09 Berst við tárin í afsökunarbeiðni til fjárfesta Yfirmaður bandarísks vogunarsjóðs hefur sent frá sér myndband þar sem hann biður viðskiptavini sína afsökunar á lélegum fjárfestingum sjóðsins að undanförnu. Viðskipti erlent 22.11.2018 13:46 Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05 Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11 Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:45 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 334 ›
Olíuframleiðendur reyna að fá Rússa með sér í lið OPEC-ríkin og önnur ríki sem framleiða mikið af olíu vinna nú að því að ná samkomulagi um að draga úr framleiðslu olíu á heimsvísu. Viðskipti erlent 5.12.2018 16:49
Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Viðskipti erlent 5.12.2018 14:46
Markaðir taka ekki vel í tíst Trump um að hann sé „tollamaður“ Svo virðist sem að viðskiptasamningur Kína og Bandaríkjanna sem hyllti undir um helgina séu í hættu eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sendi út röð tísta um að hann væri "tollamaður“. Markaðir í Bandaríkjunum hafa hvorki tekið vel í tíst Trump né vangaveltur um að ekkert verði af samningum á milli ríkjanna tveggja. Viðskipti erlent 4.12.2018 20:42
Hætta að nota krókódíla- og slönguskinn í vörum sínum Franski tískurisinn Chanel hefur tilkynnt að það muni hætta að nota framandi dýraskinn við framleiðslu á vörum sínum. Viðskipti erlent 4.12.2018 14:00
Skrifar kynferðislega tilburði sína á vinnustaðamenningu Stjórn tískuvöruframleiðandans Ted Baker hefur ákveðið að skipa rannsóknarnefnd til að kanna ásakanir starfsmanna á hendur stofnanda fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2018 12:43
Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi. Viðskipti erlent 4.12.2018 06:00
Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3.12.2018 11:19
Trump segir Kínverja falla frá bílatollum Stjórnvöld í Peking munu „lækka og afnema“ tolla sem þau hafa til þessa lagt á innfluttar, bandarískar bifreiðar að sögn Bandaríkjaforseta. Viðskipti erlent 3.12.2018 06:35
Stálu tækni frá Samsung Tækninni sem Samsung þróaði og nýtir í væntanlegan síma sinn til þess að hægt sé að brjóta hann sundur og saman hefur verið stolið og hún seld til tveggja kínverskra fyrirtækja. Viðskipti erlent 1.12.2018 09:30
500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Persónulegar upplýsingar um 500 milljónum gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þeirra á fyrirtækið. Viðskipti erlent 30.11.2018 13:22
Stærsti dagur í sögu Amazon Viðskiptavinir Amazon hafa aldrei verslað meira á einum degi en síðastliðinn mánudag eða „cyber monday“. Þetta kom fram í tilkynningu sem vefverslunarrisinn sendi frá sér. Dagurinn hirti þannig toppsætið af svokölluðum „Prime day“, tilboðsdegi Amazon, í júlí þar sem viðskiptavinir keyptu rúmlega hundrað milljónir vara. Viðskipti erlent 29.11.2018 23:00
Hætta á kreppu gangi Bretar úr ESB án samnings Pundið myndi falla og húsnæðiverð hrynja ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án samnings. Viðskipti erlent 28.11.2018 17:54
Kauphöll í Kísildal mætir mótspyrnu Stjórnarmaður í verðbréfaeftirliti Bandaríkjanna hefur sett sig upp á móti hugmyndum um að í Kísildalnum verði komið á fót óhefðbundinni kauphöll fyrir nýsköpunarfyrirtæki. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00
Amazon er orðið að auglýsingarisa Amazon hefur nú náð þriðja sætinu þegar kemur að auglýsingasölu á netinu í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 28.11.2018 07:00
Aftur í vanda tíu árum eftir ríkisaðstoð Rótgrónir bílaframleiðendur þurfa að fjárfesta ríkulega til að svara kalli breyttra tíma. Þess er vænst að bílar verði í auknum mæli sjálfakandi í deilihagkerfinu, knúnir rafmagni. Viðskipti erlent 28.11.2018 06:30
Facebook útskýrir hvers vegna gamlir spjallþræðir skutu upp kollinum Tengist uppfærslu á hugbúnaði. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:52
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27.11.2018 10:24
Nokia einbeitir sér að 5G Fornfrægi tæknirisinn Nokia tilkynnti í gær um sameiningu deilda þráðlausra tækja og beintengdra í von um að geta nýtt af fullum krafti möguleikana sem felast í væntanlegri 5G-nettengingu. Viðskipti erlent 24.11.2018 07:45
Biðja um að Huawei verði sniðgengið Ríkisstjórn Bandaríkjanna reynir um þessar mundir að telja bandamenn sína á að hætta notkun netbúnaðar frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei. Viðskipti erlent 24.11.2018 00:01
Bannað að auglýsa óhollustu Bannað verður að auglýsa óhollustu í almenningssamgöngukerfi Lundúna frá og með febrúar á næsta ári. Viðskipti erlent 23.11.2018 15:02
Dolce & Gabbana í krísustjórnun í Kína Kínverskar netverslanir hafa hætt sölu á vörum Dolce & Gabbana. Viðskipti erlent 23.11.2018 11:17
Amazon þegir um galla sem olli leka á netföngum kúnna Bandaríska vefverslunin birti fyrir slysni netföng viðskiptavina. Vill ekki tjá sig um umfang vandans en hugbúnaðargalli olli. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:30
Snjallhótel opnað í Sjanghæ InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:15
Facebook áfrýjar sekt vegna Cambridge Analytica-hneykslisins Samfélagsmiðlarisinn Facebook mun áfrýja sekt sem persónuverndarstofnun Bretlands lagði á fyrirtækið vegna hins svokallaða Cambridge Analytica-hneykslis. Viðskipti erlent 23.11.2018 08:00
Warcraft-útgáfa af Pokémon Go Tölvuleikjaframleiðandinn Blizzard þróar nú snjallsímaleik byggðan á söguheimi Warcraft-leikjanna sem á að vera þeirra útgáfa af Pokémon Go. Viðskipti erlent 23.11.2018 07:15
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. Viðskipti erlent 22.11.2018 14:09
Berst við tárin í afsökunarbeiðni til fjárfesta Yfirmaður bandarísks vogunarsjóðs hefur sent frá sér myndband þar sem hann biður viðskiptavini sína afsökunar á lélegum fjárfestingum sjóðsins að undanförnu. Viðskipti erlent 22.11.2018 13:46
Greiddi sér 115 milljónir í laun á dag Stofnandi og forstjóri veðmálafyrirtækisins Bet365 greiddi sér 265 milljónir sterlingspund í laun á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.11.2018 15:05
Stórtækar breytingar hjá IKEA snerti ekki Ísland Talið er að IKEA Group muni á næstunni segja upp ríflega 7500 starfsmönnum á heimsvísu. Viðskipti erlent 21.11.2018 11:11
Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21.11.2018 10:45