Viðskipti innlent

Lárus skipaður stjórnarformaður Menntasjóðs námsmanna
Lárus Sigurður Lárusson lögmaður hefur verið skipaður stjórnarformaður nýs Menntasjóðs námsmanna, sem kemur í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN).

Heildarfarþegafjöldinn 18 þúsund í júní
Heildarfjöldi farþega hjá Icelandair í júní var rúmlega 18 þúsund samanborið við um 553 þúsund á sama tíma í fyrra. Er því um að ræða 97 prósent samdrátt á milli ára.

Íslendingar duglegir að bóka gistingu á landsbyggðinni en staðan önnur í Reykjavík
Vegna kórónuveirufaraldursins er augljóslega mun minna um ferðamenn hér á landi samanborið við undanfarin ár.

Vísar á bug fullyrðingum um baktjaldamakk vegna fyrirhugaðrar sölu á hlut í HS Veitum
Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, vísar á bug fullyrðingu Samtaka um íbúalýðræði um að baktjaldamakk hafi átt sér stað vegna fyrirhugaðrar sölu á 15,42 prósenta eignarhlut Hafnarfjarðarbæjar í HS Veitum.

Segir skammvinnan gróða fólginn í sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum
Ábyrgðarmaður undirskriftasöfnunar um að knýja fram íbúakosningu í Hafnarfjarðarbæ vegna fyrirhugaðrar sölu á hlut bæjarins í HS Veitum segir það ekki vekja traust að meirihluti bæjarstjórnarinnar hafi hafið undirbúning á sölunni áður en samþykkt var í bæjarráði að fara í söluna.

Kjarnafæði og Norðlenska sameinast
Eigendur Kjarnafæðis og Norðlenska hafa komist að samkomulagi um helstu skilmála samruna félaganna.

„Borðum rétt“ brot á einkaleyfi Eldum rétt
Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á.

Mjólka stefnir MS
Stofnendur Mjólku hafa stefn Mjólkursamsölunni vegna „langvarandi og alvarlega samkeppnisbrota.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnanda og fyrrum eiganda Mjólku, Ólafi M. Magnússyni.

Fjölskyldustæði fyrir barnafólk
Forsvarsmenn Krónunnar vinna nú að því að fjölga svokölluðum fjölskyldustæðum fyrir utan verslanir fyrirtækisins.

Pólitískir nördar fái loksins samastað
Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld.

Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund
Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu.

Síminn dæmdur til að greiða sekt fyrir ítrekað brot á fjölmiðlalögum
Kröfum Símans hf. á hendur Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur, Sýn og Mílu var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn.

Lækka verð á íbúðum um 700 þúsund krónur
Vistfélagið Þorpið úthlutaði í dag fyrstu íbúðum sínum í Gufunesi. Verð íbúðanna lækkaði um 700 þúsund krónur að meðaltali, miðað við það sem áður var auglýst fyrir umsækjendum um íbúðirnar. Þrír umsækjendur voru um hverja íbúð.

Bíó Paradís bjargað
Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað frá 1. maí.

Innkalla CBD- fæðubótarefni fyrir gæludýr
Matvælastofnun ásamt heildversluninni Andrá ehf. hefur hafið innköllun gæludýrafóðurs sem inniheldur efnið CBD eða cannabidiol.

Ráðin forstöðumaður Blábankans á Þingeyri
Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri.

„Algjörlega galið“ að nýr eigandi bíls þurfi að greiða skuldir fyrri eiganda
Formaður Neytendasamtakanna segir ný lög um ökurtækjatryggingar „algjörlega galin“ í framkvæmd

Kemur nýr inn í hóp eigenda EY
Ragnar Oddur Rafnsson hefur bæst í hóp eigenda hjá EY.

ESB útnefnir íslenska fyrirtækið CRI sem lykilfrumkvöðul
Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum
Alls var 155 manns sagt upp í fjórum hópuppsögnum í nýliðnum júnímánuði.

Storytel eignast meirihluta í Forlaginu
Sviptingar í útgáfustarfsemi á Íslandi.

Bein útsending: Fjármálastöðugleiki kynntur
Seðlabankastjóri, varaseðlabankastjóri og framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands ræða innihald ritsins Fjármálastöðugleiki á fundi í Seðlabankanum í dag.

TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu
Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun.


Taka sér einn mánuð til viðbótar til að meta hvort álverinu verði lokað
Rio Tinto, eigandi álversins í Straumsvík, nær ekki að ljúka endurskoðun á starfsemi ISAL fyrir þessi mánaðamót, eins og fyrirtækið hafði stefnt að, og vonast nú eftir niðurstöðu fyrir lok júlímánaðar. Einn af möguleikunum sem eru til skoðunar er að loka álverinu.

Átta missa vinnuna hjá Símanum
Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður.

Magnús nýr hafnarstjóri Faxaflóahafna
Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Magnús Þór Ásmundsson í starf hafnarstjóra. Hann hefur verið stöðunni þann 5. ágúst næstkomandi.

Margrét ráðin til Fiskistofu
Margrét Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri þróunar- og gæðamála hjá Fiskistofu.

Vonarstjarna til Viðskiptaráðs
Steinar Þór Ólafsson, sem starfað hefur sem markaðsstjóri Skeljungs, tekur við stöðu samskiptafulltrúa Viðskiptaráðs í ágústlok.

Telur Icelandair ekki lifa af krísuna án ríkisaðstoðar
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, kveðst bjartsýnn á að það takist að bjarga félaginu enda sé ekkert vit í öðru. Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri, telur það ekki gerast án ríkisaðstoðar.