Viðskipti innlent Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00 Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00 Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18.10.2019 09:30 26,4 milljóna króna gjaldþrot á einu ári Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækis Jupiter gisting ehf., sem var í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskipti innlent 18.10.2019 06:00 Stjórnendahópur EY breytist frekar Frekari breytingar hafa orðið í stjórnendahópi Ernst & Young (EY) á Íslandi Viðskipti innlent 17.10.2019 14:52 Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 13:30 Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. Viðskipti innlent 17.10.2019 12:42 Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2019 11:01 Beið átekta á meðan allt var í gangi og fann aðra leið til Íslands Allir á Íslandi ættu að taka alvarlega að láta það verða að veruleika að Akureyrarflugvöllur verði byggður upp sem önnur gátt inn í landið. Þetta segir Cees van der Bosch, eigandi Voigt Travel. Viðskipti innlent 17.10.2019 09:15 Metnaðarfullt markmið um aukinn hagnað Iceland Seafood er gerlegt Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi Iceland Seafood International á ellefu krónur á hlut en gengið á markaði var um tíu krónur á hlut í gær. Verðmatið er um tíu prósentum hærra en markaðsgengið var í gær. Viðskipti innlent 17.10.2019 08:15 Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 08:00 Borgaði sig að halda Sólningu í rekstri Skiptastjóri Sólningar segir að það hafi verið rétt að halda rekstrinum gangandi. Útlit fyrir að heimtur verði mun betri en ella. Óhefðbundin leið sem fleiri skiptastjórar geta nýtt sér. Mikilvægt að þekking á rekstrinum sé til staðar til að verkefnið gangi upp. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:45 Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:30 Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. Viðskipti innlent 16.10.2019 19:16 Sigmar kaupir hálfan Hlölla Sigmar Vilhjálmsson hefur keypt helmingshlut í skyndabitakeðjunni Hlöllabátum. Viðskipti innlent 16.10.2019 16:15 Fyrrverandi framkvæmdastjóri Heimavalla tekur við Borgarplasti Guðbrandur hefur þegar hafið störf, að því er segir í tilkynningu frá Borgarplasti. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:38 Sveinn Andri skal endurgreiða 100 milljónir Hæstaréttarlögmanninum Sveini Andra Sveinssyni hefur verið gert að greiða þrotabúi félagsins EK1923 um 100 milljónir króna. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:37 Sölvi og Þorbjörg Ásta til BBA//Fjeldco Lögmannsstofan hefur ráðið til sín tvo nýja sérfræðinga. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:11 Katrín nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice. Viðskipti innlent 16.10.2019 09:38 Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur. Viðskipti innlent 16.10.2019 08:00 Lykilatriði fyrir fjármagnsútflæði að heimamarkaðurinn sé í lagi Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar hafa verið að taka fjármuni úr virkri stýringu hjá hlutabréfasjóðum, auk þess sem sjóðunum hefur fækkað með sameiningum verðbréfafyrirtækja, og hafa því eignir þeirra sem hlutfall af markaðsvirði skráðra félaga dregist mikið saman á síðustu árum. Viðskipti innlent 16.10.2019 08:00 Hlutafé Jubileum aukið um 30 milljónir Þetta staðfestir Birgir Þór Bieltvedt, sem á eignarhaldsfélagið ásamt eiginkonu sinni, Eygló Kjartansdóttur, í samtali við Markaðinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:45 Varða Capital tapaði 450 milljónum Fjárfestingarfélagið Varða Capital, sem er að stærstum hluta í eigu Jónasar Hagan Guðmundssonar og Gríms Garðarssonar, tapaði um 450 milljónum króna á síðasta ári. Tapið jókst á milli ára en það nam 267 milljónum á árinu 2017. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30 Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30 Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 Dill opnað í Kjörgarði Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00 Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36 Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15.10.2019 11:29 Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:19 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Hagdeild ASÍ spáir skammvinnu samdráttarskeiði Spáin gerir ráð fyrir 0,3 prósenta samdrætti á yfirstandandi ári en að viðsnúningur verði strax á næsta ári. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00
Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 18.10.2019 10:00
Umturnuðu Hressó og fundu tjörn Nýir eigendur Hressingarskálans í Austurstræti hafa tekið til hendinni. Viðskipti innlent 18.10.2019 09:30
26,4 milljóna króna gjaldþrot á einu ári Skiptum er lokið í þrotabúi fyrirtækis Jupiter gisting ehf., sem var í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Viðskipti innlent 18.10.2019 06:00
Stjórnendahópur EY breytist frekar Frekari breytingar hafa orðið í stjórnendahópi Ernst & Young (EY) á Íslandi Viðskipti innlent 17.10.2019 14:52
Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2019 Tuttugu ár eru frá því Samtök atvinnulífsins voru stofnuð og verður tímamótunum fagnað á Ársfundi atvinnulífsins í dag, 17. október. Fundurinn hefst klukkan 14. Viðskipti innlent 17.10.2019 13:30
Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. Viðskipti innlent 17.10.2019 12:42
Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. Viðskipti innlent 17.10.2019 11:01
Beið átekta á meðan allt var í gangi og fann aðra leið til Íslands Allir á Íslandi ættu að taka alvarlega að láta það verða að veruleika að Akureyrarflugvöllur verði byggður upp sem önnur gátt inn í landið. Þetta segir Cees van der Bosch, eigandi Voigt Travel. Viðskipti innlent 17.10.2019 09:15
Metnaðarfullt markmið um aukinn hagnað Iceland Seafood er gerlegt Hagfræðideild Landsbankans verðmetur gengi Iceland Seafood International á ellefu krónur á hlut en gengið á markaði var um tíu krónur á hlut í gær. Verðmatið er um tíu prósentum hærra en markaðsgengið var í gær. Viðskipti innlent 17.10.2019 08:15
Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17.10.2019 08:00
Borgaði sig að halda Sólningu í rekstri Skiptastjóri Sólningar segir að það hafi verið rétt að halda rekstrinum gangandi. Útlit fyrir að heimtur verði mun betri en ella. Óhefðbundin leið sem fleiri skiptastjórar geta nýtt sér. Mikilvægt að þekking á rekstrinum sé til staðar til að verkefnið gangi upp. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:45
Bandaríkin vilja Ísland á gráan lista Margt bendir til þess að í lok vikunnar muni Ísland lenda á gráum lista þjóða sem ekki hafi gripið til fullnægjandi aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Viðskipti innlent 17.10.2019 07:30
Útgerðarfélag Reykjavíkur eignast meirihluta í Brim Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. sem áður hét HB Grandi hefur aukið við eignarhluta sinn í félaginu. Viðskipti innlent 16.10.2019 19:16
Sigmar kaupir hálfan Hlölla Sigmar Vilhjálmsson hefur keypt helmingshlut í skyndabitakeðjunni Hlöllabátum. Viðskipti innlent 16.10.2019 16:15
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Heimavalla tekur við Borgarplasti Guðbrandur hefur þegar hafið störf, að því er segir í tilkynningu frá Borgarplasti. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:38
Sveinn Andri skal endurgreiða 100 milljónir Hæstaréttarlögmanninum Sveini Andra Sveinssyni hefur verið gert að greiða þrotabúi félagsins EK1923 um 100 milljónir króna. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:37
Sölvi og Þorbjörg Ásta til BBA//Fjeldco Lögmannsstofan hefur ráðið til sín tvo nýja sérfræðinga. Viðskipti innlent 16.10.2019 12:11
Katrín nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin sem nýr sviðsstjóri markaðsmála hjá Men&Mice. Viðskipti innlent 16.10.2019 09:38
Leggja kísilveri PCC ekki til aukið fé í bili Lífeyrissjóðirnir hyggjast ekki leggja PCC til nýtt fjármagn á þessari stundu. Verksmiðjan þurfi fyrst að ná stöðugum og fullum afköstum í lengri tíma. Kísilverið þarf 40 milljóna dala innspýtingu. Viðræður í gangi um tafabætur. Viðskipti innlent 16.10.2019 08:00
Lykilatriði fyrir fjármagnsútflæði að heimamarkaðurinn sé í lagi Lífeyrissjóðir og fagfjárfestar hafa verið að taka fjármuni úr virkri stýringu hjá hlutabréfasjóðum, auk þess sem sjóðunum hefur fækkað með sameiningum verðbréfafyrirtækja, og hafa því eignir þeirra sem hlutfall af markaðsvirði skráðra félaga dregist mikið saman á síðustu árum. Viðskipti innlent 16.10.2019 08:00
Hlutafé Jubileum aukið um 30 milljónir Þetta staðfestir Birgir Þór Bieltvedt, sem á eignarhaldsfélagið ásamt eiginkonu sinni, Eygló Kjartansdóttur, í samtali við Markaðinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:45
Varða Capital tapaði 450 milljónum Fjárfestingarfélagið Varða Capital, sem er að stærstum hluta í eigu Jónasar Hagan Guðmundssonar og Gríms Garðarssonar, tapaði um 450 milljónum króna á síðasta ári. Tapið jókst á milli ára en það nam 267 milljónum á árinu 2017. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30
Orðspor landsins gæti skaðast Ef Ísland fer á gráan lista FATF er mikilvægt að stjórnvöld bregðist rétt við að sögn sérfræðinga í vörnum gegn peningaþvætti. Erfiðara að stofna til nýrra viðskipta erlendis. Orðsporið gæti beðið hnekki. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:30
Arion banki hættir að styðja Startup Reykjavík Bankinn hefur stutt við verkefnið frá árinu 2012 í samstarfi við Icelandic Startups sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða og aðstoðar frumkvöðla við að koma sprotafyrirtækjum á koppinn. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
Dill opnað í Kjörgarði Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
ORF hefur metnað til að margfaldast Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni, segir fá íslensk neytendavörumerki komin jafnlangt á erlendum mörkuðum og Bioeffect. Söluverðmætið er á bilinu 7 til 8 milljarðar króna á alþjóðavísu. Fær fjölda fyrirspurna frá erlendum sj Viðskipti innlent 16.10.2019 07:00
Bankastjóri Arion segir stöðu bankans sterka þrátt fyrir afkomuviðvörun Benedikt Gíslason segir ekki ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu bankans þrátt fyrir afkomuviðvörun í gærkvöldi þar sem eignir bankans sem eru til sölu voru færðar niður um þrjá milljarða króna. Viðskipti innlent 15.10.2019 12:36
Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. Viðskipti innlent 15.10.2019 11:29
Magnús tekur við af bróður sínum sem forstjóri Kauphallarinnar Magnús Harðarson er nýr forstjóri Nasdaq Iceland en svo segir í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. Magnús mun hefja störf nú þegar. Viðskipti innlent 15.10.2019 10:19