Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
361 Valeska ehf. 724.828 469.898 64,8%
362 Verkfærasalan ehf. 1.275.205 880.407 69,0%
363 Stefna ehf. 400.010 241.303 60,3%
364 ICE-GROUP ehf. 2.320.924 1.225.569 52,8%
365 Taktikal ehf. 651.220 589.214 90,5%
366 Pálmatré ehf. 423.840 324.422 76,5%
367 AH Pípulagnir ehf. 298.492 225.867 75,7%
368 Alfreð ehf. 397.207 295.905 74,5%
369 Billboard ehf. 673.137 273.240 40,6%
370 AQ-rat ehf. 558.981 472.629 84,6%
371 Artica ehf. 531.118 442.774 83,4%
372 Gæðabakstur ehf. 2.524.822 1.233.991 48,9%
373 Aptoz ehf. 250.924 183.974 73,3%
374 Íslenskt sjávarfang ehf. 1.231.659 439.307 35,7%
375 GB Tjónaviðgerðir ehf. 304.095 125.528 41,3%
376 Samhentir Kassagerð hf. 2.516.331 825.426 32,8%
377 Cargo Express ehf. 253.507 123.390 48,7%
377 Malbiksviðgerðir ehf. 552.002 184.114 33,4%
379 Gasfélagið ehf. 1.158.824 925.256 79,8%
380 Mekka Wines& Spirits hf. 928.433 609.590 65,7%
381 H&S Rafverktakar ehf. 289.420 132.901 45,9%
382 Verkvík - Sandtak ehf. 210.213 121.997 58,0%
383 Hásteinn ehf. 1.346.531 1.045.261 77,6%
384 Ferðaskrifstofa Akureyrar ehf. 629.364 211.071 33,5%
385 AZ Medica ehf. 952.657 516.798 54,2%
386 Umbúðamiðlun ehf. 1.301.899 714.193 54,9%
387 Thorfish ehf. 1.907.395 1.173.792 61,5%
388 Plastikos ehf 231.443 200.961 86,8%
389 Scandinavian Tank Storage hf. 774.440 753.572 97,3%
390 Rafeyri ehf. 1.313.945 771.949 58,8%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki