Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
511 GolfSaga ehf. 225.953 172.330 76,3%
512 Hekla medical ehf. 254.526 180.044 70,7%
513 Dekkjasmiðjan ehf. 255.581 209.681 82,0%
514 Pakkhús - veitingar ehf 185.436 146.279 78,9%
515 G. Skúlason vélaverkstæði ehf. 494.592 332.053 67,1%
516 Stjörnu-Oddi hf. 471.330 405.802 86,1%
517 PALMARK ehf. 202.778 176.285 86,9%
518 Expectus ehf. 367.814 138.432 37,6%
519 Grjótgarðar ehf. 678.758 335.426 49,4%
520 Keldan ehf. 154.747 144.580 93,4%
521 Grænn markaður ehf. 465.645 256.846 55,2%
522 Egill Árnason ehf. 568.914 389.052 68,4%
523 Kiwi veitingar ehf. 152.104 79.393 52,2%
524 Skipamiðlarar ehf. 762.705 633.672 83,1%
525 Réttingaverkstæði Jóa ehf. 247.764 123.014 49,6%
526 Magna Lögmenn ehf. 172.544 80.469 46,6%
527 K-Tak ehf. 287.273 188.126 65,5%
528 ITSecurity ehf. 275.083 125.868 45,8%
529 RS Import ehf. 400.858 213.179 53,2%
530 Von harðfiskverkun ehf. 234.430 106.509 45,4%
531 Flugur listafélag ehf 271.307 155.864 57,4%
532 Fiskikóngurinn ehf. 643.551 598.293 93,0%
533 Fortis ehf. 256.100 159.570 62,3%
534 Valur Helgason ehf. 276.401 207.155 74,9%
535 Miracle ehf. 252.890 76.840 30,4%
536 Distica hf. 5.727.787 1.613.173 28,2%
537 GEA Iceland ehf. 158.747 118.075 74,4%
538 Element ehf. 247.422 117.706 47,6%
539 H-Berg ehf. 233.110 165.795 71,1%
540 AB Group ehf. 1.851.271 789.267 42,6%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki