Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
601 Bakarameistarinn ehf. 437.003 300.967 68,9%
602 Halldór Jónsson ehf. 606.685 400.225 66,0%
603 Kári Arnórsson ehf 218.927 180.601 82,5%
604 Rétting og málun ehf. 180.244 124.159 68,9%
605 Landslag ehf. 191.085 99.182 51,9%
606 Heimilistæki ehf. 3.586.198 1.843.673 51,4%
607 Freyja ehf. 858.452 390.065 45,4%
608 Heyrn ehf. 371.200 328.524 88,5%
609 Vision ehf. 290.637 270.092 92,9%
610 LJ Capital ehf. 247.408 173.915 70,3%
611 HealthCo ehf. 267.334 220.831 82,6%
612 Ingileifur Jónsson ehf 834.453 279.117 33,4%
613 Örninn Hjól ehf. 1.156.345 887.790 76,8%
614 Funi ehf 262.333 206.875 78,9%
615 Brekkuhús ehf 466.335 398.088 85,4%
616 Gunnarsfell ehf. 331.439 121.773 36,7%
617 Vélaþjónustan Messuholti ehf. 209.681 183.885 87,7%
618 Eldhestar ehf 894.624 401.018 44,8%
619 GoPro ehf. 1.964.071 1.724.136 87,8%
620 Blikk- og tækniþjónustan ehf. 326.359 195.766 60,0%
621 Rafstjórn ehf 157.715 97.823 62,0%
622 Universal ehf. 258.809 131.844 50,9%
623 Hreint ehf. 277.058 110.061 39,7%
624 Búvís ehf. 540.110 389.039 72,0%
625 XY-lyf ehf. 245.452 172.401 70,2%
626 Ís-grill ehf. 314.065 227.068 72,3%
627 Triton ehf. 731.567 387.127 52,9%
628 T.ark Arkitektar ehf. 228.086 94.373 41,4%
629 SÍ hf. 285.358 213.087 74,7%
630 Útivera ehf. 551.209 360.919 65,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki