Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
901 Wurth á Íslandi ehf. 1.010.740 240.793 23,8%
902 Véltækni hf. 159.498 138.295 86,7%
903 Vilhjálmur Roe ehf. 123.949 100.873 81,4%
904 Essei ehf 159.326 138.032 86,6%
905 Rekstrarvörur ehf. 2.249.286 1.184.504 52,7%
906 DRA ehf. 598.055 399.822 66,9%
907 Pökkun og flutningar ehf 180.811 49.973 27,6%
908 Malbikun Norðurlands ehf. 355.698 118.585 33,3%
909 Pure Performance ehf. 218.068 64.329 29,5%
910 Vélsmiðja Steindórs ehf. 153.983 126.370 82,1%
911 Birtingahúsið ehf. 309.397 141.129 45,6%
912 Sýningakerfi ehf 167.257 128.973 77,1%
913 VSB-verkfræðistofa ehf. 424.451 224.831 53,0%
914 Vogabú ehf 313.313 287.221 91,7%
915 Tengir hf. 2.453.350 959.155 39,1%
916 AGS ehf. 290.608 156.325 53,8%
917 Sportís ehf. 300.600 144.407 48,0%
918 ESAIT ehf. 565.509 157.360 27,8%
919 Ýma - Náttúrukönnun ehf. 140.965 122.376 86,8%
920 Gosi Trésmiðja ehf. 653.603 376.423 57,6%
921 Pústþjónusta BJB ehf. 294.318 181.353 61,6%
922 Benni pípari ehf. 196.506 117.185 59,6%
923 Icelandic Sustainable Fisheries ehf. 218.586 206.361 94,4%
924 Gröfutækni ehf. 337.059 225.103 66,8%
925 Sena ehf. 660.907 223.267 33,8%
926 Stéttafélagið ehf. 1.327.817 314.913 23,7%
927 Pure Spirits ehf. 244.995 205.736 84,0%
928 PK Verk ehf. 546.351 463.908 84,9%
929 GR Verk ehf. 467.163 147.881 31,7%
930 Ferðaþjónustan Brekku ehf 153.610 103.282 67,2%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki