Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
961 Michelsen ehf. 258.330 169.645 65,7%
962 Noron ehf. 421.760 200.556 47,6%
963 Lali ehf 410.429 280.313 68,3%
964 Kopar Restaurant ehf. 261.819 154.199 58,9%
965 Wiium ehf 304.103 157.175 51,7%
966 Karl Kristmanns umboðd- og heildverslun ehf. 242.090 172.890 71,4%
967 Svarta Perlan ehf. 242.807 115.327 47,5%
968 Múrþjónusta Helga Þorsteinssonar hf 194.559 106.203 54,6%
969 Blikksmiðja Ágústs Guðjónssonar ehf. 193.632 87.329 45,1%
970 Manus ehf. 731.274 508.194 69,5%
971 V.B. Umboðið ehf. 271.521 69.451 25,6%
972 Miðstöðin Vestmannaeyjum ehf. 346.010 200.212 57,9%
973 Tak-Malbik ehf. 601.256 216.800 36,1%
974 L-7 ehf. 245.499 111.466 45,4%
975 Stál og stansar ehf. 184.714 152.352 82,5%
976 Tónastöðin ehf. 186.350 143.287 76,9%
977 MHG verslun ehf. 265.009 219.668 82,9%
978 G.G. lagnir ehf. 217.203 142.620 65,7%
979 Rafha ehf. 469.732 317.360 67,6%
980 Snerpa ehf. 401.130 305.349 76,1%
981 Trausti fasteignasala ehf. 194.616 55.223 28,4%
982 Lax-á ehf. 314.135 187.392 59,7%
983 Föt og skór ehf 1.620.819 516.227 31,8%
984 Stóra-Ármót ehf. 198.440 151.834 76,5%
985 Dalbær 1 ehf. 226.615 94.264 41,6%
986 JSÓ ehf. 162.736 102.864 63,2%
987 G.B. Magnússon ehf. 212.170 135.957 64,1%
988 Akurnesbúið ehf. 175.669 151.526 86,3%
989 Kolugil ehf. 151.070 85.047 56,3%
990 Uniconta Ísland ehf. 163.813 121.975 74,5%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki