Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Stór fyrirtæki eiga eignir sem metnar eru á meira en 1 milljarð króna, meðalstór á bilinu 200 til 1000 milljónir og lítil undir 200 milljónum.
Röð Nafn Eignir Eigið fé Hlutf.
1021 Ís og ævintýri ehf 143.131 125.497 87,7%
1022 Sjóböð ehf. 701.818 342.617 48,8%
1023 Saltvík ehf 182.856 65.457 35,8%
1024 Byggingarfélagið Bogi ehf. 230.306 222.344 96,5%
1025 Netters ehf. 156.497 87.447 55,9%
1026 Bílahöllin-Bílaryðvörn hf. 147.704 125.978 85,3%
1027 Lagsarnir ehf. 149.787 117.130 78,2%
1028 Stokkhylur ehf. 156.342 141.356 90,4%
1029 Skerping ehf. 136.069 93.629 68,8%
1030 Blikksmiðja Guðmundar ehf 215.963 97.802 45,3%
1031 Gráhóll ehf. 182.002 94.672 52,0%
1032 Leigufélag Búseta ehf. 9.339.206 4.574.787 49,0%
1033 Nitro Sport ehf. 204.351 133.241 65,2%
1034 TRI ehf. 149.748 113.325 75,7%
1035 Lind fasteignasala ehf. 217.849 172.029 79,0%
1036 Útgerðarfélagið Dvergur hf. 228.908 215.833 94,3%
1037 Flash ehf 196.946 181.197 92,0%
1038 Tjöld ehf 168.255 120.304 71,5%
1039 Ísfix ehf. 166.628 101.519 60,9%
1040 Plast - miðar og tæki ehf. 461.205 138.980 30,1%
1041 Gröfuþjónusta Steins ehf 184.220 136.402 74,0%
1042 Skarðsvík ehf. 847.678 506.819 59,8%
1043 Or eignarhaldsfélag ehf 423.697 172.061 40,6%
1044 Steypustöð Ísafjarðar ehf. 391.327 250.223 63,9%
1045 Steindal ehf. 440.521 135.094 30,7%
1046 Hefilverk ehf. 229.854 125.360 54,5%
1047 Lín DESIGN ehf. 130.348 72.034 55,3%
1048 Laugi ehf. 192.672 153.251 79,5%
1049 Bílverk BÁ ehf. 145.619 109.311 75,1%
1050 RS snyrtivörur ehf 244.209 197.695 81,0%
*Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Fréttamynd

Erfiður vetur fram­undan en ís­lensk fyrir­tæki ráði við á­skoranirnar

Hátt í tólfhundruð fyrirtæki teljast Framúrskarandi samkvæmt Creditinfo í rekstrarumhverfi sem hefur sjaldan verið jafn krefjandi. Hvaða brekkur bíða fyrirtækja sem vilja komast á listann yfir Framúrskarandi fyrirtæki eða halda sæti sínu þar? Er allt í volli, verðbólga, skattar, vörugjöld og vesen eða er ljós við enda ganganna? Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka fer hér yfir áskoranir framundan.

Framúrskarandi fyrirtæki