Nútímabækur sem allir ættu að lesa 14. júní 2004 00:01 Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Skipuleggjendur Bresku Orange-verðlaunanna gerðu á dögunum könnun meðal 500 bókmenntaáhugamanna um þau nútímaskáldverk sem þeim fyndist að allir ættu að lesa. Þátttakendurnir voru allir meðal gesta á Hay-bókmenntahátíðinni sem lauk nýlega á Bretlandi. 58 prósent bókanna á listanum eru eftir karlmenn. Orange-verðlaunin hafa þó greinilega einhver áhrif því átta af þeim 50 bókum sem komust á lista eru eftir konur sem tilnefndar hafa verið til Orange-verðlaunanna. Ian McEwan og Margaret Atwood geta talist sigurvegarar könnunarinnar en bæði eiga tvær skáldsögur á listanum. Bækur McEwans eru Friðþæging og Eilíf ást og Atwood á Sögu þernunnar og The Blind Assassin. Athygli vakti að engin Harry Potter-bókanna komst á listann en barnabókahöfundarnir Jacqueline Wilson og Pullman eiga verk á listanum. Topp 50 listinn (í stafrófsröð) 1. American Pastoral - Philip Roth 2. Ástríðan - Jeanette Winterson 3. Being Dead - Jim Crace 4. Birdsong - Sebastian Faulks 5. Blikktromman - Gunter Grass 6. The Blind Assassin - Margaret Atwood 7. Captain Corelli's Mandolin - Louis de Bernieres 8. Cloudstreet - Tim Winton 9. The Corrections - Jonathan Franzen 10. Eilíf ást - Ian McEwan 11. Eymd - Stephen King 12. Faith Singer - Rosie Scott 13. Fingersmith - Sarah Waters 14. Fred and Edie - Jill Dawson 15. Friðþæging - Ian McEwan 16. Fugitive Pieces - Anne Michaels 17. The Golden Notebook - Doris Lessing 18. Grace Notes - Bernard MacLaverty 19. Gyllti áttavitinn og framhaldsbækur- Philip Pullman 20. High Fidelity - Nick Hornby 21. Hotel World - Ali Smith 22. Hundrað ára einsemd - Gabriel Garcia Marquez 23. Hús andanna - Isabelle Allende 24. Kvennaklósettið - Marilyn French 25. Lesið í snjóinn - Peter Hoeg 26. Middlesex - Jeffrey Eugenides 27. Miðnæturbörnin - Salman Rushdie 28. Money - Martin Amis 29. Music and Silence - Rose Tremain 30. Nafn rósarinnar - Umberto Eco 31. Oranges Are Not The Only Fruit - Jeanette Winterson 32. The Poisonwood Bible - Barbara Kingsolver 33. A Prayer for Owen Meany - John Irving 34. The Rabbit Books - John Updike 35. The Regeneration Trilogy - Pat Barker 36. Riders - Jilly Cooper 37. Saga þernunnar - Margaret Atwood 38. The Secret History - Donna Tartt 39. Skipafréttir - E Annie Proulx 40. Sláturhús 5 - Kurt Vonnegut 41. Stúlka með perlueyrnarlokk - Tracy Chevalier 42. A Suitable Boy - Vikram Seth 43. Tracey Beaker - Jacqueline Wilson 44. Trainspotting - Irvine Welsh 45. Unless - Carol Shields 46. Vansæmd - JM Coetzee 47. What A Carve-Up - Jonathan Coe 48. What I Loved - Siti Hustvedt 49. White Teeth - Zadie Smith 50. The Wind Up Bird Chronicle - Haruki Murakami Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Sjá meira
Stofnað var til bresku Orange-bókmenntaverðlaunanna fyrir átta árum, en verðlaunin eru einungis veitt konum. Skipuleggjendur Bresku Orange-verðlaunanna gerðu á dögunum könnun meðal 500 bókmenntaáhugamanna um þau nútímaskáldverk sem þeim fyndist að allir ættu að lesa. Þátttakendurnir voru allir meðal gesta á Hay-bókmenntahátíðinni sem lauk nýlega á Bretlandi. 58 prósent bókanna á listanum eru eftir karlmenn. Orange-verðlaunin hafa þó greinilega einhver áhrif því átta af þeim 50 bókum sem komust á lista eru eftir konur sem tilnefndar hafa verið til Orange-verðlaunanna. Ian McEwan og Margaret Atwood geta talist sigurvegarar könnunarinnar en bæði eiga tvær skáldsögur á listanum. Bækur McEwans eru Friðþæging og Eilíf ást og Atwood á Sögu þernunnar og The Blind Assassin. Athygli vakti að engin Harry Potter-bókanna komst á listann en barnabókahöfundarnir Jacqueline Wilson og Pullman eiga verk á listanum. Topp 50 listinn (í stafrófsröð) 1. American Pastoral - Philip Roth 2. Ástríðan - Jeanette Winterson 3. Being Dead - Jim Crace 4. Birdsong - Sebastian Faulks 5. Blikktromman - Gunter Grass 6. The Blind Assassin - Margaret Atwood 7. Captain Corelli's Mandolin - Louis de Bernieres 8. Cloudstreet - Tim Winton 9. The Corrections - Jonathan Franzen 10. Eilíf ást - Ian McEwan 11. Eymd - Stephen King 12. Faith Singer - Rosie Scott 13. Fingersmith - Sarah Waters 14. Fred and Edie - Jill Dawson 15. Friðþæging - Ian McEwan 16. Fugitive Pieces - Anne Michaels 17. The Golden Notebook - Doris Lessing 18. Grace Notes - Bernard MacLaverty 19. Gyllti áttavitinn og framhaldsbækur- Philip Pullman 20. High Fidelity - Nick Hornby 21. Hotel World - Ali Smith 22. Hundrað ára einsemd - Gabriel Garcia Marquez 23. Hús andanna - Isabelle Allende 24. Kvennaklósettið - Marilyn French 25. Lesið í snjóinn - Peter Hoeg 26. Middlesex - Jeffrey Eugenides 27. Miðnæturbörnin - Salman Rushdie 28. Money - Martin Amis 29. Music and Silence - Rose Tremain 30. Nafn rósarinnar - Umberto Eco 31. Oranges Are Not The Only Fruit - Jeanette Winterson 32. The Poisonwood Bible - Barbara Kingsolver 33. A Prayer for Owen Meany - John Irving 34. The Rabbit Books - John Updike 35. The Regeneration Trilogy - Pat Barker 36. Riders - Jilly Cooper 37. Saga þernunnar - Margaret Atwood 38. The Secret History - Donna Tartt 39. Skipafréttir - E Annie Proulx 40. Sláturhús 5 - Kurt Vonnegut 41. Stúlka með perlueyrnarlokk - Tracy Chevalier 42. A Suitable Boy - Vikram Seth 43. Tracey Beaker - Jacqueline Wilson 44. Trainspotting - Irvine Welsh 45. Unless - Carol Shields 46. Vansæmd - JM Coetzee 47. What A Carve-Up - Jonathan Coe 48. What I Loved - Siti Hustvedt 49. White Teeth - Zadie Smith 50. The Wind Up Bird Chronicle - Haruki Murakami
Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Sjá meira