Tilnefningar kynntar 15. júní 2004 00:01 Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið) Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið)
Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira