Sundgleraugu með styrkleika 12. júlí 2004 00:01 Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra. "Sundgleraugu með styrkleika hafa verið til síðan árið 2001 en í mjög litlu úrvali. Þetta er ný hönnun og eru gleraugun í alla staði mun nettari og þægilegri en þau gömlu. Sílíkonhringurinn á nýju gleraugunum er auk þess mun þéttari og leka þau því ekki," segir Pétur Christiansen, eigandi Gleraugnaverslunarinnar í Mjódd og Gleraugnaverslunar Suðurlands þar sem hægt er að fá sundgleraugun. Auk þess sem gleraugun eru að öllu leyti þægilegri og vatnsheldari en þau gömlu eru þau ódýrari og kosta aðeins um 3100 krónur. Sundgleraugun fást eingöngu fyrir fullorðna eins og er en fljótlega verður einnig hægt að fá sundgleraugun í barnastærðum í báðum verslunum. Heilsa Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra. "Sundgleraugu með styrkleika hafa verið til síðan árið 2001 en í mjög litlu úrvali. Þetta er ný hönnun og eru gleraugun í alla staði mun nettari og þægilegri en þau gömlu. Sílíkonhringurinn á nýju gleraugunum er auk þess mun þéttari og leka þau því ekki," segir Pétur Christiansen, eigandi Gleraugnaverslunarinnar í Mjódd og Gleraugnaverslunar Suðurlands þar sem hægt er að fá sundgleraugun. Auk þess sem gleraugun eru að öllu leyti þægilegri og vatnsheldari en þau gömlu eru þau ódýrari og kosta aðeins um 3100 krónur. Sundgleraugun fást eingöngu fyrir fullorðna eins og er en fljótlega verður einnig hægt að fá sundgleraugun í barnastærðum í báðum verslunum.
Heilsa Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira