Liggur í loftinu í fjármálum 13. október 2005 14:24 Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar. Vísitala neysluverðs í júlí lækkaði um 0,47% frá fyrra mánuði. Þetta er nokkuð meiri lækkun en viðskiptabankarnir þrír voru að spá en þeir spáðu lækkun á bilinu 0,2% til 0%. Að mati Íslandsbanka eru nú kjöraðstæður til að sækja fé á hlutafjármarkað. Mikið fé er í umferð og fjármögnun hlutabréfa gengur greiðlega fyrir sig. Spurn er eftir nýjum kostum á markaðinum en nýtt félag hefur ekki bæst í hópinn í Kauphöllinni síðan Medcare Flaga var skráð síðasta haust. Þau félög sem hafa sagst vera að íhuga skráningu, svo sem Atlanta, Tölvumyndir og Norðurljós, virðast hins vegar vera stutt komin af stað í því ferli. Af einkavæðingu Landssímans hefur ekkert frést síðustu mánuði. Kaupþing Búnaðarbanki hf.hefur ákveðið að breyta skráningartímabili komandi forgangsréttarútboðs. Skráningartímabilið hefur verið fært fram yfir birtingu sex mánaða uppgjörs bankans. Í stað þess að hluthafar skrái sig fyrir hinum nýju hlutum á tímabilinu frá 21. júlí 2004 til 4. ágúst 2004, mun skráningartímabilið hefjast þann 29. júlí og lokadagur þess verða 6. ágúst. Að öðru leyti er fyrirkomulag útboðsins óbreytt frá því sem fram kom í fyrri tilkynningu. Fjármál Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar. Vísitala neysluverðs í júlí lækkaði um 0,47% frá fyrra mánuði. Þetta er nokkuð meiri lækkun en viðskiptabankarnir þrír voru að spá en þeir spáðu lækkun á bilinu 0,2% til 0%. Að mati Íslandsbanka eru nú kjöraðstæður til að sækja fé á hlutafjármarkað. Mikið fé er í umferð og fjármögnun hlutabréfa gengur greiðlega fyrir sig. Spurn er eftir nýjum kostum á markaðinum en nýtt félag hefur ekki bæst í hópinn í Kauphöllinni síðan Medcare Flaga var skráð síðasta haust. Þau félög sem hafa sagst vera að íhuga skráningu, svo sem Atlanta, Tölvumyndir og Norðurljós, virðast hins vegar vera stutt komin af stað í því ferli. Af einkavæðingu Landssímans hefur ekkert frést síðustu mánuði. Kaupþing Búnaðarbanki hf.hefur ákveðið að breyta skráningartímabili komandi forgangsréttarútboðs. Skráningartímabilið hefur verið fært fram yfir birtingu sex mánaða uppgjörs bankans. Í stað þess að hluthafar skrái sig fyrir hinum nýju hlutum á tímabilinu frá 21. júlí 2004 til 4. ágúst 2004, mun skráningartímabilið hefjast þann 29. júlí og lokadagur þess verða 6. ágúst. Að öðru leyti er fyrirkomulag útboðsins óbreytt frá því sem fram kom í fyrri tilkynningu.
Fjármál Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira