Nýjasta nýtt í New York 4. ágúst 2004 00:01 Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni. Ferðirnar eru allt frá tveim tímum og upp í heilan dag og kosta frá rúmlega tvö þúsund krónum og upp í rúmlega tíu þúsund krónur. Í ferðunum eru ekki aðeins verslanir heimsóttar heldur líka vinnustofur hönnuða og flottir veitingastaðir. Einnig er farið í uppáhaldsverslanir Britney Spears og Jennifer Lopez. Síðan bjóða verslanirnar í ferðinni upp á afslátt þannig að fólk getur keypt vörur á hagstæðu verði. Og ef þú kaupir inn fyrir meira en sjötíu þúsund krónur þá þarftu ekki að borga fyrir leiðsögnina. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni expedia.com. Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Nýjasta tískan í heimsborginni New York er að borga fyrir að versla. Nú getur fólk á öllum aldri, hvort sem það eru þreyttar húsmæður, áttavilltir karlmenn eða tískugúrúar, fengið leiðsögn um allar aðalverslanirnar í borginni. Ferðirnar eru allt frá tveim tímum og upp í heilan dag og kosta frá rúmlega tvö þúsund krónum og upp í rúmlega tíu þúsund krónur. Í ferðunum eru ekki aðeins verslanir heimsóttar heldur líka vinnustofur hönnuða og flottir veitingastaðir. Einnig er farið í uppáhaldsverslanir Britney Spears og Jennifer Lopez. Síðan bjóða verslanirnar í ferðinni upp á afslátt þannig að fólk getur keypt vörur á hagstæðu verði. Og ef þú kaupir inn fyrir meira en sjötíu þúsund krónur þá þarftu ekki að borga fyrir leiðsögnina. Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni expedia.com.
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira