Olíuverð í tveggja áratuga hámarki 6. ágúst 2004 00:01 Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira