Nýt þess að keppa 18. ágúst 2004 00:01 KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. Það var gott hljóð í Hirti Má er við hittum hann eftir æfingu."Þetta er ótrúleg upplifun að vera hérna og voða gaman að vera hluti af þessu. Það er ákveðinn stemming hérna og mér líður eins og ég sé aftur orðinn krakki sem er á leið á sitt fyrsta Íslandsmeistaramót. Þetta lofar mjög góðu og laugin er mjög góð. Þetta er alveg frábær aðstaða hérna," sagði Hjörtur en það breytir engu fyrir hann þótt keppt sé í útilaug enda keppir hann í flugsundi og fær því ekki sólina í andlitið. "Það er passlegur hiti í lauginni og mér finnst fínt að vera í henni." Hjörtur hefur æft gríðarlega vel síðustu mánuði og það leynir sér ekki að hann er að nálgast sitt besta form. "Síðustu tvo til þrjá mánuði hef ég æft alveg eins og skepna. Ég æfði mest 12 sinnum í viku. Undirbúningur hefur gengið mjög vel og ekkert alvarlegt komið upp á hjá mér. Ég ætla að synda mjög hratt. Ég stefni á að byrja af fullum krafti og vona að ég haldi það út. Maður verður að taka áhættu og gefa sig allan í þetta," sagði Hjörtur sem mun synda 100 metra flugsund. Hjörtur er mikill keppnismaður og það að keppa á ÓL á ákaflega vel við hann. "Ég nýt þess að keppa mikið og sérstaklega við svona aðstæður. Svona tækifæri gefast ekki oft og því ætla ég að hafa gaman af þessu," sagði Hjörtur Már Reynisson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira
KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. Það var gott hljóð í Hirti Má er við hittum hann eftir æfingu."Þetta er ótrúleg upplifun að vera hérna og voða gaman að vera hluti af þessu. Það er ákveðinn stemming hérna og mér líður eins og ég sé aftur orðinn krakki sem er á leið á sitt fyrsta Íslandsmeistaramót. Þetta lofar mjög góðu og laugin er mjög góð. Þetta er alveg frábær aðstaða hérna," sagði Hjörtur en það breytir engu fyrir hann þótt keppt sé í útilaug enda keppir hann í flugsundi og fær því ekki sólina í andlitið. "Það er passlegur hiti í lauginni og mér finnst fínt að vera í henni." Hjörtur hefur æft gríðarlega vel síðustu mánuði og það leynir sér ekki að hann er að nálgast sitt besta form. "Síðustu tvo til þrjá mánuði hef ég æft alveg eins og skepna. Ég æfði mest 12 sinnum í viku. Undirbúningur hefur gengið mjög vel og ekkert alvarlegt komið upp á hjá mér. Ég ætla að synda mjög hratt. Ég stefni á að byrja af fullum krafti og vona að ég haldi það út. Maður verður að taka áhættu og gefa sig allan í þetta," sagði Hjörtur sem mun synda 100 metra flugsund. Hjörtur er mikill keppnismaður og það að keppa á ÓL á ákaflega vel við hann. "Ég nýt þess að keppa mikið og sérstaklega við svona aðstæður. Svona tækifæri gefast ekki oft og því ætla ég að hafa gaman af þessu," sagði Hjörtur Már Reynisson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Stjarnan | Meistararnir komnir í gang? Grindavík - Tindastóll | Risauppgjör á toppnum KR - Valur | Hnífjöfn fyrir grannaslag Njarðvík - Ármann | Færi á fyrsta sigri? Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sjá meira