Leikurinn kennslubókardæmi 18. ágúst 2004 00:01 "Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur." Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
"Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. Við erum ekki jafn stórir og sterkir og andstæðingurinn. Það sér það hver maður," sagði hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson, sem fór mikinn þegar íslenska liðið sökkti þeim slóvensku með ótrúlegum kafla. "Það small allt eftir að við komumst yfir. Það virtist létta á mörgum að komast loksins yfir. Menn hreinlega svifu og sýndu allar sínar bestu hliðar. Það er það sem við verðum að gera. Um leið og við náum þessari forystu léttir pressunni og fleiri taka af skarið. Sóknin gekk mjög vel og við sendum alltaf á fríu mennina," sagði Guðjón Valur, sem var einstaklega ánægður með leik íslenska liðsins. "Þessi leikur var kennslubókardæmi í því hvernig á að spila handbolta. Aldrei að gefast upp og vinna saman. Það er alveg sama hver klikkar, þá er næsti maður tilbúinn við hliðina á honum. Hjá okkur snýst allt um þessa samstöðu og þannig verður það að vera því við erum kannski ekki með eins stóran leikmannahóp og hinar þjóðirnar. Við stöndum saman og það skilaði okkur sigri í dag. Léttirinn eftir svona leik er alveg rosalegur."
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira