Lífið á leikunum 20. ágúst 2004 00:01 Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Lífið á aðalólympíusvæðinu snýst ekki eingöngu um sjálfar íþróttirnar. Það snýst einnig um að hafa ofan af fyrir og skemmta þúsundum gesta frá flestum þjóðum heimsins. Sjá til þess að þeir upplifi skemmtun sem er engri annarri lík. Aðalólympíusvæðið er einstaklega glæsilegt en þar er að finna sjálfan Ólympíuleikvanginn, tennishöll og þrjá minni velli, fimleikahöll, dýfinga- og sundknattleikshöll, hjólreiðahöll og aðalsundlaugina. Svæðið er gríðarstórt, veitingatjöld eru á hverju strái og tvö risastór listaverk setja sérstaklega fagran svip á svæðið. Annað þeirra er nokkurs konar skjólveggur fyrir sólinni en hann er hvítur og tæpur kílómetri á lengd. Hann er rúmir 100 metrar á hæð og gengur í bylgjulaga hreyfingum þegar kveikt er á honum. Ótrúlegt mannvirki. Hitt er risastór hvít bogagöng og mitt á milli þessara mannvirkja eru stórar tjarnir og fagrir gosbrunnar. Sannkallað ævintýraland. Þá er ótalið McDonald´s veitingastaður, minjagripaverslanir og flest annað sem fylgir slíku batteríi sem Ólympíuleikarnir eru. Svo má ekki gleyma því að hinn geysivinsæli þáttur Today Show með Katie Couric og Matt Lauer er sendur út á svæðinu og geta gestir fylgst með útsendingu. Stjörnurnar gefa sér síðan tíma á hverjum degi til þess að tala við fólkið sem fylgist með um leið og þær gefa eiginhandaráritanir í gríð og erg. Þarna á þessu fagra svæði spóka þúsundir manna frá öllum heimshornum sig á hverjum degi í sátt og samlyndi. Allir virðast bera ólympíuandann í brjósti og eru miklir vinir, kurteisir og hjálplegir við náungann.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira