Of mörg mistök hjá landsliðinu 22. ágúst 2004 00:01 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vonsvikinn með að ná ekki að knýja fram sigur. "Við vorum fyrst og fremst að færa þeim boltann á silfurfati í fyrri hálfleik. Þeir nýttu sér það vel í hraðaupphlaupunum. Það var fyrst og fremst munurinn," segir Guðmundur. "Við erum fínir í seinni hálfleik og hann vinnum við. Leikurinn hraður og mikið skorað. Varnarleikurinn helst mjög góður og við söxum á þá en missum þá hins vegar strax frá okkur á ný, eftir að hafa unnið upp þrjú mörk. Það var mjög einkennandi fyrir leik okkar að mínu mati." Leikskipulagi liðsins var breytt í takt við mótlætið. "Við vorum í erfiðri stöðu. Guðjón Valur spilaði fyrir utan og þá var Ólafur kominn á miðjuna. Þetta var ákveðin þrautarlending sem gekk ágætlega. En samt er alltaf erfitt að meta hvort það hefði gengið betur frá byrjun. Breiddin er því miður ekki meiri en þetta hjá okkur." Guðmundur var ánægður með baráttu sinna manna þrátt fyrir tapið. "Ég get ekki kvartað neitt yfir henni, því strákarnir voru til fyrirmyndar hvað hana snertir. Aðalmunurinn á liðunum voru mistökin sem við gerðum okkur seka um þar sem þeir refsuðu okkur í hvert sinn." Leikmenn landsliðsins eru staðráðnir í að ljúka Ólympíuleikunum með reisn og ná níunda sætinu. "Þetta eru vissulega vonbrigði fyrir okkur öll en við leggjum ekki árar í bát og stefnum á níunda sætið," sagði Guðmundur að lokum.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira